Lífið

Hylur óléttukúluna

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikkonan Scarlett Johansson lét lítið fyrir sér fara á LAX-flugvelli á laugardaginn. 

Scarlett gengur með sitt fyrsta barn og reyndi eins og hún gat að hylja óléttukúluna með síðri kápu og trefli.

Scarlett á von á barninu með unnusta sínum, franska blaðamanninum Romain Dauriac, en þau byrjuðu saman í nóvember árið 2012.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.