10 leiðir til að líta vel út á myndum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 11:36 Ashley Lauren Dickinson er sjálfskipaður sérfræðingur í hvernig á að líta vel út á myndum og býður upp á tíu ráð til að vera meira aðlaðandi á myndum.1. Gefið lífinu lit Stelpur ættu að prófa að vera með skæran varalit eða litríkan klút en strákar geta farið í ljósa skyrtu.2. Notið hressandi bakgrunn Passið að bakgrunnurinn sé ekki að vinna gegn ykkur. Veljið bakgrunn sem er áberandi og andstæðan við ykkur. Þannig týnist þið ekki á myndinni. Veljið bakgrunn sem er í öðrum lit en hár ykkar og klæðnaður.3. Notið leikmuni Stundum veit maður ekkert hvað maður á að gera við hendurnar. Prófið að halda á hvolpi, drykk eða takið lauslega um hálsmen ykkar eða bindi.4. Lærið inná ykkar bestu hlið Stundum er betra að halla sér aðeins í staðinn fyrir að horfa þráðbeint í myndavélina. Um að gera að æfa þetta í spegli.5. Langur háls Þrýstið andliti ykkar aðeins fram og ýtið öxlum aftur og niður. Þá finnið þið fyrir smá teygju. Þetta gæti virkað fáránlegt og ónáttúrulegt en gerir andlit ykkar mjórra á mynd og felur ummerki undirhöku.6. Mjói handleggurinn Stundum virðast handleggir manns þykkari á myndum en þeir eru í raun og veru. Prófið að halda handleggjunum aðeins frá líkamanum og þá er þetta vandamál leyst.7. Setjið sveigju á líkamann Það er ekki gott að standa beint fyrir framan myndavélina. Setjið smá sveigju á líkamann og færið þungan yfir á annan fótinn. 8. Krossleggið ökla Í þessari stöðu virka mjaðmir og fótleggir lengri.9. Hlægið (þó það sé gervihlátur) Reynið að hlæja dátt akkúrat þegar einhver er að taka mynd. Þið sjáið ekki eftir því.10. Takið hina fullkomnu sjálfsmynd Fullkomnið ljósmyndahæfileikana og takið síðan hina fullkomnu sjálfsmynd. Mest lesið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Ashley Lauren Dickinson er sjálfskipaður sérfræðingur í hvernig á að líta vel út á myndum og býður upp á tíu ráð til að vera meira aðlaðandi á myndum.1. Gefið lífinu lit Stelpur ættu að prófa að vera með skæran varalit eða litríkan klút en strákar geta farið í ljósa skyrtu.2. Notið hressandi bakgrunn Passið að bakgrunnurinn sé ekki að vinna gegn ykkur. Veljið bakgrunn sem er áberandi og andstæðan við ykkur. Þannig týnist þið ekki á myndinni. Veljið bakgrunn sem er í öðrum lit en hár ykkar og klæðnaður.3. Notið leikmuni Stundum veit maður ekkert hvað maður á að gera við hendurnar. Prófið að halda á hvolpi, drykk eða takið lauslega um hálsmen ykkar eða bindi.4. Lærið inná ykkar bestu hlið Stundum er betra að halla sér aðeins í staðinn fyrir að horfa þráðbeint í myndavélina. Um að gera að æfa þetta í spegli.5. Langur háls Þrýstið andliti ykkar aðeins fram og ýtið öxlum aftur og niður. Þá finnið þið fyrir smá teygju. Þetta gæti virkað fáránlegt og ónáttúrulegt en gerir andlit ykkar mjórra á mynd og felur ummerki undirhöku.6. Mjói handleggurinn Stundum virðast handleggir manns þykkari á myndum en þeir eru í raun og veru. Prófið að halda handleggjunum aðeins frá líkamanum og þá er þetta vandamál leyst.7. Setjið sveigju á líkamann Það er ekki gott að standa beint fyrir framan myndavélina. Setjið smá sveigju á líkamann og færið þungan yfir á annan fótinn. 8. Krossleggið ökla Í þessari stöðu virka mjaðmir og fótleggir lengri.9. Hlægið (þó það sé gervihlátur) Reynið að hlæja dátt akkúrat þegar einhver er að taka mynd. Þið sjáið ekki eftir því.10. Takið hina fullkomnu sjálfsmynd Fullkomnið ljósmyndahæfileikana og takið síðan hina fullkomnu sjálfsmynd.
Mest lesið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira