10 leiðir til að líta vel út á myndum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 11:36 Ashley Lauren Dickinson er sjálfskipaður sérfræðingur í hvernig á að líta vel út á myndum og býður upp á tíu ráð til að vera meira aðlaðandi á myndum.1. Gefið lífinu lit Stelpur ættu að prófa að vera með skæran varalit eða litríkan klút en strákar geta farið í ljósa skyrtu.2. Notið hressandi bakgrunn Passið að bakgrunnurinn sé ekki að vinna gegn ykkur. Veljið bakgrunn sem er áberandi og andstæðan við ykkur. Þannig týnist þið ekki á myndinni. Veljið bakgrunn sem er í öðrum lit en hár ykkar og klæðnaður.3. Notið leikmuni Stundum veit maður ekkert hvað maður á að gera við hendurnar. Prófið að halda á hvolpi, drykk eða takið lauslega um hálsmen ykkar eða bindi.4. Lærið inná ykkar bestu hlið Stundum er betra að halla sér aðeins í staðinn fyrir að horfa þráðbeint í myndavélina. Um að gera að æfa þetta í spegli.5. Langur háls Þrýstið andliti ykkar aðeins fram og ýtið öxlum aftur og niður. Þá finnið þið fyrir smá teygju. Þetta gæti virkað fáránlegt og ónáttúrulegt en gerir andlit ykkar mjórra á mynd og felur ummerki undirhöku.6. Mjói handleggurinn Stundum virðast handleggir manns þykkari á myndum en þeir eru í raun og veru. Prófið að halda handleggjunum aðeins frá líkamanum og þá er þetta vandamál leyst.7. Setjið sveigju á líkamann Það er ekki gott að standa beint fyrir framan myndavélina. Setjið smá sveigju á líkamann og færið þungan yfir á annan fótinn. 8. Krossleggið ökla Í þessari stöðu virka mjaðmir og fótleggir lengri.9. Hlægið (þó það sé gervihlátur) Reynið að hlæja dátt akkúrat þegar einhver er að taka mynd. Þið sjáið ekki eftir því.10. Takið hina fullkomnu sjálfsmynd Fullkomnið ljósmyndahæfileikana og takið síðan hina fullkomnu sjálfsmynd. Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Ashley Lauren Dickinson er sjálfskipaður sérfræðingur í hvernig á að líta vel út á myndum og býður upp á tíu ráð til að vera meira aðlaðandi á myndum.1. Gefið lífinu lit Stelpur ættu að prófa að vera með skæran varalit eða litríkan klút en strákar geta farið í ljósa skyrtu.2. Notið hressandi bakgrunn Passið að bakgrunnurinn sé ekki að vinna gegn ykkur. Veljið bakgrunn sem er áberandi og andstæðan við ykkur. Þannig týnist þið ekki á myndinni. Veljið bakgrunn sem er í öðrum lit en hár ykkar og klæðnaður.3. Notið leikmuni Stundum veit maður ekkert hvað maður á að gera við hendurnar. Prófið að halda á hvolpi, drykk eða takið lauslega um hálsmen ykkar eða bindi.4. Lærið inná ykkar bestu hlið Stundum er betra að halla sér aðeins í staðinn fyrir að horfa þráðbeint í myndavélina. Um að gera að æfa þetta í spegli.5. Langur háls Þrýstið andliti ykkar aðeins fram og ýtið öxlum aftur og niður. Þá finnið þið fyrir smá teygju. Þetta gæti virkað fáránlegt og ónáttúrulegt en gerir andlit ykkar mjórra á mynd og felur ummerki undirhöku.6. Mjói handleggurinn Stundum virðast handleggir manns þykkari á myndum en þeir eru í raun og veru. Prófið að halda handleggjunum aðeins frá líkamanum og þá er þetta vandamál leyst.7. Setjið sveigju á líkamann Það er ekki gott að standa beint fyrir framan myndavélina. Setjið smá sveigju á líkamann og færið þungan yfir á annan fótinn. 8. Krossleggið ökla Í þessari stöðu virka mjaðmir og fótleggir lengri.9. Hlægið (þó það sé gervihlátur) Reynið að hlæja dátt akkúrat þegar einhver er að taka mynd. Þið sjáið ekki eftir því.10. Takið hina fullkomnu sjálfsmynd Fullkomnið ljósmyndahæfileikana og takið síðan hina fullkomnu sjálfsmynd.
Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira