10 leiðir til að líta vel út á myndum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 11:36 Ashley Lauren Dickinson er sjálfskipaður sérfræðingur í hvernig á að líta vel út á myndum og býður upp á tíu ráð til að vera meira aðlaðandi á myndum.1. Gefið lífinu lit Stelpur ættu að prófa að vera með skæran varalit eða litríkan klút en strákar geta farið í ljósa skyrtu.2. Notið hressandi bakgrunn Passið að bakgrunnurinn sé ekki að vinna gegn ykkur. Veljið bakgrunn sem er áberandi og andstæðan við ykkur. Þannig týnist þið ekki á myndinni. Veljið bakgrunn sem er í öðrum lit en hár ykkar og klæðnaður.3. Notið leikmuni Stundum veit maður ekkert hvað maður á að gera við hendurnar. Prófið að halda á hvolpi, drykk eða takið lauslega um hálsmen ykkar eða bindi.4. Lærið inná ykkar bestu hlið Stundum er betra að halla sér aðeins í staðinn fyrir að horfa þráðbeint í myndavélina. Um að gera að æfa þetta í spegli.5. Langur háls Þrýstið andliti ykkar aðeins fram og ýtið öxlum aftur og niður. Þá finnið þið fyrir smá teygju. Þetta gæti virkað fáránlegt og ónáttúrulegt en gerir andlit ykkar mjórra á mynd og felur ummerki undirhöku.6. Mjói handleggurinn Stundum virðast handleggir manns þykkari á myndum en þeir eru í raun og veru. Prófið að halda handleggjunum aðeins frá líkamanum og þá er þetta vandamál leyst.7. Setjið sveigju á líkamann Það er ekki gott að standa beint fyrir framan myndavélina. Setjið smá sveigju á líkamann og færið þungan yfir á annan fótinn. 8. Krossleggið ökla Í þessari stöðu virka mjaðmir og fótleggir lengri.9. Hlægið (þó það sé gervihlátur) Reynið að hlæja dátt akkúrat þegar einhver er að taka mynd. Þið sjáið ekki eftir því.10. Takið hina fullkomnu sjálfsmynd Fullkomnið ljósmyndahæfileikana og takið síðan hina fullkomnu sjálfsmynd. Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Ashley Lauren Dickinson er sjálfskipaður sérfræðingur í hvernig á að líta vel út á myndum og býður upp á tíu ráð til að vera meira aðlaðandi á myndum.1. Gefið lífinu lit Stelpur ættu að prófa að vera með skæran varalit eða litríkan klút en strákar geta farið í ljósa skyrtu.2. Notið hressandi bakgrunn Passið að bakgrunnurinn sé ekki að vinna gegn ykkur. Veljið bakgrunn sem er áberandi og andstæðan við ykkur. Þannig týnist þið ekki á myndinni. Veljið bakgrunn sem er í öðrum lit en hár ykkar og klæðnaður.3. Notið leikmuni Stundum veit maður ekkert hvað maður á að gera við hendurnar. Prófið að halda á hvolpi, drykk eða takið lauslega um hálsmen ykkar eða bindi.4. Lærið inná ykkar bestu hlið Stundum er betra að halla sér aðeins í staðinn fyrir að horfa þráðbeint í myndavélina. Um að gera að æfa þetta í spegli.5. Langur háls Þrýstið andliti ykkar aðeins fram og ýtið öxlum aftur og niður. Þá finnið þið fyrir smá teygju. Þetta gæti virkað fáránlegt og ónáttúrulegt en gerir andlit ykkar mjórra á mynd og felur ummerki undirhöku.6. Mjói handleggurinn Stundum virðast handleggir manns þykkari á myndum en þeir eru í raun og veru. Prófið að halda handleggjunum aðeins frá líkamanum og þá er þetta vandamál leyst.7. Setjið sveigju á líkamann Það er ekki gott að standa beint fyrir framan myndavélina. Setjið smá sveigju á líkamann og færið þungan yfir á annan fótinn. 8. Krossleggið ökla Í þessari stöðu virka mjaðmir og fótleggir lengri.9. Hlægið (þó það sé gervihlátur) Reynið að hlæja dátt akkúrat þegar einhver er að taka mynd. Þið sjáið ekki eftir því.10. Takið hina fullkomnu sjálfsmynd Fullkomnið ljósmyndahæfileikana og takið síðan hina fullkomnu sjálfsmynd.
Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira