Sjáið myndirnar: Íslenskir karlmenn eiga sér tvífara í teiknimyndum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 13:48 Margir íslenskir karlmenn eiga sér tvífara í þekktum, erlendum teiknimyndum og eru svo sláandi líkur karakterunum að ætla mætti að þeir væru byggður á stjörnunum okkar. Lífið fór á stúfana og fann nokkra teiknimyndatvífara.Ralph og Bjarni Ara Ralph úr Wreck-It Ralph er rosalega vöðvastæltur en þegar rýnt er í andlitsdrætti kraftajötunsins sést að hann er sláandi líkur látunsbarkanum okkar, sjálfum Bjarna Arasyni. Ekki leiðum að líkjast!Dr. Nick og Teitur Guðmundsson Dr. Nick í The Simpsons er skrautlegur karakter og það sem kalla mætti skottulækni. Stjörnulæknirinn okkar, Teitur Guðmundsson, er sko alls enginn skottulæknir og alltaf með svar á reiðum höndum. Þó þeir Dr. Nick séu ólíkar persónur gætu þeir vel verið sama manneskjan ef aðeins er litið á útlitið.Nanna og Sigmundur Davíð Forsætisráðherra vor minnir um margt á hana Nönnu, dyggan þjón Brakúla greifa úr samnefndum teiknimyndum. Hún Nanna á það líka til að vera ansi djúprödduð eins og Sigmundur Davíð. Clogsworth og Ásgeir Friðgeirsson Clogsworth úr teiknimyndinni Beauty and the Beast er ekki klukka að ástæðulausu. Karakterinn er upptrekktur og vill hafa allt á hreinu. Athafnamaðurinn Ásgeir Friðgeirsson á það ekki sameiginlegt með tvífara sínum að vera upptrekktur en takið eftir hárgreiðslunni - hún er nauðalík skreytingunni á höfði Clogsworth.Umboðsmaðurinn og Ísleifur Þórhallsson Umboðsmaðurinn í Bolt er sprenghlægilegur karakter og eru margir sammála um að hann sé eins og þessi típíski Hollywood-umboðsmaður. Ísleifur á margt sameignilegt með teiknimyndatvífara sínum enda hefur hann haft í nægu að snúast síðustu ár að flytja stórstjörnur til landsins, nú síðast Justin Timberlake. Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Margir íslenskir karlmenn eiga sér tvífara í þekktum, erlendum teiknimyndum og eru svo sláandi líkur karakterunum að ætla mætti að þeir væru byggður á stjörnunum okkar. Lífið fór á stúfana og fann nokkra teiknimyndatvífara.Ralph og Bjarni Ara Ralph úr Wreck-It Ralph er rosalega vöðvastæltur en þegar rýnt er í andlitsdrætti kraftajötunsins sést að hann er sláandi líkur látunsbarkanum okkar, sjálfum Bjarna Arasyni. Ekki leiðum að líkjast!Dr. Nick og Teitur Guðmundsson Dr. Nick í The Simpsons er skrautlegur karakter og það sem kalla mætti skottulækni. Stjörnulæknirinn okkar, Teitur Guðmundsson, er sko alls enginn skottulæknir og alltaf með svar á reiðum höndum. Þó þeir Dr. Nick séu ólíkar persónur gætu þeir vel verið sama manneskjan ef aðeins er litið á útlitið.Nanna og Sigmundur Davíð Forsætisráðherra vor minnir um margt á hana Nönnu, dyggan þjón Brakúla greifa úr samnefndum teiknimyndum. Hún Nanna á það líka til að vera ansi djúprödduð eins og Sigmundur Davíð. Clogsworth og Ásgeir Friðgeirsson Clogsworth úr teiknimyndinni Beauty and the Beast er ekki klukka að ástæðulausu. Karakterinn er upptrekktur og vill hafa allt á hreinu. Athafnamaðurinn Ásgeir Friðgeirsson á það ekki sameiginlegt með tvífara sínum að vera upptrekktur en takið eftir hárgreiðslunni - hún er nauðalík skreytingunni á höfði Clogsworth.Umboðsmaðurinn og Ísleifur Þórhallsson Umboðsmaðurinn í Bolt er sprenghlægilegur karakter og eru margir sammála um að hann sé eins og þessi típíski Hollywood-umboðsmaður. Ísleifur á margt sameignilegt með teiknimyndatvífara sínum enda hefur hann haft í nægu að snúast síðustu ár að flytja stórstjörnur til landsins, nú síðast Justin Timberlake.
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira