Sjáið myndirnar: Íslenskir karlmenn eiga sér tvífara í teiknimyndum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 13:48 Margir íslenskir karlmenn eiga sér tvífara í þekktum, erlendum teiknimyndum og eru svo sláandi líkur karakterunum að ætla mætti að þeir væru byggður á stjörnunum okkar. Lífið fór á stúfana og fann nokkra teiknimyndatvífara.Ralph og Bjarni Ara Ralph úr Wreck-It Ralph er rosalega vöðvastæltur en þegar rýnt er í andlitsdrætti kraftajötunsins sést að hann er sláandi líkur látunsbarkanum okkar, sjálfum Bjarna Arasyni. Ekki leiðum að líkjast!Dr. Nick og Teitur Guðmundsson Dr. Nick í The Simpsons er skrautlegur karakter og það sem kalla mætti skottulækni. Stjörnulæknirinn okkar, Teitur Guðmundsson, er sko alls enginn skottulæknir og alltaf með svar á reiðum höndum. Þó þeir Dr. Nick séu ólíkar persónur gætu þeir vel verið sama manneskjan ef aðeins er litið á útlitið.Nanna og Sigmundur Davíð Forsætisráðherra vor minnir um margt á hana Nönnu, dyggan þjón Brakúla greifa úr samnefndum teiknimyndum. Hún Nanna á það líka til að vera ansi djúprödduð eins og Sigmundur Davíð. Clogsworth og Ásgeir Friðgeirsson Clogsworth úr teiknimyndinni Beauty and the Beast er ekki klukka að ástæðulausu. Karakterinn er upptrekktur og vill hafa allt á hreinu. Athafnamaðurinn Ásgeir Friðgeirsson á það ekki sameiginlegt með tvífara sínum að vera upptrekktur en takið eftir hárgreiðslunni - hún er nauðalík skreytingunni á höfði Clogsworth.Umboðsmaðurinn og Ísleifur Þórhallsson Umboðsmaðurinn í Bolt er sprenghlægilegur karakter og eru margir sammála um að hann sé eins og þessi típíski Hollywood-umboðsmaður. Ísleifur á margt sameignilegt með teiknimyndatvífara sínum enda hefur hann haft í nægu að snúast síðustu ár að flytja stórstjörnur til landsins, nú síðast Justin Timberlake. Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Margir íslenskir karlmenn eiga sér tvífara í þekktum, erlendum teiknimyndum og eru svo sláandi líkur karakterunum að ætla mætti að þeir væru byggður á stjörnunum okkar. Lífið fór á stúfana og fann nokkra teiknimyndatvífara.Ralph og Bjarni Ara Ralph úr Wreck-It Ralph er rosalega vöðvastæltur en þegar rýnt er í andlitsdrætti kraftajötunsins sést að hann er sláandi líkur látunsbarkanum okkar, sjálfum Bjarna Arasyni. Ekki leiðum að líkjast!Dr. Nick og Teitur Guðmundsson Dr. Nick í The Simpsons er skrautlegur karakter og það sem kalla mætti skottulækni. Stjörnulæknirinn okkar, Teitur Guðmundsson, er sko alls enginn skottulæknir og alltaf með svar á reiðum höndum. Þó þeir Dr. Nick séu ólíkar persónur gætu þeir vel verið sama manneskjan ef aðeins er litið á útlitið.Nanna og Sigmundur Davíð Forsætisráðherra vor minnir um margt á hana Nönnu, dyggan þjón Brakúla greifa úr samnefndum teiknimyndum. Hún Nanna á það líka til að vera ansi djúprödduð eins og Sigmundur Davíð. Clogsworth og Ásgeir Friðgeirsson Clogsworth úr teiknimyndinni Beauty and the Beast er ekki klukka að ástæðulausu. Karakterinn er upptrekktur og vill hafa allt á hreinu. Athafnamaðurinn Ásgeir Friðgeirsson á það ekki sameiginlegt með tvífara sínum að vera upptrekktur en takið eftir hárgreiðslunni - hún er nauðalík skreytingunni á höfði Clogsworth.Umboðsmaðurinn og Ísleifur Þórhallsson Umboðsmaðurinn í Bolt er sprenghlægilegur karakter og eru margir sammála um að hann sé eins og þessi típíski Hollywood-umboðsmaður. Ísleifur á margt sameignilegt með teiknimyndatvífara sínum enda hefur hann haft í nægu að snúast síðustu ár að flytja stórstjörnur til landsins, nú síðast Justin Timberlake.
Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira