Sjáið myndirnar: Íslenskir karlmenn eiga sér tvífara í teiknimyndum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 13:48 Margir íslenskir karlmenn eiga sér tvífara í þekktum, erlendum teiknimyndum og eru svo sláandi líkur karakterunum að ætla mætti að þeir væru byggður á stjörnunum okkar. Lífið fór á stúfana og fann nokkra teiknimyndatvífara.Ralph og Bjarni Ara Ralph úr Wreck-It Ralph er rosalega vöðvastæltur en þegar rýnt er í andlitsdrætti kraftajötunsins sést að hann er sláandi líkur látunsbarkanum okkar, sjálfum Bjarna Arasyni. Ekki leiðum að líkjast!Dr. Nick og Teitur Guðmundsson Dr. Nick í The Simpsons er skrautlegur karakter og það sem kalla mætti skottulækni. Stjörnulæknirinn okkar, Teitur Guðmundsson, er sko alls enginn skottulæknir og alltaf með svar á reiðum höndum. Þó þeir Dr. Nick séu ólíkar persónur gætu þeir vel verið sama manneskjan ef aðeins er litið á útlitið.Nanna og Sigmundur Davíð Forsætisráðherra vor minnir um margt á hana Nönnu, dyggan þjón Brakúla greifa úr samnefndum teiknimyndum. Hún Nanna á það líka til að vera ansi djúprödduð eins og Sigmundur Davíð. Clogsworth og Ásgeir Friðgeirsson Clogsworth úr teiknimyndinni Beauty and the Beast er ekki klukka að ástæðulausu. Karakterinn er upptrekktur og vill hafa allt á hreinu. Athafnamaðurinn Ásgeir Friðgeirsson á það ekki sameiginlegt með tvífara sínum að vera upptrekktur en takið eftir hárgreiðslunni - hún er nauðalík skreytingunni á höfði Clogsworth.Umboðsmaðurinn og Ísleifur Þórhallsson Umboðsmaðurinn í Bolt er sprenghlægilegur karakter og eru margir sammála um að hann sé eins og þessi típíski Hollywood-umboðsmaður. Ísleifur á margt sameignilegt með teiknimyndatvífara sínum enda hefur hann haft í nægu að snúast síðustu ár að flytja stórstjörnur til landsins, nú síðast Justin Timberlake. Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Margir íslenskir karlmenn eiga sér tvífara í þekktum, erlendum teiknimyndum og eru svo sláandi líkur karakterunum að ætla mætti að þeir væru byggður á stjörnunum okkar. Lífið fór á stúfana og fann nokkra teiknimyndatvífara.Ralph og Bjarni Ara Ralph úr Wreck-It Ralph er rosalega vöðvastæltur en þegar rýnt er í andlitsdrætti kraftajötunsins sést að hann er sláandi líkur látunsbarkanum okkar, sjálfum Bjarna Arasyni. Ekki leiðum að líkjast!Dr. Nick og Teitur Guðmundsson Dr. Nick í The Simpsons er skrautlegur karakter og það sem kalla mætti skottulækni. Stjörnulæknirinn okkar, Teitur Guðmundsson, er sko alls enginn skottulæknir og alltaf með svar á reiðum höndum. Þó þeir Dr. Nick séu ólíkar persónur gætu þeir vel verið sama manneskjan ef aðeins er litið á útlitið.Nanna og Sigmundur Davíð Forsætisráðherra vor minnir um margt á hana Nönnu, dyggan þjón Brakúla greifa úr samnefndum teiknimyndum. Hún Nanna á það líka til að vera ansi djúprödduð eins og Sigmundur Davíð. Clogsworth og Ásgeir Friðgeirsson Clogsworth úr teiknimyndinni Beauty and the Beast er ekki klukka að ástæðulausu. Karakterinn er upptrekktur og vill hafa allt á hreinu. Athafnamaðurinn Ásgeir Friðgeirsson á það ekki sameiginlegt með tvífara sínum að vera upptrekktur en takið eftir hárgreiðslunni - hún er nauðalík skreytingunni á höfði Clogsworth.Umboðsmaðurinn og Ísleifur Þórhallsson Umboðsmaðurinn í Bolt er sprenghlægilegur karakter og eru margir sammála um að hann sé eins og þessi típíski Hollywood-umboðsmaður. Ísleifur á margt sameignilegt með teiknimyndatvífara sínum enda hefur hann haft í nægu að snúast síðustu ár að flytja stórstjörnur til landsins, nú síðast Justin Timberlake.
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira