Lífið

Hættur að drekka

Charlie Sheen er byrjaður að hugsa um heilsuna.
Charlie Sheen er byrjaður að hugsa um heilsuna. Vísir/Gettyimages
Charlie Sheen er hættur að drekka. 

Leikarinn hefur undanfarin misseri vakið mikla athygli vegna partýhalda og óhóflegrar drykkju og lyfjanotkunar. Til að mynda var hann rekinn úr þáttunum Two and a Half men árið 2010 vegna þessa. 

Heimildir segja Sheen taka þessu mjög alvarlega og er byrjaður að huga að heilsunni hvað varðar mataræði og líkamsrækt líka. 

Unnusta leikarans Brett Rossi er sögð vera ástæðan fyrir því að hann dreif sig loks í meðferð og er að taka sig á. Hún hefur einnig tekið yfir fjármál kappans.  

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.