Skóli fyrir suma? Jóhann G. Thorarensen skrifar 18. mars 2014 00:00 Ég vinn sem kennari. Sem slíkur hitti ég nemendur á hverjum degi. Ólíka nemendur sem vinna á ólíkan hátt, eru með ólíkan bakgrunn og vinna mishratt. Sumir eru fljótir að tileinka sér hluti, sumir hægari og sumir strögla. Ekki dytti mér í hug að ætlast til að þeir væru allir eins. Þeir, eins og fólk almennt í samfélaginu, eru ólíkir. Eitt sinn vorum við með skólakerfi þar sem aðeins hluti nemenda fór í framhaldsnám. Hinir fóru að vinna. Nú erum við með fjölbreyttan hóp nemenda í alls konar námi, bóknámi, verknámi og listnámi. Sumir ljúka námi á skemmri tíma en fjórum árum, sumir ljúka námi á lengri tíma og sumir ljúka meira en einni tegund af námi. Enda eru þetta ólíkir nemendur með ólíkar þarfir. Eins og við öll. Því finnst mér undarleg sú umræða sem nú er enn komin upp um að setja öllum nemendum þær skorður að ljúka námi sínu á þremur árum. Ef það tekur þá lengri tíma þá sorrí. Hvað er þá orðið um sveigjanleika áfangakerfisins? Kerfi sem gerir nemendum kleift að haga sínum námstíma eftir því hvað þeim hentar sem námsmönnum? Hvað er þá orðið um að hafa fjölbreytt skólakerfi með fjölbreyttu námi fyrir fjölbreyttan nemendahóp? Helst dettur mér í hug mynd sem ég sá í gagnfræðaskóla á sínum tíma. Þetta var myndin The Wall þar sem nemendur voru hópur með eins grímu, allir eins sem sagt, sem færðust eftir sama færibandi í sömu hakkavél og komu út sem sama kjöt. Kannski er það sá skóli sem þeir vilja sem nú ræða hvað helst um að gera alla framhaldsskóla að þriggja ára skólum? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Skoðun Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég vinn sem kennari. Sem slíkur hitti ég nemendur á hverjum degi. Ólíka nemendur sem vinna á ólíkan hátt, eru með ólíkan bakgrunn og vinna mishratt. Sumir eru fljótir að tileinka sér hluti, sumir hægari og sumir strögla. Ekki dytti mér í hug að ætlast til að þeir væru allir eins. Þeir, eins og fólk almennt í samfélaginu, eru ólíkir. Eitt sinn vorum við með skólakerfi þar sem aðeins hluti nemenda fór í framhaldsnám. Hinir fóru að vinna. Nú erum við með fjölbreyttan hóp nemenda í alls konar námi, bóknámi, verknámi og listnámi. Sumir ljúka námi á skemmri tíma en fjórum árum, sumir ljúka námi á lengri tíma og sumir ljúka meira en einni tegund af námi. Enda eru þetta ólíkir nemendur með ólíkar þarfir. Eins og við öll. Því finnst mér undarleg sú umræða sem nú er enn komin upp um að setja öllum nemendum þær skorður að ljúka námi sínu á þremur árum. Ef það tekur þá lengri tíma þá sorrí. Hvað er þá orðið um sveigjanleika áfangakerfisins? Kerfi sem gerir nemendum kleift að haga sínum námstíma eftir því hvað þeim hentar sem námsmönnum? Hvað er þá orðið um að hafa fjölbreytt skólakerfi með fjölbreyttu námi fyrir fjölbreyttan nemendahóp? Helst dettur mér í hug mynd sem ég sá í gagnfræðaskóla á sínum tíma. Þetta var myndin The Wall þar sem nemendur voru hópur með eins grímu, allir eins sem sagt, sem færðust eftir sama færibandi í sömu hakkavél og komu út sem sama kjöt. Kannski er það sá skóli sem þeir vilja sem nú ræða hvað helst um að gera alla framhaldsskóla að þriggja ára skólum?
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar