"Ég mundi eftir þessum skrattans degi í hádeginu" Ellý Ármanns skrifar 24. janúar 2014 14:30 Lára Björg, Tinna, Margrét, Yesmine og Díana. Það er bóndadagurinn í dag, fyrsti dagur Þorra. Við heyrðum að því tilefni í nokkrum íslenskum kjarnakonum og spurðum þær hvað þær gerðu eða plana að gera fyrir betri helminginn í dag. Svörin komu skemmtilega á óvart.Lára Björg Björnsdóttir fjölmiðlakona og rithöfundur„Ég mundi eftir þessum skrattans degi í hádeginu svo ætli maður hætti ekki aðeins fyrr í vinnunni í dag, dúndrist heim að þrífa, set blóm í alla vasa, pússa silfrið, vatnsgreiði börnunum og síðan steiki ég eitthvað á pönnu. Ég á svo heppinn mann að stundum þegar ég hugsa um það þá tárast ég."Margrét Gauja Magnúsdóttir bæjarfulltrúi „Ég keypti skinkuhorn og tók mér frí frá prófkjörsbarráttu og leigði myndina „The Butler" og sátum við hjónin áðan og grétum. Í kvöld ætla ég í leikhús með Sigríðir Björk vinkonu minni."Tinna Hrafnsdóttir leikkona „Bóndagshátíðarhöldin teygja sig yfir tvo daga í þetta skiptið. Ég býð honum í bröns í dag og knúsa og kyssi að sjálfsögðu extra mikið Svo annað kvöld, þegar tvíburarnir okkar eru sofnaðir, ætlum við að elda saman rómantískan kvöldverð heima þar sem yfirskriftin er villibráð sem er hans uppáhald."Yesmine Olsson sjonvarpskokkur „Ég er búin að kaupa bjór og ætla að elda eitthvað sjóðheitt eða eitthvað sem ég veit að hann fílar í botn. Annars reyni ég að koma honum á óvart aðra daga en á bóndadaginn. En ég ætla að gera eitthvað kósí og að sjálfsögðu ætla ég að elda eitthvað gott fyrir hann."Díana Bjarnadóttir stílisti „Honum þykir fátt betra en sviðakjammar og heimaeldaður matur enda sveitamaður þannig að á bóndadaginn fær hann alltaf þorrabakka frá mér og er alsæll." Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Það er bóndadagurinn í dag, fyrsti dagur Þorra. Við heyrðum að því tilefni í nokkrum íslenskum kjarnakonum og spurðum þær hvað þær gerðu eða plana að gera fyrir betri helminginn í dag. Svörin komu skemmtilega á óvart.Lára Björg Björnsdóttir fjölmiðlakona og rithöfundur„Ég mundi eftir þessum skrattans degi í hádeginu svo ætli maður hætti ekki aðeins fyrr í vinnunni í dag, dúndrist heim að þrífa, set blóm í alla vasa, pússa silfrið, vatnsgreiði börnunum og síðan steiki ég eitthvað á pönnu. Ég á svo heppinn mann að stundum þegar ég hugsa um það þá tárast ég."Margrét Gauja Magnúsdóttir bæjarfulltrúi „Ég keypti skinkuhorn og tók mér frí frá prófkjörsbarráttu og leigði myndina „The Butler" og sátum við hjónin áðan og grétum. Í kvöld ætla ég í leikhús með Sigríðir Björk vinkonu minni."Tinna Hrafnsdóttir leikkona „Bóndagshátíðarhöldin teygja sig yfir tvo daga í þetta skiptið. Ég býð honum í bröns í dag og knúsa og kyssi að sjálfsögðu extra mikið Svo annað kvöld, þegar tvíburarnir okkar eru sofnaðir, ætlum við að elda saman rómantískan kvöldverð heima þar sem yfirskriftin er villibráð sem er hans uppáhald."Yesmine Olsson sjonvarpskokkur „Ég er búin að kaupa bjór og ætla að elda eitthvað sjóðheitt eða eitthvað sem ég veit að hann fílar í botn. Annars reyni ég að koma honum á óvart aðra daga en á bóndadaginn. En ég ætla að gera eitthvað kósí og að sjálfsögðu ætla ég að elda eitthvað gott fyrir hann."Díana Bjarnadóttir stílisti „Honum þykir fátt betra en sviðakjammar og heimaeldaður matur enda sveitamaður þannig að á bóndadaginn fær hann alltaf þorrabakka frá mér og er alsæll."
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira