Slæm lífskjör (fyrir fátæka) Matthías Ingi Árnason skrifar 22. október 2014 07:00 Núverandi ríkisstjórn virðist njóta þess að láta fólki líða illa. Samstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hefur sýnt það og sannað að þau hugsa aðeins um hag þeirra sem vel stæðir eru og geta haft ítök í fjármálalífinu. Hinir sem minna geta mega bara eiga sig. Þetta er ekki eitthvað sem er nýtt af nálinni því þetta hefur margsýnt sig fyrir að vera veruleikinn. Síðasta ríkisstjórn var litlu skárri, þau höfðu þó það fram yfir þessa stjórn að skattleggja alla umfram það sem eðlilegt getur talist, bæði þá ríku og þá fátæku. Núverandi ríkisstjórn ákvað að það væri ekki henntugasta leiðin og ákváðu því að afnema skattana sem ríkisstjórnin á undan hafði lagt á þá efnamestu og í stað þess leggja fram nýja skattstefnu sem nýtast ætti þjóðinni í heild sem best, það er að auka skattlaggningu á nauðsynjavörur eins og mat, því auðvitað getur engin komist af án matar og því væri það besta leiðin til að auka tekjur ríkissjóðs til að koma til móts við tekjumissinn af þeirri ólíðræðislegu skattalagningu sem þeir tekjuhærri þurftu að þola. Horfandi á þjóðfélagið sem heild og vita það að tekjulágir hópar skuli kjósa þetta yfir sig aftur og aftur vitandi það að hingað til hefur það ekki hjálpað þeim neitt er pínu vandræðanleg sjón. Ef þú kjósandi góður ert svo í mun um að láta þá tekjuhæstu fá að njóta aukins gróða á kostnað lífsgæða þinna, væri þá ekki auðveldara að finna einhvern ríkan aðilla sem lítið þarf að hafa fyrir auð sínum, bannka upp á hjá honum og rétta honum þær fáu krónur sem þú átt eftir þegar þú ert búinn að borga þínar þjóðfélagslegu skuldir í stað þess að standa í þessum flókna pólitíska leik. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Skoðun Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Sjá meira
Núverandi ríkisstjórn virðist njóta þess að láta fólki líða illa. Samstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hefur sýnt það og sannað að þau hugsa aðeins um hag þeirra sem vel stæðir eru og geta haft ítök í fjármálalífinu. Hinir sem minna geta mega bara eiga sig. Þetta er ekki eitthvað sem er nýtt af nálinni því þetta hefur margsýnt sig fyrir að vera veruleikinn. Síðasta ríkisstjórn var litlu skárri, þau höfðu þó það fram yfir þessa stjórn að skattleggja alla umfram það sem eðlilegt getur talist, bæði þá ríku og þá fátæku. Núverandi ríkisstjórn ákvað að það væri ekki henntugasta leiðin og ákváðu því að afnema skattana sem ríkisstjórnin á undan hafði lagt á þá efnamestu og í stað þess leggja fram nýja skattstefnu sem nýtast ætti þjóðinni í heild sem best, það er að auka skattlaggningu á nauðsynjavörur eins og mat, því auðvitað getur engin komist af án matar og því væri það besta leiðin til að auka tekjur ríkissjóðs til að koma til móts við tekjumissinn af þeirri ólíðræðislegu skattalagningu sem þeir tekjuhærri þurftu að þola. Horfandi á þjóðfélagið sem heild og vita það að tekjulágir hópar skuli kjósa þetta yfir sig aftur og aftur vitandi það að hingað til hefur það ekki hjálpað þeim neitt er pínu vandræðanleg sjón. Ef þú kjósandi góður ert svo í mun um að láta þá tekjuhæstu fá að njóta aukins gróða á kostnað lífsgæða þinna, væri þá ekki auðveldara að finna einhvern ríkan aðilla sem lítið þarf að hafa fyrir auð sínum, bannka upp á hjá honum og rétta honum þær fáu krónur sem þú átt eftir þegar þú ert búinn að borga þínar þjóðfélagslegu skuldir í stað þess að standa í þessum flókna pólitíska leik.
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun