Renée svarar fyrir sig Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. október 2014 11:19 Renée á Elle Women in Hollywood-verðlaununum. vísir/getty Það varð allt vitlaust á internetinu í gær eftir að leikkonan Renée Zellweger mætti á Elle Women in Hollywood-verðlaunin í Beverly Hills á mánudagskvöldið. Voru margir sammála um að andlit Renée væri búið að taka það miklum breytingum að hún hlyti að hafa lagst undir hnífinn. „Ég er ánægð að fólki finnist ég líta öðruvísi út! Ég er að lifa öðruvísi, hamingjusamara og meira fullnægjandi lífi og ég er himinlifandi að það sjáist,“ segir Renée í yfirlýsingu sem hún sendir tímaritinu People. Renée segir að umræðan um útlit hennar sé kjánaleg en hún vilji samt svara henni því fólk sé á höttunum eftir sannleika sem er ekki til. Þá segist hún ekki hafa fengið frið síðan fólk fór að velta sér upp úr útliti hennar. „Vinir mínir segja að ég líti friðsamlega út. Ég er heilbrigð. Ég stóð mig ekki vel í heilbrigðum lífsstíl lengi vel. Ég tók að mér alltof mikla vinnu og leyfði mér ekki að hugsa um sjálfa mig. Í staðinn fyrir að staldra við og hlaða batteríin hélt ég áfram að hlaupa þangað til ég átti enga orku og tók slæmar ákvarðanir um hvernig ég ætti að fela þreytuna. Ég gerði mér grein fyrir þessari ringulreið og ákvað að gera hlutina öðruvísi,“ segir Renée. Hún segir að samband sitt við kærastann Doyle Bramhall hafi hjálpað henni að slaka á. „Ég tók að mér vinnu sem gerði mér kleift að staldra við, búa til heimili, elska einhvern, læra nýja hluti, vaxa sem skapandi manneskja og þroskast sem ég,“ segir leikkonan. Hún segir eðlilegt að útlitið breytist þegar aldurinn færist yfir. „Kannski lít ég öðruvísi út. Hver gerir það ekki þegar þeir eldast?! En ég er öðruvísi. Ég er hamingjusöm.“ Tengdar fréttir Renee Zellweger nánast óþekkjanleg Þekkir þú leikkonuna? 21. október 2014 19:02 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Það varð allt vitlaust á internetinu í gær eftir að leikkonan Renée Zellweger mætti á Elle Women in Hollywood-verðlaunin í Beverly Hills á mánudagskvöldið. Voru margir sammála um að andlit Renée væri búið að taka það miklum breytingum að hún hlyti að hafa lagst undir hnífinn. „Ég er ánægð að fólki finnist ég líta öðruvísi út! Ég er að lifa öðruvísi, hamingjusamara og meira fullnægjandi lífi og ég er himinlifandi að það sjáist,“ segir Renée í yfirlýsingu sem hún sendir tímaritinu People. Renée segir að umræðan um útlit hennar sé kjánaleg en hún vilji samt svara henni því fólk sé á höttunum eftir sannleika sem er ekki til. Þá segist hún ekki hafa fengið frið síðan fólk fór að velta sér upp úr útliti hennar. „Vinir mínir segja að ég líti friðsamlega út. Ég er heilbrigð. Ég stóð mig ekki vel í heilbrigðum lífsstíl lengi vel. Ég tók að mér alltof mikla vinnu og leyfði mér ekki að hugsa um sjálfa mig. Í staðinn fyrir að staldra við og hlaða batteríin hélt ég áfram að hlaupa þangað til ég átti enga orku og tók slæmar ákvarðanir um hvernig ég ætti að fela þreytuna. Ég gerði mér grein fyrir þessari ringulreið og ákvað að gera hlutina öðruvísi,“ segir Renée. Hún segir að samband sitt við kærastann Doyle Bramhall hafi hjálpað henni að slaka á. „Ég tók að mér vinnu sem gerði mér kleift að staldra við, búa til heimili, elska einhvern, læra nýja hluti, vaxa sem skapandi manneskja og þroskast sem ég,“ segir leikkonan. Hún segir eðlilegt að útlitið breytist þegar aldurinn færist yfir. „Kannski lít ég öðruvísi út. Hver gerir það ekki þegar þeir eldast?! En ég er öðruvísi. Ég er hamingjusöm.“
Tengdar fréttir Renee Zellweger nánast óþekkjanleg Þekkir þú leikkonuna? 21. október 2014 19:02 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira