Arnaldur trónir á toppnum Jakob Bjarnar skrifar 7. janúar 2014 14:34 Hér eru nokkrir höfundar sem voru að gera það heldur betur gott á árinu. Bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda fyrir allt árið 2013 liggur fyrir. Í tilkynningu kemur fram að listanum sé skipt upp í 11 flokka (Vísir hefur þegar greint frá söluhæstu matreiðslu- og handavinnubókum ársins) og sýnir það vel þá breidd sem finna mátti í íslenskri útgáfu: Aldrei fyrr hafa jafn margar matreiðslubækur verið gefnar út og í fyrra og sala handavinnubóka hefur einnig verið í stöðugri aukningu.Arnaldur Indriðason átti mest seldu bók síðasta árs, Skuggasund, en LygiYrsu Sigurðardóttur hafnaði í öðru sæti. Vísindabók Villa eftir Vilhelm Anton Jónsson náði svo þriðja sæti sem hlýtur að teljast frábær árangur hjá nýjum höfundi.Aðallisti yfir söluhæstu bækurnar: 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir3. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson4. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir5. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson6. Lág kolvetna lífsstíllinn - Gunnar Már Sigfússon7. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson8. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson9. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason10. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll OrmarssonÆvisögur1. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll Ormarsson2. Sigrún og Friðgeir - Sigrún Pálsdóttir3. Ár drekans : dagbók utanríkisráðherra - Össur Skarphéðinsson4. Við Jóhanna - Jónína Leósdóttir5. Gullin ský - Óskar Þór Halldórsson6. Manga með svartan vanga - Ómar Ragnarsson7. Steingrímur J. - Steingrímur J. Sigfússon / Björn Þ. Sigbjörnsson8. Alla mína stelpuspilatíð - Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir9. Snorri á Fossum - Bragi Þórðarson10. Það skelfur - Ragnar StefánssonÍslensk skáldverk 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir3. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson4. Grimmd - Stefán Máni5. Sæmd - Guðmundur Andri Thorsson6. Dísusaga - Vigdís Grímsdóttir7. Mánasteinn - Sjón8. Glæpurinn ástarsaga - Árni Þórarinsson9. Stúlka með maga - Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir10. Andköf - Ragnar JónassonÞýdd skáldverk1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson2. Og fjöllin endurómuðu - Khaled Hosseini3. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson4. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman5. Fimmtíu skuggar frelsis - E.L. James6. Skýrsla 64 - Jussi Adler-Olsen7. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt8. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman9. Týndu árin - Mary Higgins Clark10. Hún er horfin - Gillian FlynnÍslenskar barnabækur1. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson2. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason3. Tímakistan - Andri Snær Magnason4. Lokkar - Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack / Saga Sig.5. Strákar - Bjarni Fritzson / Kristín Tómasdóttir6. Stuðbók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson7. 13 þrautir jólasveinanna - Huginn Þór Grétarsson8. Múrinn - Sif Sigmarsdóttir9. Tröllastrákurinn sem gat ekki sofnað - Sigríður Arnardóttir / Freydís Kristjánsd.10. Strokubörnin á Skuggaskeri - Sigrún EldjárnÞýddar barnabækur1. Amma glæpon - David Walliams2. Kafteinn Ofurbrók og hefnd geislavirku róbótabrókanna - Dav Pilkey3. Hinir einu sönnu One Direction - Jen Wainwright4. Fjársjóðskistan : Kvöldsögur - Ýmsir5. Byggjum úr LEGO - Daniel Lipkowitz6. Jólasyrpa 2013 - Walt Disney7. Dagbókin mín - Bókafélagið8. Dagbók Kidda klaufa 5 - Jeff Kinney9. Jólabókin - Maria Rita Gentali10. Skúli skelfir og skrímslamyndin - Francesca SimonFræði og almennt efni1. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson2. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson3. Háski í hafi - Illugi Jökulsson4. Förðun : skref fyrir skref - Kristín Stefánsdóttir5. Fjallabókin - Jón Gauti Jónsson6. Sir Alex - Guðjón Ingi Eiríksson7. Naglaskraut - Donne Geer / Ginny Geer8. Barnið þitt er á lífi - Elín Hirst9. Ripleys 2014 - Robert Ripley10. Mótorhjól í máli og myndum - Jemima DunneLjóð1. Árleysi alda - Bjarki Karlsson2. Megas - Magnús Þór Jónsson3. Sonnettugeigur - Valdimar Tómasson4. Ljóðaúrval - Jónas Hallgrímsson5. Krosshólshlátur - Ýmsir6. Skessukatlar - Þorsteinn frá Hamri7. Stolin krækiber - Dagbjartur Dagbjartsson / Bjarni Þór Bjarnason8. Íslensk kvæði - Frú Vigdís Finnbogadóttir ritstýrði9. Vísnagátur - Páll Jónasson10. Að sigra heiminn - Steinn SteinarrKiljulistinn 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson2. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman3. Fimmtíu skuggar frelsis - E.L. James4. Skýrsla 64 - Jussi Adler-Olsen5. Gröfin á fjallinu - Hjort Rosenfeldt6. Pabbinn - Bjarni Haukur Þórsson7. My pussy is hungry - Hugleikur Dagsson8. Úlfshjarta - Stefán Máni9. Hún er horfin - Gillian Flynn10. Áður en ég sofna - S.J. Watson Mest lesið Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Innlent Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Innlent Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Innlent Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Fleiri fréttir Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Sjá meira
Bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda fyrir allt árið 2013 liggur fyrir. Í tilkynningu kemur fram að listanum sé skipt upp í 11 flokka (Vísir hefur þegar greint frá söluhæstu matreiðslu- og handavinnubókum ársins) og sýnir það vel þá breidd sem finna mátti í íslenskri útgáfu: Aldrei fyrr hafa jafn margar matreiðslubækur verið gefnar út og í fyrra og sala handavinnubóka hefur einnig verið í stöðugri aukningu.Arnaldur Indriðason átti mest seldu bók síðasta árs, Skuggasund, en LygiYrsu Sigurðardóttur hafnaði í öðru sæti. Vísindabók Villa eftir Vilhelm Anton Jónsson náði svo þriðja sæti sem hlýtur að teljast frábær árangur hjá nýjum höfundi.Aðallisti yfir söluhæstu bækurnar: 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir3. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson4. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir5. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson6. Lág kolvetna lífsstíllinn - Gunnar Már Sigfússon7. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson8. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson9. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason10. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll OrmarssonÆvisögur1. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll Ormarsson2. Sigrún og Friðgeir - Sigrún Pálsdóttir3. Ár drekans : dagbók utanríkisráðherra - Össur Skarphéðinsson4. Við Jóhanna - Jónína Leósdóttir5. Gullin ský - Óskar Þór Halldórsson6. Manga með svartan vanga - Ómar Ragnarsson7. Steingrímur J. - Steingrímur J. Sigfússon / Björn Þ. Sigbjörnsson8. Alla mína stelpuspilatíð - Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir9. Snorri á Fossum - Bragi Þórðarson10. Það skelfur - Ragnar StefánssonÍslensk skáldverk 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir3. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson4. Grimmd - Stefán Máni5. Sæmd - Guðmundur Andri Thorsson6. Dísusaga - Vigdís Grímsdóttir7. Mánasteinn - Sjón8. Glæpurinn ástarsaga - Árni Þórarinsson9. Stúlka með maga - Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir10. Andköf - Ragnar JónassonÞýdd skáldverk1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson2. Og fjöllin endurómuðu - Khaled Hosseini3. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson4. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman5. Fimmtíu skuggar frelsis - E.L. James6. Skýrsla 64 - Jussi Adler-Olsen7. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt8. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman9. Týndu árin - Mary Higgins Clark10. Hún er horfin - Gillian FlynnÍslenskar barnabækur1. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson2. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason3. Tímakistan - Andri Snær Magnason4. Lokkar - Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack / Saga Sig.5. Strákar - Bjarni Fritzson / Kristín Tómasdóttir6. Stuðbók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson7. 13 þrautir jólasveinanna - Huginn Þór Grétarsson8. Múrinn - Sif Sigmarsdóttir9. Tröllastrákurinn sem gat ekki sofnað - Sigríður Arnardóttir / Freydís Kristjánsd.10. Strokubörnin á Skuggaskeri - Sigrún EldjárnÞýddar barnabækur1. Amma glæpon - David Walliams2. Kafteinn Ofurbrók og hefnd geislavirku róbótabrókanna - Dav Pilkey3. Hinir einu sönnu One Direction - Jen Wainwright4. Fjársjóðskistan : Kvöldsögur - Ýmsir5. Byggjum úr LEGO - Daniel Lipkowitz6. Jólasyrpa 2013 - Walt Disney7. Dagbókin mín - Bókafélagið8. Dagbók Kidda klaufa 5 - Jeff Kinney9. Jólabókin - Maria Rita Gentali10. Skúli skelfir og skrímslamyndin - Francesca SimonFræði og almennt efni1. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson2. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson3. Háski í hafi - Illugi Jökulsson4. Förðun : skref fyrir skref - Kristín Stefánsdóttir5. Fjallabókin - Jón Gauti Jónsson6. Sir Alex - Guðjón Ingi Eiríksson7. Naglaskraut - Donne Geer / Ginny Geer8. Barnið þitt er á lífi - Elín Hirst9. Ripleys 2014 - Robert Ripley10. Mótorhjól í máli og myndum - Jemima DunneLjóð1. Árleysi alda - Bjarki Karlsson2. Megas - Magnús Þór Jónsson3. Sonnettugeigur - Valdimar Tómasson4. Ljóðaúrval - Jónas Hallgrímsson5. Krosshólshlátur - Ýmsir6. Skessukatlar - Þorsteinn frá Hamri7. Stolin krækiber - Dagbjartur Dagbjartsson / Bjarni Þór Bjarnason8. Íslensk kvæði - Frú Vigdís Finnbogadóttir ritstýrði9. Vísnagátur - Páll Jónasson10. Að sigra heiminn - Steinn SteinarrKiljulistinn 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson2. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman3. Fimmtíu skuggar frelsis - E.L. James4. Skýrsla 64 - Jussi Adler-Olsen5. Gröfin á fjallinu - Hjort Rosenfeldt6. Pabbinn - Bjarni Haukur Þórsson7. My pussy is hungry - Hugleikur Dagsson8. Úlfshjarta - Stefán Máni9. Hún er horfin - Gillian Flynn10. Áður en ég sofna - S.J. Watson
Mest lesið Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Innlent Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Innlent Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Innlent Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Fleiri fréttir Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Sjá meira