Bjarni Ben tekur 100 kíló í bekkpressu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. október 2014 11:34 Bjarni Ben tekur 100 kíló í bekk. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi tekið hundrað kíló í bekkpressu í morgun. Hann lét sér ekki nægja að fleygja lóðunum einu sinni; fjármálaráðherra lyfti kílóunum hundrað alls þrisvar sinnum. „Eftir fjöruga viku og erfitt ferðalag var gott að taka aðeins á því í ræktinni í morgun. Lauk við eitt markmiðið, sem var að lyfta 100 kg í bekknum. Lóðin fóru upp 3x. Næsta markmið er 10x100,“ segir hann. Á vefnum Men‘s Health er vitnað í þjálfarann Louie Simmons, sem hefur þjálfað fimm heimsmeistara í bekkpressu. Hann segir að lykillinn að því að bæta sig í bekkpressu sé að lyfta hratt.Egill Einarsson.visir/ArnþórHann leggur til fjögurra vikna áætlun. Hún felst í því að lyfta fjörutíu prósent af því sem maður getur lyft mest, sem á fagmálinu er kallað að „maxa“. Simmons leggur til að þeirri þyngd sé lyft þrisvar sinnum í einu á stuttum tíma. Þetta skal endurtekið níu sinnum, en huga þarf að bilinu milli handanna í hvert skipti. „Stuðningur minn við vinstri græna er í uppnámi eftir þennan svakalega útleik fjármálaráðherra,“ segir Egill Einarsson, einkaþjálfari, í samtali við Vísi. „Það er eins með mig og þjóðina, hún vill sterka leiðtoga. Það sem gerir þetta sérstaklega aðdáunarvert er að Bjarni ætlar að maxa 100 kg. einu sinni en pumpar 100 kílóunum svo þrisvar. Greinilega hörku kraftur í honum, ég gef honum sex vikur að ná markmiðinu sínu, 10x100.“ http://t.co/dBmA4ZEqN0 respect. En semi pics or it did not happen.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) October 17, 2014 Post by Bjarni Benediktsson. Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi tekið hundrað kíló í bekkpressu í morgun. Hann lét sér ekki nægja að fleygja lóðunum einu sinni; fjármálaráðherra lyfti kílóunum hundrað alls þrisvar sinnum. „Eftir fjöruga viku og erfitt ferðalag var gott að taka aðeins á því í ræktinni í morgun. Lauk við eitt markmiðið, sem var að lyfta 100 kg í bekknum. Lóðin fóru upp 3x. Næsta markmið er 10x100,“ segir hann. Á vefnum Men‘s Health er vitnað í þjálfarann Louie Simmons, sem hefur þjálfað fimm heimsmeistara í bekkpressu. Hann segir að lykillinn að því að bæta sig í bekkpressu sé að lyfta hratt.Egill Einarsson.visir/ArnþórHann leggur til fjögurra vikna áætlun. Hún felst í því að lyfta fjörutíu prósent af því sem maður getur lyft mest, sem á fagmálinu er kallað að „maxa“. Simmons leggur til að þeirri þyngd sé lyft þrisvar sinnum í einu á stuttum tíma. Þetta skal endurtekið níu sinnum, en huga þarf að bilinu milli handanna í hvert skipti. „Stuðningur minn við vinstri græna er í uppnámi eftir þennan svakalega útleik fjármálaráðherra,“ segir Egill Einarsson, einkaþjálfari, í samtali við Vísi. „Það er eins með mig og þjóðina, hún vill sterka leiðtoga. Það sem gerir þetta sérstaklega aðdáunarvert er að Bjarni ætlar að maxa 100 kg. einu sinni en pumpar 100 kílóunum svo þrisvar. Greinilega hörku kraftur í honum, ég gef honum sex vikur að ná markmiðinu sínu, 10x100.“ http://t.co/dBmA4ZEqN0 respect. En semi pics or it did not happen.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) October 17, 2014 Post by Bjarni Benediktsson.
Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira