Óhefðbundið kynlíf er meira tabú Þórður Ingi Jónsson skrifar 18. október 2014 09:00 „Erfitt að segja af hverju þetta sé tabú, ætli það sé ekki margþætt,“ segja systurnar Katrín Helga Andrésdóttir og Anna Tara Andrésdóttir sem mynda hljómsveitina Hljómsveitt. Þær hafa vakið mikla athygli og hneykslan fyrir lagið og myndbandið Næs í rassinn, þar sem þær syngja opinskátt um endaþarmsmök karla og kvenna. „Hvernig ætla þeir sem hafa áhyggjur af skaðsemi endaþarmsörvunar að leysa vandann? Með því að tala ekki um það? Við heyrum ítrekað af fólki sem nýtur endaþarmsörvunar en skammast sín fyrir það sem er svo sorglegt því það er fullkomnlega líkamlega eðlilegt, þar sem við fæðumst með örvandi endaþarm.“ Systurnar segja jafnvel meiri skömm vera á karlmönnum sem njóti endaþarmsörvunar. ,,Ég ímynda mér að þegar fólk eigi erfitt með að tala um kynlíf þá eigi það einnig erfiðara með að stunda það. Ef orðin ein og sér eru erfið þá er líklegt að kynlífið verði það líka”, segir Anna Tara. Systurnar segjast hafa vitað fyrirfram að þær myndu fá einhverja upp á móti sér en að margir yrðu jafnframt þakklátir, hvort sem það væri í leyni eða ekki. Í bókinni Kynlíf – já takk stendur að þegar einhver bregður út af vananum geti það valdið óöryggi, streitu og skilningsleysi. Óöryggið sem við finnum til innra með okkur á það til að knúa okkur í vörn í formi alhæfinga og fordóma. Við minnum á að við erum ekki að finna upp hjólið aðeins að fjalla um það. Sagan setur hlutina í gott samhengi, til dæmis þóttu munnmök einu sinni afbrigðileg. „Fólk virðist skiptast í tvohópa, þá sem hata okkur, þá sem elska okkur og fáir þar á milli.“ En hvað finnst góðborgurum eins og ömmu og afa um tónlistina? „Það má segja að það séu líflegar umræður við matarborðið okkar,“ segja þær. Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
„Erfitt að segja af hverju þetta sé tabú, ætli það sé ekki margþætt,“ segja systurnar Katrín Helga Andrésdóttir og Anna Tara Andrésdóttir sem mynda hljómsveitina Hljómsveitt. Þær hafa vakið mikla athygli og hneykslan fyrir lagið og myndbandið Næs í rassinn, þar sem þær syngja opinskátt um endaþarmsmök karla og kvenna. „Hvernig ætla þeir sem hafa áhyggjur af skaðsemi endaþarmsörvunar að leysa vandann? Með því að tala ekki um það? Við heyrum ítrekað af fólki sem nýtur endaþarmsörvunar en skammast sín fyrir það sem er svo sorglegt því það er fullkomnlega líkamlega eðlilegt, þar sem við fæðumst með örvandi endaþarm.“ Systurnar segja jafnvel meiri skömm vera á karlmönnum sem njóti endaþarmsörvunar. ,,Ég ímynda mér að þegar fólk eigi erfitt með að tala um kynlíf þá eigi það einnig erfiðara með að stunda það. Ef orðin ein og sér eru erfið þá er líklegt að kynlífið verði það líka”, segir Anna Tara. Systurnar segjast hafa vitað fyrirfram að þær myndu fá einhverja upp á móti sér en að margir yrðu jafnframt þakklátir, hvort sem það væri í leyni eða ekki. Í bókinni Kynlíf – já takk stendur að þegar einhver bregður út af vananum geti það valdið óöryggi, streitu og skilningsleysi. Óöryggið sem við finnum til innra með okkur á það til að knúa okkur í vörn í formi alhæfinga og fordóma. Við minnum á að við erum ekki að finna upp hjólið aðeins að fjalla um það. Sagan setur hlutina í gott samhengi, til dæmis þóttu munnmök einu sinni afbrigðileg. „Fólk virðist skiptast í tvohópa, þá sem hata okkur, þá sem elska okkur og fáir þar á milli.“ En hvað finnst góðborgurum eins og ömmu og afa um tónlistina? „Það má segja að það séu líflegar umræður við matarborðið okkar,“ segja þær.
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira