Tuttugu ár frá fyrsta Friends-þættinum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. september 2014 16:00 Fyrsti þáttur af Friends var frumsýndur á NBC þann 22. september árið 1994. Alls voru gerðar tíu seríur af þáttunum og var sá síðasti sýndur þann 6. maí árið 2004. Friends er enn þann dag í dag einn vinsælasti gamanþáttur allra tíma og hlaut alls 62 tilnefningar til Emmy-verðlaunanna á meðan þættirnir voru í sýningu.Breska blaðið The Independent hefur síðustu vikur óskað eftir uppástungum að bestu atriðum úr Friends að mati lesenda sinna og birtir þau bestu í dag í tilefni af tuttugu ára afmælinu.Sófaatriðið Ross verður óvenju æstur þegar Rachel og Chandler hjálpa honum að koma nýja sófanum hans upp tröppurnar í nýju íbúðinni. „Pivot!“ öskrar Ross í gríð og erg og nær að pirra vini sína eins og honum einum er lagið.Samlokan hans Ross Ross verður trítilóður þegar hann kemst að því að yfirmaður hans borðaði samlokuna hans, sérstaka kalkúnasamloku með sósublautri brauðsneið í miðjunni sem Monica bjó til handa honum. Ekki bætir úr skák að samlokan er það eina góða í lífi Ross, að hans sögn, en æðiskastið hans verður til þess að hann er sendur í frí frá vinnu og þarf að leita sér sálfræðihjálpar.Sjö æsandi svæði Chandler er afar hissa þegar hann kemst að því að hægt sé að æsa konu á sjö mismunandi svæðum. Monica er æst í að sýna Chandler svæðin sjö og lifir sig svo sannarlega inní sýnikennsluna.Við vorum í pásu! Ross þreytist aldrei á að afsaka sig fyrir að hafa sofið hjá annarri konu á meðan hann og Rachel voru saman og ber það fyrir sig að þau hafi verið í pásu.Íbúðaskipti Rachel og Monica skipta við Joey og Chandler um íbúð eftir að þær tapa spurningakeppni sem Ross samdi.Leðurbuxurnar hans Ross Ross ákveður að gera alltaf eitthvað nýtt og spennandi þegar lífið hans er glatað. Hann ákveður einn daginn að kaupa sér leðurbuxur og fer á stefnumót í þeim. Hann fer á klósettið í buxunum og gyrðir niður um sig því honum er svo heitt en nær síðan ekki að koma buxunum upp um sig aftur. Hann leitar til Joeys og eru afleiðingarnar vægast sagt hlægilegar.Gæti ég verið í meiri fötum? Joey ákveður að stríða Chandler með því að klæða sig í öll fötin hans og bjóða uppá brandara í anda Chandlers.Unagi Ross kennir Phoebe og Rachel hver kjarni sjálfsvarnaríþrótta er og segir Unagi vera eina svarið.„Oh My God!“ Það veit aldrei á gott þegar orðin þrjú „Oh My God!“ óma úr munni Janice, fyrrverandi kærustu Chandlers.Hárið á Monicu Vinirnir fara til Barbados en loftslagið hefur heldur betur mikil áhrif á hárið á Monicu. Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Fleiri fréttir Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Sjá meira
Fyrsti þáttur af Friends var frumsýndur á NBC þann 22. september árið 1994. Alls voru gerðar tíu seríur af þáttunum og var sá síðasti sýndur þann 6. maí árið 2004. Friends er enn þann dag í dag einn vinsælasti gamanþáttur allra tíma og hlaut alls 62 tilnefningar til Emmy-verðlaunanna á meðan þættirnir voru í sýningu.Breska blaðið The Independent hefur síðustu vikur óskað eftir uppástungum að bestu atriðum úr Friends að mati lesenda sinna og birtir þau bestu í dag í tilefni af tuttugu ára afmælinu.Sófaatriðið Ross verður óvenju æstur þegar Rachel og Chandler hjálpa honum að koma nýja sófanum hans upp tröppurnar í nýju íbúðinni. „Pivot!“ öskrar Ross í gríð og erg og nær að pirra vini sína eins og honum einum er lagið.Samlokan hans Ross Ross verður trítilóður þegar hann kemst að því að yfirmaður hans borðaði samlokuna hans, sérstaka kalkúnasamloku með sósublautri brauðsneið í miðjunni sem Monica bjó til handa honum. Ekki bætir úr skák að samlokan er það eina góða í lífi Ross, að hans sögn, en æðiskastið hans verður til þess að hann er sendur í frí frá vinnu og þarf að leita sér sálfræðihjálpar.Sjö æsandi svæði Chandler er afar hissa þegar hann kemst að því að hægt sé að æsa konu á sjö mismunandi svæðum. Monica er æst í að sýna Chandler svæðin sjö og lifir sig svo sannarlega inní sýnikennsluna.Við vorum í pásu! Ross þreytist aldrei á að afsaka sig fyrir að hafa sofið hjá annarri konu á meðan hann og Rachel voru saman og ber það fyrir sig að þau hafi verið í pásu.Íbúðaskipti Rachel og Monica skipta við Joey og Chandler um íbúð eftir að þær tapa spurningakeppni sem Ross samdi.Leðurbuxurnar hans Ross Ross ákveður að gera alltaf eitthvað nýtt og spennandi þegar lífið hans er glatað. Hann ákveður einn daginn að kaupa sér leðurbuxur og fer á stefnumót í þeim. Hann fer á klósettið í buxunum og gyrðir niður um sig því honum er svo heitt en nær síðan ekki að koma buxunum upp um sig aftur. Hann leitar til Joeys og eru afleiðingarnar vægast sagt hlægilegar.Gæti ég verið í meiri fötum? Joey ákveður að stríða Chandler með því að klæða sig í öll fötin hans og bjóða uppá brandara í anda Chandlers.Unagi Ross kennir Phoebe og Rachel hver kjarni sjálfsvarnaríþrótta er og segir Unagi vera eina svarið.„Oh My God!“ Það veit aldrei á gott þegar orðin þrjú „Oh My God!“ óma úr munni Janice, fyrrverandi kærustu Chandlers.Hárið á Monicu Vinirnir fara til Barbados en loftslagið hefur heldur betur mikil áhrif á hárið á Monicu.
Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Fleiri fréttir Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Sjá meira