Uppgötvuð af undirmanni Ridley Scott Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. janúar 2014 08:00 Elín og Rúnar fengu þó ekki að hitta sjálfan Ridley Scott. Mynd/Einkasafn „Við gerðum myndband í samstarfi við Sagafilm og leikstjórann Sigurgeir Þórðarson. Það heppnaðist vel og hefur fengið góðar viðtökur erlendis, sérstaklega í Norður-Ameríku. Það virðist hafa dottið í réttar hendur og poppaði upp hjá manni sem er að vinna fyrir Ridley Scott. Hann fann lagið, var mjög ánægður og hafði samband við okkur,“ segir tónlistarkonan Elín Ólafsdóttir í hljómsveitinni Bellstop. Lagið Trouble, af plötunni Karma, hljómar í stiklu fyrir bandarísku sjónvarpsþættina The Originals sem sýndir eru á CW Network. Óvíst er hvort lagið muni hljóma í þáttaröðinni sjálfri. „Stiklan er fyrir aðra þáttaröð en fyrsta serían er búin að fá ofboðslega góða dóma. Þetta eru háklassaþættir og við erum mjög ánægð með að taka þátt í þessu.“ Elín telur þetta getað opnað dyr í tónlistarbransanum erlendis. „Við höfum fengið mikil viðbrögð við laginu. Við erum að fara á tónleikaferðalag í Kanada á árinu og því vinsælla sem lagið verður því stærri getur ferðalagið orðið.“ Elín stofnaði hljómsveitina með eiginmanni sínum, Rúnari Sigurbjörnssyni, árið 2006 en þá hét hún Heima. „Við bjuggum úti í Kína í fimm ár, gáfum þar út plötu og ferðuðumst út um allt. Núna er hljómsveitin orðin stærri. Áður en platan okkar kom út í fyrra ákváðum við að breyta um nafn. Bellstop er alþjóðlegra nafn og það gengur betur að auglýsa okkur á netinu því nafnið er óalgengt.“ Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
„Við gerðum myndband í samstarfi við Sagafilm og leikstjórann Sigurgeir Þórðarson. Það heppnaðist vel og hefur fengið góðar viðtökur erlendis, sérstaklega í Norður-Ameríku. Það virðist hafa dottið í réttar hendur og poppaði upp hjá manni sem er að vinna fyrir Ridley Scott. Hann fann lagið, var mjög ánægður og hafði samband við okkur,“ segir tónlistarkonan Elín Ólafsdóttir í hljómsveitinni Bellstop. Lagið Trouble, af plötunni Karma, hljómar í stiklu fyrir bandarísku sjónvarpsþættina The Originals sem sýndir eru á CW Network. Óvíst er hvort lagið muni hljóma í þáttaröðinni sjálfri. „Stiklan er fyrir aðra þáttaröð en fyrsta serían er búin að fá ofboðslega góða dóma. Þetta eru háklassaþættir og við erum mjög ánægð með að taka þátt í þessu.“ Elín telur þetta getað opnað dyr í tónlistarbransanum erlendis. „Við höfum fengið mikil viðbrögð við laginu. Við erum að fara á tónleikaferðalag í Kanada á árinu og því vinsælla sem lagið verður því stærri getur ferðalagið orðið.“ Elín stofnaði hljómsveitina með eiginmanni sínum, Rúnari Sigurbjörnssyni, árið 2006 en þá hét hún Heima. „Við bjuggum úti í Kína í fimm ár, gáfum þar út plötu og ferðuðumst út um allt. Núna er hljómsveitin orðin stærri. Áður en platan okkar kom út í fyrra ákváðum við að breyta um nafn. Bellstop er alþjóðlegra nafn og það gengur betur að auglýsa okkur á netinu því nafnið er óalgengt.“
Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira