Ljósmyndir frá Ástu í Vogue India Freyr Bjarnason skrifar 5. nóvember 2014 08:45 Fyrirsætan Angela Jonsson í nágrenni Bláa lónsins á einni af myndunum sem birtust í Vogue India. Mynd/Ásta Kristjánsdóttir Ásta við tökur á myndinni við Bláa lónið, sem birtist hér að ofan. Tíu ljósmyndir sem Ásta Kristjánsdóttir tók á Íslandi í sumar hafa birst í indverskri útgáfu tímaritsins heimsfræga, Vogue. „Ég fór á fund með þeim í Mumbai á Indlandi og bar upp þá hugmynd um að mynda á Íslandi. Þeir skoðuðu möppuna mína og lögðu þetta fyrir ritstjórann og stjórnina og svo var það samþykkt,“ segir Ásta,“ spurð út í verkefnið. Myndatakan stóð yfir í tvo daga og fór m.a. fram við Jökulsárlón og á Suðurnesjum. „Þetta var rosalega mikil vinna. Undirbúningurinn snerist um að finna rétta tökustaði, réttu fyrirsætuna og svo mátti veðrið ekki klikka. Svo finnst mér flott hjá Icelandair að styrkja verkefnið,“ segir hún. „Þetta er ofsalega mikil landkynning fyrir Ísland. Vogue India er lesið í milljónum eintaka og ég reikna með að fólk eigi eftir að reka upp stór augu þegar það sér landslagið og vilji koma hingað.“ Ásta er fyrsti Íslendingurinn sem á ljósmyndir í Vogue India og viðurkennir að það sé mikill heiður. „Maður er búinn að lesa Vogue síðan maður var lítill. Þetta er bara óskaplega gaman,“ segir hún og vonast til að myndirnar opni stærri dyr fyrir hana að ljósmyndamarkaðnum erlendis. „Þetta eru ekki best launuðu verkefnin en þau opna kannski dyr að öðrum verkefnum sem borga meira.“ Ásta hefur á þessu ári haldið sýningu fyrir Amnesty International, auk þess sem hún er að undirbúa aðra fyrir Barnaheill. Hún segir umhverfið vera að breytast fyrir íslenskar konur í ljósmyndun. „Það er ótrúlegt hvað það hafa verið fáar konur í þessu en ég held að það sé að breytast. Við erum að ryðja okkur leiðina inn.“ Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Ásta við tökur á myndinni við Bláa lónið, sem birtist hér að ofan. Tíu ljósmyndir sem Ásta Kristjánsdóttir tók á Íslandi í sumar hafa birst í indverskri útgáfu tímaritsins heimsfræga, Vogue. „Ég fór á fund með þeim í Mumbai á Indlandi og bar upp þá hugmynd um að mynda á Íslandi. Þeir skoðuðu möppuna mína og lögðu þetta fyrir ritstjórann og stjórnina og svo var það samþykkt,“ segir Ásta,“ spurð út í verkefnið. Myndatakan stóð yfir í tvo daga og fór m.a. fram við Jökulsárlón og á Suðurnesjum. „Þetta var rosalega mikil vinna. Undirbúningurinn snerist um að finna rétta tökustaði, réttu fyrirsætuna og svo mátti veðrið ekki klikka. Svo finnst mér flott hjá Icelandair að styrkja verkefnið,“ segir hún. „Þetta er ofsalega mikil landkynning fyrir Ísland. Vogue India er lesið í milljónum eintaka og ég reikna með að fólk eigi eftir að reka upp stór augu þegar það sér landslagið og vilji koma hingað.“ Ásta er fyrsti Íslendingurinn sem á ljósmyndir í Vogue India og viðurkennir að það sé mikill heiður. „Maður er búinn að lesa Vogue síðan maður var lítill. Þetta er bara óskaplega gaman,“ segir hún og vonast til að myndirnar opni stærri dyr fyrir hana að ljósmyndamarkaðnum erlendis. „Þetta eru ekki best launuðu verkefnin en þau opna kannski dyr að öðrum verkefnum sem borga meira.“ Ásta hefur á þessu ári haldið sýningu fyrir Amnesty International, auk þess sem hún er að undirbúa aðra fyrir Barnaheill. Hún segir umhverfið vera að breytast fyrir íslenskar konur í ljósmyndun. „Það er ótrúlegt hvað það hafa verið fáar konur í þessu en ég held að það sé að breytast. Við erum að ryðja okkur leiðina inn.“
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira