Rory lék óaðfinnanlega á degi tvö Kristinn Páll Teitsson skrifar 18. júlí 2014 18:36 Vísir/Getty Rory McIlroy þaggaði niður í öllum gagnrýnisröddum með spilamennsku sinni á öðru degi Opna breska Meistaramótsins í golfi í dag. Rory lék annan daginn í röð á sex höggum undir pari og hafði hann fimm högga forystu á næsta mann, Dustin Johnson þegar hann lauk leik. Mikið var rætt um óstöðugleika Rory fyrir daginn en hann hefur á þessu tímabili ítrekað leikið vel á fyrsta degi en spilamennskan gjörsamlega hrunið á degi tvö. Það voru eflaust einhverjar gagnrýnisraddir sem heyrðust þegar Rory fékk skolla á fyrstu holu en það virtist vera það sem Rory þurfti og spilaði hann nánast óaðfinnanlegt golf það sem eftir var. Alls komu þrír fuglar á fyrri níu holunum og fjórir aðrir fuglar á seinni níu, þar af þrír fuglar á síðustu fjórum holunum og hefur Rory gott forskot fyrir seinustu tvo keppnisdagana. Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rory McIlroy þaggaði niður í öllum gagnrýnisröddum með spilamennsku sinni á öðru degi Opna breska Meistaramótsins í golfi í dag. Rory lék annan daginn í röð á sex höggum undir pari og hafði hann fimm högga forystu á næsta mann, Dustin Johnson þegar hann lauk leik. Mikið var rætt um óstöðugleika Rory fyrir daginn en hann hefur á þessu tímabili ítrekað leikið vel á fyrsta degi en spilamennskan gjörsamlega hrunið á degi tvö. Það voru eflaust einhverjar gagnrýnisraddir sem heyrðust þegar Rory fékk skolla á fyrstu holu en það virtist vera það sem Rory þurfti og spilaði hann nánast óaðfinnanlegt golf það sem eftir var. Alls komu þrír fuglar á fyrri níu holunum og fjórir aðrir fuglar á seinni níu, þar af þrír fuglar á síðustu fjórum holunum og hefur Rory gott forskot fyrir seinustu tvo keppnisdagana.
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira