Rory lék óaðfinnanlega á degi tvö Kristinn Páll Teitsson skrifar 18. júlí 2014 18:36 Vísir/Getty Rory McIlroy þaggaði niður í öllum gagnrýnisröddum með spilamennsku sinni á öðru degi Opna breska Meistaramótsins í golfi í dag. Rory lék annan daginn í röð á sex höggum undir pari og hafði hann fimm högga forystu á næsta mann, Dustin Johnson þegar hann lauk leik. Mikið var rætt um óstöðugleika Rory fyrir daginn en hann hefur á þessu tímabili ítrekað leikið vel á fyrsta degi en spilamennskan gjörsamlega hrunið á degi tvö. Það voru eflaust einhverjar gagnrýnisraddir sem heyrðust þegar Rory fékk skolla á fyrstu holu en það virtist vera það sem Rory þurfti og spilaði hann nánast óaðfinnanlegt golf það sem eftir var. Alls komu þrír fuglar á fyrri níu holunum og fjórir aðrir fuglar á seinni níu, þar af þrír fuglar á síðustu fjórum holunum og hefur Rory gott forskot fyrir seinustu tvo keppnisdagana. Golf Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rory McIlroy þaggaði niður í öllum gagnrýnisröddum með spilamennsku sinni á öðru degi Opna breska Meistaramótsins í golfi í dag. Rory lék annan daginn í röð á sex höggum undir pari og hafði hann fimm högga forystu á næsta mann, Dustin Johnson þegar hann lauk leik. Mikið var rætt um óstöðugleika Rory fyrir daginn en hann hefur á þessu tímabili ítrekað leikið vel á fyrsta degi en spilamennskan gjörsamlega hrunið á degi tvö. Það voru eflaust einhverjar gagnrýnisraddir sem heyrðust þegar Rory fékk skolla á fyrstu holu en það virtist vera það sem Rory þurfti og spilaði hann nánast óaðfinnanlegt golf það sem eftir var. Alls komu þrír fuglar á fyrri níu holunum og fjórir aðrir fuglar á seinni níu, þar af þrír fuglar á síðustu fjórum holunum og hefur Rory gott forskot fyrir seinustu tvo keppnisdagana.
Golf Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira