Silkimjúk húð með súkkulaðimaska Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 12. ágúst 2014 15:00 Vísir/Getty Búðu til þinn eigin maska með hráefnum úr eldhúsinu. Hann er fullur af næringu og andoxunarefnum fyrir húðina og er án allra skaðlega aukaefna. Húðin verður silkimjúk eftir þennan.Uppskrift af súkkulaðimaska.Innihald:1 meðalstór lárpera 3 matskeiðar lífrænt hrákakó 2 teskeiðar hrátt og lífrænt hunang 1 matskeið kanillLeiðbeiningar:1.Blandið öllu saman í skál. 2.Nuddið maskanum varlega á andlit og bíðið í 20 mínútur. 3.Hreinsið maskann af með volgu vatni. Heilsa Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið
Búðu til þinn eigin maska með hráefnum úr eldhúsinu. Hann er fullur af næringu og andoxunarefnum fyrir húðina og er án allra skaðlega aukaefna. Húðin verður silkimjúk eftir þennan.Uppskrift af súkkulaðimaska.Innihald:1 meðalstór lárpera 3 matskeiðar lífrænt hrákakó 2 teskeiðar hrátt og lífrænt hunang 1 matskeið kanillLeiðbeiningar:1.Blandið öllu saman í skál. 2.Nuddið maskanum varlega á andlit og bíðið í 20 mínútur. 3.Hreinsið maskann af með volgu vatni.
Heilsa Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið