Fram vann síðari leikinn gegn gríska liðinu Megasi mjög auðveldlega, en lokatölur urðu 20 marka munur.
Fyrri leikurinn fór fram í gær og það var algjör einstefna eins og í dag. Lokatölur 36-16 í Framhúsinu í dag.
Marthe Sördal var markahæst Fram-kvenna með átta mörk.
Fram er því komið í 4. umferð Áskorendakeppni Evrópu í handbolta.
Auðvelt hjá Fram
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið



Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby
Íslenski boltinn

Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna
Enski boltinn


Íþróttamaður HK til liðs við ÍA
Íslenski boltinn


Frá Skagafirði á Akranes
Körfubolti

