Opið bréf frá Ramez Rassas til Íslendinga Ramez Rassas skrifar 6. ágúst 2014 09:44 Ég heiti Ramez Rassas. Ég bý í Gaza. Í nóvember 2013 sótti ég um hæli á Íslandi. Þá hafði mér ítrekað verið hafnað í Noregi. Útlendingastofnun hafnaði umsókninni í janúar og ég var rekinn frá Íslandi. Nú bý ég aftur í Gaza. Þegar mér var tilkynnt um ákvörðunina voru mér gefnir tveir kostir: að áfrýja til innanríkisráðuneytisins eða fara aftur til Noregs. Þetta kom mér í mikið uppnám. Áfrýjanir til innanríkisráðuneytisins taka mjög langan tíma. Allir sögðu mér að ráðuneytið myndi örugglega staðfesta ákvörðunina – líka lögfræðingurinn minn og Útlendingastofnun. Hins vegar vissi ég að meðferðin í Noregi er ekki betri. Í fimm ár vanvirtu norsk yfirvöld mig. Fimm sinnum höfnuðu þau mér. Ef Noregur myndi vilja hafa mig væri það frábært. Ég veit hins vegar af fenginni reynslu að það er ekki raunin. Þess vegna leitaði ég verndar á Íslandi. Norðmenn virtu engar reglur, þeir vilja ekki flóttamenn. Útlendingastofnun sagði mér að í Noregi yrði ég ekki sendur til Gaza. Ég trúði því ekki og reyndi að sýna þeim allar synjanirnar sem ég fékk þar. Þau tóku það ekki trúanlegt. Hins vegar vildu þau ekki ábyrgjast neitt. Þá bað ég Útlendingstofnun að leyfa mér að fara sjálfur til Noregs. Það kom ekki til greina. Ég myndi fara í lögreglufylgd þegar þeim þóknaðist. Einum og hálfum mánuði síðar hringdi lögreglan í mig. Mér var sagt að morguninn eftir myndu þeir koma og keyra mig í Leifsstöð. Tveir lögregluþjónar fylgdu mér til Osló, þar sem tveir norskir lögregluþjónar tóku við mér. Þeir fóru með mig í fangabúðir. Þegar ég spurði hvers vegna sögðu þeir: þú ert að fara heim til þín. Daginn eftir var ég dreginn fyrir dóm. Þar skyldi ákveðið hvort ég ætti að njóta frelsis þar til ég yrði sendur til Gaza. Lögreglan sagði að ég hefði flúið til Íslands, þess vegna væri mér ekki treystandi til að vera frjáls ferða minna. Svo ég var dæmdur til fangelsisvistar þar til ég yrði rekinn úr landi. Mánuði síðar sagði lögreglan mér að gera mig kláran til brottfarar. Ég fór að gráta og reyndi að útskýra mál mitt fyrir þeim, en þeim var sama. Þeir brostu yfir að sjá mig grátandi og hræddan. Þegar við komum að flugvélinni neitaði ég að fara um borð. Fjórir lögreglumenn tóku fast um mig og handjárnuðu mig eins og glæpamann. Þeir flugu með mig til Kaíró og þaðan var mér ekið til Gaza. Hér hef ég flúið úr einu húsi í annað eftir sprengjuárásir Ísraela síðustu vikur. Nú síðast var ég hrakinn úr húsi systur minnar á sjúkrahús og þaðan í heimili fjarskyldari ættingja, eftir að næsta hús við var sprengt í loft upp. Á friðsælli tímum hef ég sætt pólitískum ofsóknum, sem voru ástæðan fyrir að ég flúði upphaflega frá Gaza. Ég þarf að komast héðan til að njóta öryggis. Ég bið ykkur að veita mér vernd á Íslandi.Bréfið birtist fyrst á vefsíðunni Pistillinn.is. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í skjóli hvíta bjargvættarins Yousef Ingi Tamimi Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir Skoðun 7 símtöl í röð - en ekkert fer í gegn Gró Einarsdóttir Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson Skoðun Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Skoðun Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Skoðun Stafrænt netöryggisbelti Hrannar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Free tuition Colin Fisher skrifar Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick skrifar Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson skrifar Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun 7 símtöl í röð - en ekkert fer í gegn Gró Einarsdóttir skrifar Skoðun Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Í skjóli hvíta bjargvættarins Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Að gjamma á stóra grábjörninn getur haft afleiðingar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Lokun Leo Seafood - Afleiðing tvöföldunar veiðigjalda Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Allir geta hjálpað einhverjum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi Noorina Khalikyar skrifar Skoðun Vægið eftir sem áður dropi í hafið Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Sjá meira
Ég heiti Ramez Rassas. Ég bý í Gaza. Í nóvember 2013 sótti ég um hæli á Íslandi. Þá hafði mér ítrekað verið hafnað í Noregi. Útlendingastofnun hafnaði umsókninni í janúar og ég var rekinn frá Íslandi. Nú bý ég aftur í Gaza. Þegar mér var tilkynnt um ákvörðunina voru mér gefnir tveir kostir: að áfrýja til innanríkisráðuneytisins eða fara aftur til Noregs. Þetta kom mér í mikið uppnám. Áfrýjanir til innanríkisráðuneytisins taka mjög langan tíma. Allir sögðu mér að ráðuneytið myndi örugglega staðfesta ákvörðunina – líka lögfræðingurinn minn og Útlendingastofnun. Hins vegar vissi ég að meðferðin í Noregi er ekki betri. Í fimm ár vanvirtu norsk yfirvöld mig. Fimm sinnum höfnuðu þau mér. Ef Noregur myndi vilja hafa mig væri það frábært. Ég veit hins vegar af fenginni reynslu að það er ekki raunin. Þess vegna leitaði ég verndar á Íslandi. Norðmenn virtu engar reglur, þeir vilja ekki flóttamenn. Útlendingastofnun sagði mér að í Noregi yrði ég ekki sendur til Gaza. Ég trúði því ekki og reyndi að sýna þeim allar synjanirnar sem ég fékk þar. Þau tóku það ekki trúanlegt. Hins vegar vildu þau ekki ábyrgjast neitt. Þá bað ég Útlendingstofnun að leyfa mér að fara sjálfur til Noregs. Það kom ekki til greina. Ég myndi fara í lögreglufylgd þegar þeim þóknaðist. Einum og hálfum mánuði síðar hringdi lögreglan í mig. Mér var sagt að morguninn eftir myndu þeir koma og keyra mig í Leifsstöð. Tveir lögregluþjónar fylgdu mér til Osló, þar sem tveir norskir lögregluþjónar tóku við mér. Þeir fóru með mig í fangabúðir. Þegar ég spurði hvers vegna sögðu þeir: þú ert að fara heim til þín. Daginn eftir var ég dreginn fyrir dóm. Þar skyldi ákveðið hvort ég ætti að njóta frelsis þar til ég yrði sendur til Gaza. Lögreglan sagði að ég hefði flúið til Íslands, þess vegna væri mér ekki treystandi til að vera frjáls ferða minna. Svo ég var dæmdur til fangelsisvistar þar til ég yrði rekinn úr landi. Mánuði síðar sagði lögreglan mér að gera mig kláran til brottfarar. Ég fór að gráta og reyndi að útskýra mál mitt fyrir þeim, en þeim var sama. Þeir brostu yfir að sjá mig grátandi og hræddan. Þegar við komum að flugvélinni neitaði ég að fara um borð. Fjórir lögreglumenn tóku fast um mig og handjárnuðu mig eins og glæpamann. Þeir flugu með mig til Kaíró og þaðan var mér ekið til Gaza. Hér hef ég flúið úr einu húsi í annað eftir sprengjuárásir Ísraela síðustu vikur. Nú síðast var ég hrakinn úr húsi systur minnar á sjúkrahús og þaðan í heimili fjarskyldari ættingja, eftir að næsta hús við var sprengt í loft upp. Á friðsælli tímum hef ég sætt pólitískum ofsóknum, sem voru ástæðan fyrir að ég flúði upphaflega frá Gaza. Ég þarf að komast héðan til að njóta öryggis. Ég bið ykkur að veita mér vernd á Íslandi.Bréfið birtist fyrst á vefsíðunni Pistillinn.is.
Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun