Bestu tilþrif Guðjóns Vals | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. desember 2014 20:00 Guðjón Valur hefur slegið í gegn í Katalóníu. mynd/barcelona Fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, Guðjón Valur Sigurðsson, hefur farið mikinn með spænska stórveldinu Barcelona í vetur. Guðjón Valur, sem gekk til liðs við Barcelona frá Kiel í sumar, er markahæsti leikmaður Börsunga í spænsku deildinni, en hann hefur skorað 70 mörk í 15 leikjum. Skotnýting hans er sömuleiðis afbragðsgóð, eða 82%. Jóhannes Patreksson, sonur Patreks Jóhannessona, þjálfara Hauka og austurríska landsliðsins, hefur sett saman skemmtilegt myndband með helstu tilþrifum Guðjóns Vals á tímabilinu. Myndbandið má sjá hér að neðan. Guðjón og Patrekur verða báðir í eldlínunni á HM í Katar sem hefst 15. janúar næstkomandi, en þeir voru samherjar á sínum tíma, bæði í íslenska landsliðinu og hjá þýska liðinu TuSEM Essen Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur rólegur í risasigri Handboltalið Barcelona vann enn einn stórsigurinn í deildinni í kvöld. 2. desember 2014 22:15 Guðjón Valur skoraði sex í Póllandi Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk þegar Barcelona tapaði fyrir Wisla Plock 34-31 í Póllandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 6. desember 2014 20:01 Guðjón Valur í liði ársins Fékk flest atkvæði vinstri hornamanna í kosningu á liði ársins. 4. desember 2014 13:00 Kjóstu íþróttamann ársins á Vísi Hver af þeim tíu sem tilnefnd eru skaraði framúr á árinu 2014? 28. desember 2014 11:45 Barcelona vann toppslaginn með 15 mörkum Guðjón Valur skoraði fjögur mörk í stórsigri Börsunga í kvöld. 9. desember 2014 21:06 Guðjón Valur átti stórleik í enn einum sigri Barcelona Börsungar unnu enn einn sigurinn í spænska handboltanum í dag. 13. desember 2014 17:43 Guðjón Valur lærir katalónskar jólahefðir Guðjón Valur Sigurðsson og aðrir útlendingar í liði Barcelona fengu létta kennslu í katalónskum jólahefðum. 8. desember 2014 22:30 Æfingahópur Arons tilbúinn | Þórir úti í kuldanum Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í dag 20 manna æfingahóp fyrir HM sem fram fer í Katar í næsta mánuði. 18. desember 2014 13:33 Guðjón Valur spænskur bikarmeistari Guðjón Valur skoraði fimm mörk í úrslitaleiknum. 21. desember 2014 19:12 Landsliðsfyrirliðinn skoraði fjögur í stórsigri Barcelona Sænska liðið Alingsås var ekki mikil fyrirstaða fyrir stórlið Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 29. nóvember 2014 17:44 Fimm konur í fyrsta sinn Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn enduðu á topp tíu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2014. Konurnar eru nú jafnmargar körlunum en það hefur aldrei gerst í 59 ára sögu kjörsins. 23. desember 2014 07:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Sjá meira
Fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, Guðjón Valur Sigurðsson, hefur farið mikinn með spænska stórveldinu Barcelona í vetur. Guðjón Valur, sem gekk til liðs við Barcelona frá Kiel í sumar, er markahæsti leikmaður Börsunga í spænsku deildinni, en hann hefur skorað 70 mörk í 15 leikjum. Skotnýting hans er sömuleiðis afbragðsgóð, eða 82%. Jóhannes Patreksson, sonur Patreks Jóhannessona, þjálfara Hauka og austurríska landsliðsins, hefur sett saman skemmtilegt myndband með helstu tilþrifum Guðjóns Vals á tímabilinu. Myndbandið má sjá hér að neðan. Guðjón og Patrekur verða báðir í eldlínunni á HM í Katar sem hefst 15. janúar næstkomandi, en þeir voru samherjar á sínum tíma, bæði í íslenska landsliðinu og hjá þýska liðinu TuSEM Essen
Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur rólegur í risasigri Handboltalið Barcelona vann enn einn stórsigurinn í deildinni í kvöld. 2. desember 2014 22:15 Guðjón Valur skoraði sex í Póllandi Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk þegar Barcelona tapaði fyrir Wisla Plock 34-31 í Póllandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 6. desember 2014 20:01 Guðjón Valur í liði ársins Fékk flest atkvæði vinstri hornamanna í kosningu á liði ársins. 4. desember 2014 13:00 Kjóstu íþróttamann ársins á Vísi Hver af þeim tíu sem tilnefnd eru skaraði framúr á árinu 2014? 28. desember 2014 11:45 Barcelona vann toppslaginn með 15 mörkum Guðjón Valur skoraði fjögur mörk í stórsigri Börsunga í kvöld. 9. desember 2014 21:06 Guðjón Valur átti stórleik í enn einum sigri Barcelona Börsungar unnu enn einn sigurinn í spænska handboltanum í dag. 13. desember 2014 17:43 Guðjón Valur lærir katalónskar jólahefðir Guðjón Valur Sigurðsson og aðrir útlendingar í liði Barcelona fengu létta kennslu í katalónskum jólahefðum. 8. desember 2014 22:30 Æfingahópur Arons tilbúinn | Þórir úti í kuldanum Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í dag 20 manna æfingahóp fyrir HM sem fram fer í Katar í næsta mánuði. 18. desember 2014 13:33 Guðjón Valur spænskur bikarmeistari Guðjón Valur skoraði fimm mörk í úrslitaleiknum. 21. desember 2014 19:12 Landsliðsfyrirliðinn skoraði fjögur í stórsigri Barcelona Sænska liðið Alingsås var ekki mikil fyrirstaða fyrir stórlið Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 29. nóvember 2014 17:44 Fimm konur í fyrsta sinn Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn enduðu á topp tíu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2014. Konurnar eru nú jafnmargar körlunum en það hefur aldrei gerst í 59 ára sögu kjörsins. 23. desember 2014 07:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Sjá meira
Guðjón Valur rólegur í risasigri Handboltalið Barcelona vann enn einn stórsigurinn í deildinni í kvöld. 2. desember 2014 22:15
Guðjón Valur skoraði sex í Póllandi Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk þegar Barcelona tapaði fyrir Wisla Plock 34-31 í Póllandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 6. desember 2014 20:01
Guðjón Valur í liði ársins Fékk flest atkvæði vinstri hornamanna í kosningu á liði ársins. 4. desember 2014 13:00
Kjóstu íþróttamann ársins á Vísi Hver af þeim tíu sem tilnefnd eru skaraði framúr á árinu 2014? 28. desember 2014 11:45
Barcelona vann toppslaginn með 15 mörkum Guðjón Valur skoraði fjögur mörk í stórsigri Börsunga í kvöld. 9. desember 2014 21:06
Guðjón Valur átti stórleik í enn einum sigri Barcelona Börsungar unnu enn einn sigurinn í spænska handboltanum í dag. 13. desember 2014 17:43
Guðjón Valur lærir katalónskar jólahefðir Guðjón Valur Sigurðsson og aðrir útlendingar í liði Barcelona fengu létta kennslu í katalónskum jólahefðum. 8. desember 2014 22:30
Æfingahópur Arons tilbúinn | Þórir úti í kuldanum Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í dag 20 manna æfingahóp fyrir HM sem fram fer í Katar í næsta mánuði. 18. desember 2014 13:33
Guðjón Valur spænskur bikarmeistari Guðjón Valur skoraði fimm mörk í úrslitaleiknum. 21. desember 2014 19:12
Landsliðsfyrirliðinn skoraði fjögur í stórsigri Barcelona Sænska liðið Alingsås var ekki mikil fyrirstaða fyrir stórlið Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 29. nóvember 2014 17:44
Fimm konur í fyrsta sinn Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn enduðu á topp tíu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2014. Konurnar eru nú jafnmargar körlunum en það hefur aldrei gerst í 59 ára sögu kjörsins. 23. desember 2014 07:00