Lífið

Þessi hundur elskar Frozen

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Myndband af ástralska fjárhundinum Oakley hefur vakið gríðarlega lukku á YouTube. 

Í myndbandinu sést hvernig Oakley lifnar allur við þegar eigendur hans setja lagið Let It Go úr Frozen á fóninn. Oakley reynir meira að segja að syngja með.

Myndbandið var sett inn fyrir nokkrum dögum en horft hefur verið á myndbandið tæplega þrjú hundruð þúsund sinnum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.