Lindgren segir fréttaflutning í Þýskalandi rangar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. desember 2014 13:00 Vísir/Getty Ola Lindgren segir það rangt sem fullyrt er í þýsku blöðunum Bild og Berliner Zeitung að hann muni taka við þjálfun Füchse Berlin næsta sumar. Samkvæmt heimildum Vísis liggur fyrir að Erlingur Richardsson verði eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá liðinu og að hann hafi samþykkt þriggja ára samning við félagið. Lindgren er í dag annar þjálfara sænska landsliðsins sem og þjálfari Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni. Hann sagði í samtali við Kristianstadsbladet að þetta væri einfaldlega rangt. „Ég get bara neitað þessu. Ég las þetta líka en þetta er ekki satt,“ sagði Lindgren. „Það hefur verið rætt við mig eins og marga þjálfara. Það sem okkar fór á milli er trúnaðarmál.“ Hann segir þó að hann hafi ekki átt í formlegum viðræðum við félagið. „Nei, við höfum rætt saman. Það kom almenn fyrirspurn um hvernig mín samningsmál stæðu og hvort ég hefði áhuga á starfinu.“ „Fréttaflutningurinn kom mér mjög á óvart. En að sama skapi er þetta frétt úr Bild sem er ekki með áreiðanlegustu fréttirnar. Ég las að ég hafi átt að vera á einhverjum veitingastað í Berlín og það er bara alls ekki satt.“ Hann segist gera ráð fyrir því að vera áfram hjá Kristianstad. „Það er takmarkið mitt. En ef Kiel hringir á morgun þá munu aðstæður breytast. En það liggur ekkert annað fyrir hjá mér en að halda áfram að þjálfa Kristianstad.“ Bob Hanning, framkvæmdarstjóri Füchse Berlin, sagði í samtali við Handball World að það væri ekkert nýtt að frétta af málinu. Hann gat því ekki staðfest að frétt Bild væri sönn. Handbolti Tengdar fréttir Füchse Berlin staðfestir viðræður við Erling Einn sextán þjálfara sem félagið hefur rætt við. Nýr þjálfari verði ráðinn áður en HM hefst í janúar. 1. desember 2014 08:15 Ætlar ekki að standa í vegi fyrir Erlingi Erlingur Richardsson verður að öllu óbreyttu næsti þjálfari Füchse Berlin. 2. desember 2014 07:45 Erlingur búinn að gera þriggja ára samning við Füchse Berlin Erlingur Birgir Richardsson verður eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Füchse Berlin en hann er búinn að gera þriggja ára samning samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 1. desember 2014 18:30 Fullyrt að Füchse hafi valið Lindgren fram yfir Erling Þýskir fjölmiðlar greina frá ráðningu Ola Lindgren til Füchse Berlin. 3. desember 2014 07:15 Füchse Berlín í viðræðum við Erling Svo gæti farið að áfram verði Íslendingur við stjórnvölinn hjá Berlínarrefunum þegar Dagur Sigurðsson hættir næsta sumar. 11. nóvember 2014 19:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Ola Lindgren segir það rangt sem fullyrt er í þýsku blöðunum Bild og Berliner Zeitung að hann muni taka við þjálfun Füchse Berlin næsta sumar. Samkvæmt heimildum Vísis liggur fyrir að Erlingur Richardsson verði eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá liðinu og að hann hafi samþykkt þriggja ára samning við félagið. Lindgren er í dag annar þjálfara sænska landsliðsins sem og þjálfari Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni. Hann sagði í samtali við Kristianstadsbladet að þetta væri einfaldlega rangt. „Ég get bara neitað þessu. Ég las þetta líka en þetta er ekki satt,“ sagði Lindgren. „Það hefur verið rætt við mig eins og marga þjálfara. Það sem okkar fór á milli er trúnaðarmál.“ Hann segir þó að hann hafi ekki átt í formlegum viðræðum við félagið. „Nei, við höfum rætt saman. Það kom almenn fyrirspurn um hvernig mín samningsmál stæðu og hvort ég hefði áhuga á starfinu.“ „Fréttaflutningurinn kom mér mjög á óvart. En að sama skapi er þetta frétt úr Bild sem er ekki með áreiðanlegustu fréttirnar. Ég las að ég hafi átt að vera á einhverjum veitingastað í Berlín og það er bara alls ekki satt.“ Hann segist gera ráð fyrir því að vera áfram hjá Kristianstad. „Það er takmarkið mitt. En ef Kiel hringir á morgun þá munu aðstæður breytast. En það liggur ekkert annað fyrir hjá mér en að halda áfram að þjálfa Kristianstad.“ Bob Hanning, framkvæmdarstjóri Füchse Berlin, sagði í samtali við Handball World að það væri ekkert nýtt að frétta af málinu. Hann gat því ekki staðfest að frétt Bild væri sönn.
Handbolti Tengdar fréttir Füchse Berlin staðfestir viðræður við Erling Einn sextán þjálfara sem félagið hefur rætt við. Nýr þjálfari verði ráðinn áður en HM hefst í janúar. 1. desember 2014 08:15 Ætlar ekki að standa í vegi fyrir Erlingi Erlingur Richardsson verður að öllu óbreyttu næsti þjálfari Füchse Berlin. 2. desember 2014 07:45 Erlingur búinn að gera þriggja ára samning við Füchse Berlin Erlingur Birgir Richardsson verður eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Füchse Berlin en hann er búinn að gera þriggja ára samning samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 1. desember 2014 18:30 Fullyrt að Füchse hafi valið Lindgren fram yfir Erling Þýskir fjölmiðlar greina frá ráðningu Ola Lindgren til Füchse Berlin. 3. desember 2014 07:15 Füchse Berlín í viðræðum við Erling Svo gæti farið að áfram verði Íslendingur við stjórnvölinn hjá Berlínarrefunum þegar Dagur Sigurðsson hættir næsta sumar. 11. nóvember 2014 19:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Füchse Berlin staðfestir viðræður við Erling Einn sextán þjálfara sem félagið hefur rætt við. Nýr þjálfari verði ráðinn áður en HM hefst í janúar. 1. desember 2014 08:15
Ætlar ekki að standa í vegi fyrir Erlingi Erlingur Richardsson verður að öllu óbreyttu næsti þjálfari Füchse Berlin. 2. desember 2014 07:45
Erlingur búinn að gera þriggja ára samning við Füchse Berlin Erlingur Birgir Richardsson verður eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Füchse Berlin en hann er búinn að gera þriggja ára samning samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 1. desember 2014 18:30
Fullyrt að Füchse hafi valið Lindgren fram yfir Erling Þýskir fjölmiðlar greina frá ráðningu Ola Lindgren til Füchse Berlin. 3. desember 2014 07:15
Füchse Berlín í viðræðum við Erling Svo gæti farið að áfram verði Íslendingur við stjórnvölinn hjá Berlínarrefunum þegar Dagur Sigurðsson hættir næsta sumar. 11. nóvember 2014 19:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni