Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. nóvember 2014 09:00 Martin Hermannson spilaði fyrsta leikinn í efstu deild bandaríska háskólaboltans í nótt líkt og Elvar Már Friðriksson. vísir/daníel Svartþrestirnir í LIU Brooklyn-háskólanum með íslensku landsliðsmennina Martin Hermannsson og Elvar Má Friðriksson innanborðs töpuðu fyrsta leik tímabilsins í nótt í nágrannaslag gegn St. Johns, 66-53. Heimamenn í St. Johns voru sex stigum yfir í hálfleik, 32-26, en Svartþrestirnir byrjuðu seinni hálfleikinn vel; skoruðu sjö stig á móti einu og tóku forystuna í skamma stund, 33-32. Þá tók Rysheed Jordan nokkur yfir leikinn fyrir St. Johns, en hann skoraði 13 af 15 stigum sínum í leiknum í seinni hálfleiknum og átti hvað stærstan þátt í sigri heimamanna. Sir'Dominic Pointer, leikmaður á elsta ári hjá St. Johns, var LIU einnig nokkuð erfiður, en hann skoraði 18 stig, tók 8 fráköst og varði 6 skot. Martin og Elvar voru báðir í byrjunarliðinu enda ætlast þjálfari liðsins, Jack Perri, til mikils af þeim við upphaf leiktíðar þar sem þeir eru búnir að spila reglulega í efstu deild á Íslandi. Elvar Már spilaði sem leikstjórnandi og skoraði sex stig auk þess sem hann gaf fimm stoðsendingar. Hann hitti úr einu þriggja stiga skoti af fimm, tveimur af sjö skotum úr teignum og einu af tveimur vítaskotum. Martin skoraði fjögur stig og gaf einnig fimm stoðsendingar. Hann hitti jafn illa og Elvar, en Martin nýtti hvorugt þriggja stiga skotið sitt og hitti aðeins úr einu af sex úr teignum.Elvar hefur tekið leiðtogahlutverki sínu sem leikstjórnandi alvarlega. Togar menn saman í huddle heldur þeim þar þar til hann er búinn.— Ruslið (@Ruslakarfan) November 20, 2014 Gaman að sjá stuðninginn frá öllum á Íslandi, on to the next one !! #BlackbirdsNation— Martin Hermannsson (@hermannsson15) November 20, 2014 Körfubolti Tengdar fréttir Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Svartþrestirnir í LIU Brooklyn-háskólanum með íslensku landsliðsmennina Martin Hermannsson og Elvar Má Friðriksson innanborðs töpuðu fyrsta leik tímabilsins í nótt í nágrannaslag gegn St. Johns, 66-53. Heimamenn í St. Johns voru sex stigum yfir í hálfleik, 32-26, en Svartþrestirnir byrjuðu seinni hálfleikinn vel; skoruðu sjö stig á móti einu og tóku forystuna í skamma stund, 33-32. Þá tók Rysheed Jordan nokkur yfir leikinn fyrir St. Johns, en hann skoraði 13 af 15 stigum sínum í leiknum í seinni hálfleiknum og átti hvað stærstan þátt í sigri heimamanna. Sir'Dominic Pointer, leikmaður á elsta ári hjá St. Johns, var LIU einnig nokkuð erfiður, en hann skoraði 18 stig, tók 8 fráköst og varði 6 skot. Martin og Elvar voru báðir í byrjunarliðinu enda ætlast þjálfari liðsins, Jack Perri, til mikils af þeim við upphaf leiktíðar þar sem þeir eru búnir að spila reglulega í efstu deild á Íslandi. Elvar Már spilaði sem leikstjórnandi og skoraði sex stig auk þess sem hann gaf fimm stoðsendingar. Hann hitti úr einu þriggja stiga skoti af fimm, tveimur af sjö skotum úr teignum og einu af tveimur vítaskotum. Martin skoraði fjögur stig og gaf einnig fimm stoðsendingar. Hann hitti jafn illa og Elvar, en Martin nýtti hvorugt þriggja stiga skotið sitt og hitti aðeins úr einu af sex úr teignum.Elvar hefur tekið leiðtogahlutverki sínu sem leikstjórnandi alvarlega. Togar menn saman í huddle heldur þeim þar þar til hann er búinn.— Ruslið (@Ruslakarfan) November 20, 2014 Gaman að sjá stuðninginn frá öllum á Íslandi, on to the next one !! #BlackbirdsNation— Martin Hermannsson (@hermannsson15) November 20, 2014
Körfubolti Tengdar fréttir Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum