Hugsaðu út fyrir kassann til að létta þér lífið í eldhúsinu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 27. nóvember 2014 21:10 Það er gaman en stundum óþarflega tímafrekt að elda. Stundum er gott að hugsa út fyrir kassann til að einfalda sér lífið í eldhúsinu. Vísir hefur tekið saman fjögur ráð sem ekki öllum er kunnugt um sem geta einfaldað líf þeirra sem eru þó kannski liðtækir fyrir í matreiðslu.Hristu hvítlaukinn Það getur tekið tíma að hreinsa burt ytra lag hvítlauks til að ná í sundur hvítlauksgeirunum áður en þeir eru notaðir í eldamennskuna. Til að einfalda það má til dæmis smella þeim í krukku, skrúfa lokið á og hrista duglega. Þegar búið er að hrista þá í nokkrar sekúndur byrjar húðin að losna af þeim og fyrr en varir stendur þú eftir með hvítlauksgeira tilbúna til að pressa þá, mauka eða hvað það sem þú ætlar að nota þá í.Fullkomnir sveppir Sum eldhústól eru ætluð fyrir eitt en virka skrambi vel fyrir annað líka. Þar á meðal er eggjaskeri. Til að fá sveppi fullkomlega niður sneidda seturðu þá bara, einn í einu, í eggjasskera og áður en þú veist af eru allir sveppirnir fyrir matinn niðursneyddir í nákvæmlega jafn þykkum sneiðum.Hárnákvæmur tómataskurður Tómatar geta verið afbragð en það getur verið tímafrekt að skera 20-30 kirsuberjatómata í tvennt. Ráð við því er að setja þá að skurðarbrettið og þrýst létt en örugglega öðru bretti eða disk ofan á, renna svo hnífnum þar í gegn til að sneiða þá alla í tvennt í einu. Þetta getur sparað dágóðan tíma. Sömu aðferð má nota við annað hringlaga grænmeti og ávexti, til að mynda vínber.Berðu kálhausinn Ef til stendur að nota kál af kálhaus í matinn er afar einfalt og vænlegt til árangurs að berja honum hreinlega í borðið. Taktu ofan á hausinn og berðu rótinni, eða harða hlutanum, beint ofan á borðplötuna. Við það brotnar hann frá þannig að auðvelt er að kippa harða hlutanum burt. Eftir stendur þú með þann hluta kálhaussins sem þú ætlar að nota í matargerðina. Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Stundum er gott að hugsa út fyrir kassann til að einfalda sér lífið í eldhúsinu. Vísir hefur tekið saman fjögur ráð sem ekki öllum er kunnugt um sem geta einfaldað líf þeirra sem eru þó kannski liðtækir fyrir í matreiðslu.Hristu hvítlaukinn Það getur tekið tíma að hreinsa burt ytra lag hvítlauks til að ná í sundur hvítlauksgeirunum áður en þeir eru notaðir í eldamennskuna. Til að einfalda það má til dæmis smella þeim í krukku, skrúfa lokið á og hrista duglega. Þegar búið er að hrista þá í nokkrar sekúndur byrjar húðin að losna af þeim og fyrr en varir stendur þú eftir með hvítlauksgeira tilbúna til að pressa þá, mauka eða hvað það sem þú ætlar að nota þá í.Fullkomnir sveppir Sum eldhústól eru ætluð fyrir eitt en virka skrambi vel fyrir annað líka. Þar á meðal er eggjaskeri. Til að fá sveppi fullkomlega niður sneidda seturðu þá bara, einn í einu, í eggjasskera og áður en þú veist af eru allir sveppirnir fyrir matinn niðursneyddir í nákvæmlega jafn þykkum sneiðum.Hárnákvæmur tómataskurður Tómatar geta verið afbragð en það getur verið tímafrekt að skera 20-30 kirsuberjatómata í tvennt. Ráð við því er að setja þá að skurðarbrettið og þrýst létt en örugglega öðru bretti eða disk ofan á, renna svo hnífnum þar í gegn til að sneiða þá alla í tvennt í einu. Þetta getur sparað dágóðan tíma. Sömu aðferð má nota við annað hringlaga grænmeti og ávexti, til að mynda vínber.Berðu kálhausinn Ef til stendur að nota kál af kálhaus í matinn er afar einfalt og vænlegt til árangurs að berja honum hreinlega í borðið. Taktu ofan á hausinn og berðu rótinni, eða harða hlutanum, beint ofan á borðplötuna. Við það brotnar hann frá þannig að auðvelt er að kippa harða hlutanum burt. Eftir stendur þú með þann hluta kálhaussins sem þú ætlar að nota í matargerðina.
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira