Hugsaðu út fyrir kassann til að létta þér lífið í eldhúsinu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 27. nóvember 2014 21:10 Það er gaman en stundum óþarflega tímafrekt að elda. Stundum er gott að hugsa út fyrir kassann til að einfalda sér lífið í eldhúsinu. Vísir hefur tekið saman fjögur ráð sem ekki öllum er kunnugt um sem geta einfaldað líf þeirra sem eru þó kannski liðtækir fyrir í matreiðslu.Hristu hvítlaukinn Það getur tekið tíma að hreinsa burt ytra lag hvítlauks til að ná í sundur hvítlauksgeirunum áður en þeir eru notaðir í eldamennskuna. Til að einfalda það má til dæmis smella þeim í krukku, skrúfa lokið á og hrista duglega. Þegar búið er að hrista þá í nokkrar sekúndur byrjar húðin að losna af þeim og fyrr en varir stendur þú eftir með hvítlauksgeira tilbúna til að pressa þá, mauka eða hvað það sem þú ætlar að nota þá í.Fullkomnir sveppir Sum eldhústól eru ætluð fyrir eitt en virka skrambi vel fyrir annað líka. Þar á meðal er eggjaskeri. Til að fá sveppi fullkomlega niður sneidda seturðu þá bara, einn í einu, í eggjasskera og áður en þú veist af eru allir sveppirnir fyrir matinn niðursneyddir í nákvæmlega jafn þykkum sneiðum.Hárnákvæmur tómataskurður Tómatar geta verið afbragð en það getur verið tímafrekt að skera 20-30 kirsuberjatómata í tvennt. Ráð við því er að setja þá að skurðarbrettið og þrýst létt en örugglega öðru bretti eða disk ofan á, renna svo hnífnum þar í gegn til að sneiða þá alla í tvennt í einu. Þetta getur sparað dágóðan tíma. Sömu aðferð má nota við annað hringlaga grænmeti og ávexti, til að mynda vínber.Berðu kálhausinn Ef til stendur að nota kál af kálhaus í matinn er afar einfalt og vænlegt til árangurs að berja honum hreinlega í borðið. Taktu ofan á hausinn og berðu rótinni, eða harða hlutanum, beint ofan á borðplötuna. Við það brotnar hann frá þannig að auðvelt er að kippa harða hlutanum burt. Eftir stendur þú með þann hluta kálhaussins sem þú ætlar að nota í matargerðina. Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Stundum er gott að hugsa út fyrir kassann til að einfalda sér lífið í eldhúsinu. Vísir hefur tekið saman fjögur ráð sem ekki öllum er kunnugt um sem geta einfaldað líf þeirra sem eru þó kannski liðtækir fyrir í matreiðslu.Hristu hvítlaukinn Það getur tekið tíma að hreinsa burt ytra lag hvítlauks til að ná í sundur hvítlauksgeirunum áður en þeir eru notaðir í eldamennskuna. Til að einfalda það má til dæmis smella þeim í krukku, skrúfa lokið á og hrista duglega. Þegar búið er að hrista þá í nokkrar sekúndur byrjar húðin að losna af þeim og fyrr en varir stendur þú eftir með hvítlauksgeira tilbúna til að pressa þá, mauka eða hvað það sem þú ætlar að nota þá í.Fullkomnir sveppir Sum eldhústól eru ætluð fyrir eitt en virka skrambi vel fyrir annað líka. Þar á meðal er eggjaskeri. Til að fá sveppi fullkomlega niður sneidda seturðu þá bara, einn í einu, í eggjasskera og áður en þú veist af eru allir sveppirnir fyrir matinn niðursneyddir í nákvæmlega jafn þykkum sneiðum.Hárnákvæmur tómataskurður Tómatar geta verið afbragð en það getur verið tímafrekt að skera 20-30 kirsuberjatómata í tvennt. Ráð við því er að setja þá að skurðarbrettið og þrýst létt en örugglega öðru bretti eða disk ofan á, renna svo hnífnum þar í gegn til að sneiða þá alla í tvennt í einu. Þetta getur sparað dágóðan tíma. Sömu aðferð má nota við annað hringlaga grænmeti og ávexti, til að mynda vínber.Berðu kálhausinn Ef til stendur að nota kál af kálhaus í matinn er afar einfalt og vænlegt til árangurs að berja honum hreinlega í borðið. Taktu ofan á hausinn og berðu rótinni, eða harða hlutanum, beint ofan á borðplötuna. Við það brotnar hann frá þannig að auðvelt er að kippa harða hlutanum burt. Eftir stendur þú með þann hluta kálhaussins sem þú ætlar að nota í matargerðina.
Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira