Renée svarar fyrir sig Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. október 2014 11:19 Renée á Elle Women in Hollywood-verðlaununum. vísir/getty Það varð allt vitlaust á internetinu í gær eftir að leikkonan Renée Zellweger mætti á Elle Women in Hollywood-verðlaunin í Beverly Hills á mánudagskvöldið. Voru margir sammála um að andlit Renée væri búið að taka það miklum breytingum að hún hlyti að hafa lagst undir hnífinn. „Ég er ánægð að fólki finnist ég líta öðruvísi út! Ég er að lifa öðruvísi, hamingjusamara og meira fullnægjandi lífi og ég er himinlifandi að það sjáist,“ segir Renée í yfirlýsingu sem hún sendir tímaritinu People. Renée segir að umræðan um útlit hennar sé kjánaleg en hún vilji samt svara henni því fólk sé á höttunum eftir sannleika sem er ekki til. Þá segist hún ekki hafa fengið frið síðan fólk fór að velta sér upp úr útliti hennar. „Vinir mínir segja að ég líti friðsamlega út. Ég er heilbrigð. Ég stóð mig ekki vel í heilbrigðum lífsstíl lengi vel. Ég tók að mér alltof mikla vinnu og leyfði mér ekki að hugsa um sjálfa mig. Í staðinn fyrir að staldra við og hlaða batteríin hélt ég áfram að hlaupa þangað til ég átti enga orku og tók slæmar ákvarðanir um hvernig ég ætti að fela þreytuna. Ég gerði mér grein fyrir þessari ringulreið og ákvað að gera hlutina öðruvísi,“ segir Renée. Hún segir að samband sitt við kærastann Doyle Bramhall hafi hjálpað henni að slaka á. „Ég tók að mér vinnu sem gerði mér kleift að staldra við, búa til heimili, elska einhvern, læra nýja hluti, vaxa sem skapandi manneskja og þroskast sem ég,“ segir leikkonan. Hún segir eðlilegt að útlitið breytist þegar aldurinn færist yfir. „Kannski lít ég öðruvísi út. Hver gerir það ekki þegar þeir eldast?! En ég er öðruvísi. Ég er hamingjusöm.“ Tengdar fréttir Renee Zellweger nánast óþekkjanleg Þekkir þú leikkonuna? 21. október 2014 19:02 Mest lesið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Það varð allt vitlaust á internetinu í gær eftir að leikkonan Renée Zellweger mætti á Elle Women in Hollywood-verðlaunin í Beverly Hills á mánudagskvöldið. Voru margir sammála um að andlit Renée væri búið að taka það miklum breytingum að hún hlyti að hafa lagst undir hnífinn. „Ég er ánægð að fólki finnist ég líta öðruvísi út! Ég er að lifa öðruvísi, hamingjusamara og meira fullnægjandi lífi og ég er himinlifandi að það sjáist,“ segir Renée í yfirlýsingu sem hún sendir tímaritinu People. Renée segir að umræðan um útlit hennar sé kjánaleg en hún vilji samt svara henni því fólk sé á höttunum eftir sannleika sem er ekki til. Þá segist hún ekki hafa fengið frið síðan fólk fór að velta sér upp úr útliti hennar. „Vinir mínir segja að ég líti friðsamlega út. Ég er heilbrigð. Ég stóð mig ekki vel í heilbrigðum lífsstíl lengi vel. Ég tók að mér alltof mikla vinnu og leyfði mér ekki að hugsa um sjálfa mig. Í staðinn fyrir að staldra við og hlaða batteríin hélt ég áfram að hlaupa þangað til ég átti enga orku og tók slæmar ákvarðanir um hvernig ég ætti að fela þreytuna. Ég gerði mér grein fyrir þessari ringulreið og ákvað að gera hlutina öðruvísi,“ segir Renée. Hún segir að samband sitt við kærastann Doyle Bramhall hafi hjálpað henni að slaka á. „Ég tók að mér vinnu sem gerði mér kleift að staldra við, búa til heimili, elska einhvern, læra nýja hluti, vaxa sem skapandi manneskja og þroskast sem ég,“ segir leikkonan. Hún segir eðlilegt að útlitið breytist þegar aldurinn færist yfir. „Kannski lít ég öðruvísi út. Hver gerir það ekki þegar þeir eldast?! En ég er öðruvísi. Ég er hamingjusöm.“
Tengdar fréttir Renee Zellweger nánast óþekkjanleg Þekkir þú leikkonuna? 21. október 2014 19:02 Mest lesið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira