Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Rikka skrifar 10. október 2014 14:28 Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir heimsóttu Heilsugengið í gær og Solla bjó til þetta dásamlega girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakkana. Hrísnammi4 dl HrísflögurSúkkulaði:1 dl kakósmjör (má nota kókosolíu eða 50/50 kakósmjör og kókosolía)1 dl kakóduft½ dl sæta, t.d. kókospálmasykur eða hlynsýróp Allt sett í skál og hrært saman. Hrísflögunum hellt útí og velt upp úr súkkulaðinu. Sett í lítil konfektform og inn í frysti til að stífna. Einnig má nota þetta til að búa til kökubotn eða setja á bökunarpappír með teskeið/skeið. Þetta þarf alltaf að setja inn í frysti eða kæli svo það stífni. Eftirréttir Heilsa Partýréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Mataræði algjört lykilatriði Heilsugengið hefur göngu sína á ný í kvöld á Stöð 2. Gestir þáttarins í kvöld eru Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. 9. október 2014 15:16 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið
Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir heimsóttu Heilsugengið í gær og Solla bjó til þetta dásamlega girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakkana. Hrísnammi4 dl HrísflögurSúkkulaði:1 dl kakósmjör (má nota kókosolíu eða 50/50 kakósmjör og kókosolía)1 dl kakóduft½ dl sæta, t.d. kókospálmasykur eða hlynsýróp Allt sett í skál og hrært saman. Hrísflögunum hellt útí og velt upp úr súkkulaðinu. Sett í lítil konfektform og inn í frysti til að stífna. Einnig má nota þetta til að búa til kökubotn eða setja á bökunarpappír með teskeið/skeið. Þetta þarf alltaf að setja inn í frysti eða kæli svo það stífni.
Eftirréttir Heilsa Partýréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Mataræði algjört lykilatriði Heilsugengið hefur göngu sína á ný í kvöld á Stöð 2. Gestir þáttarins í kvöld eru Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. 9. október 2014 15:16 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið
Mataræði algjört lykilatriði Heilsugengið hefur göngu sína á ný í kvöld á Stöð 2. Gestir þáttarins í kvöld eru Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. 9. október 2014 15:16