Metsöluhöfundur hneykslar með ummælum um barnaníðinga Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. október 2014 22:00 Bandaríski metsöluhöfundurinn John Grisham er í viðtali við breska miðilinn The Telegraph þar sem hann telur meðal annars að þeir sem skoði barnaklám fái of þungar refsingar. „Fangelsi eru full af karlmönnum á mínum aldri. Sextugum, hvítum mönnum í fangelsi sem hafa aldrei skaðað neinn, sem myndu aldrei snerta börn,“ segir John sem er nú að kynna nýjustu bók sína, Gray Mountain. „En þeir fara á netið eitt kvöld og byrja að skoða sig um, örugglega búnir að drekka of mikið, og ýta á vitlausan hnapp, fara of langt og sjá barnaklám,“ bætir rithöfundurinn við. Ummæli Johns eru afar umdeild en í viðtalinu segir hann einnig sögu af góðum vini sínum. „Hann drakk alltof mikið og fór á vefsíðu. Hún hét „Sextán ára stelpur sem vilja vera vændiskonur“ eða eitthvað þvíumlíkt. Og það stóð: Sextán ára stelpur. Og hann fór inn á síðuna. Byrjaði að hlaða niður efni - þetta voru sextán ára stelpur sem litu út fyrir að vera þrítugar. Hann hefði ekki átt að gera þetta. Það var heimskulegt, en þetta voru ekki tíu ára strákar. Hann snerti engan. Og Guð, viku seinna var bankað á dyrnar: FBI! Þá kom í ljós að síðan var búin til af kanadísku lögreglunni til að ná fólki - kynferðisafbrotamönnum - og hann fór í fangelsi í þrjú ár,“ segir John. „Það eru svo margir af þeim núna. Það eru svo margir „kynferðisafbrotamenn“ - það er það sem þeir eru kallaðir - að þeir eru settir í sama fangelsi. Eins og þeir séu öfuguggar eða eitthvað - þúsundir af þeim,“ bætir hann við. Hann segist þó ekki hafa samúð með barnaníðingum. „Ég hef enga samúð með alvöru barnaníðingum. Endilega læsið það fólk inni. En margir af þessum mönnum eiga ekki stranga fangelsisdóma skilið og það er það sem þeir fá.“ Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Bandaríski metsöluhöfundurinn John Grisham er í viðtali við breska miðilinn The Telegraph þar sem hann telur meðal annars að þeir sem skoði barnaklám fái of þungar refsingar. „Fangelsi eru full af karlmönnum á mínum aldri. Sextugum, hvítum mönnum í fangelsi sem hafa aldrei skaðað neinn, sem myndu aldrei snerta börn,“ segir John sem er nú að kynna nýjustu bók sína, Gray Mountain. „En þeir fara á netið eitt kvöld og byrja að skoða sig um, örugglega búnir að drekka of mikið, og ýta á vitlausan hnapp, fara of langt og sjá barnaklám,“ bætir rithöfundurinn við. Ummæli Johns eru afar umdeild en í viðtalinu segir hann einnig sögu af góðum vini sínum. „Hann drakk alltof mikið og fór á vefsíðu. Hún hét „Sextán ára stelpur sem vilja vera vændiskonur“ eða eitthvað þvíumlíkt. Og það stóð: Sextán ára stelpur. Og hann fór inn á síðuna. Byrjaði að hlaða niður efni - þetta voru sextán ára stelpur sem litu út fyrir að vera þrítugar. Hann hefði ekki átt að gera þetta. Það var heimskulegt, en þetta voru ekki tíu ára strákar. Hann snerti engan. Og Guð, viku seinna var bankað á dyrnar: FBI! Þá kom í ljós að síðan var búin til af kanadísku lögreglunni til að ná fólki - kynferðisafbrotamönnum - og hann fór í fangelsi í þrjú ár,“ segir John. „Það eru svo margir af þeim núna. Það eru svo margir „kynferðisafbrotamenn“ - það er það sem þeir eru kallaðir - að þeir eru settir í sama fangelsi. Eins og þeir séu öfuguggar eða eitthvað - þúsundir af þeim,“ bætir hann við. Hann segist þó ekki hafa samúð með barnaníðingum. „Ég hef enga samúð með alvöru barnaníðingum. Endilega læsið það fólk inni. En margir af þessum mönnum eiga ekki stranga fangelsisdóma skilið og það er það sem þeir fá.“
Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein