Konur fara verr út úr skilnaði en karlar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. október 2014 18:00 vísir/getty Sambandsslit eru erfiðari fyrir konur en karla samkvæmt nýrri könnun Gallup. Í könnuninni voru rúmlega 130 þúsund Bandaríkjamenn teknir í viðtal en þeir sem tóku þátt voru ýmist einhleypir, í sambandi, í hjónabandi, búnir að ganga í gegnum skilnað eða í sambúð. Allir sem tóku þátt voru átján ára eða eldri. Þeir sem tóku þátt voru beðnir um að gefa ýmsum spurningum einkunn á skalanum einn til fimm og var meðal annars spurt hve hamingjusamt fólk var í núverandi sambandsstöðu. Kom þá í ljós að hamingjustuðullinn hjá konum eftir sambandsslit eða hjónaskilnað var talsvert lægri en karla. Eru því þær ályktarnir dregnar af þessum niðurstöðum að skilnaður hafi verri áhrif á kvenmenn. Í þessari könnun er reyndar einnig bent á að launamunur kynjanna er gríðarlega mikill í Bandaríkjunum og karlmenn betur launaðir en kvenmenn. Það gæti spilað þátt í þessum niðurstöðum. Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Sambandsslit eru erfiðari fyrir konur en karla samkvæmt nýrri könnun Gallup. Í könnuninni voru rúmlega 130 þúsund Bandaríkjamenn teknir í viðtal en þeir sem tóku þátt voru ýmist einhleypir, í sambandi, í hjónabandi, búnir að ganga í gegnum skilnað eða í sambúð. Allir sem tóku þátt voru átján ára eða eldri. Þeir sem tóku þátt voru beðnir um að gefa ýmsum spurningum einkunn á skalanum einn til fimm og var meðal annars spurt hve hamingjusamt fólk var í núverandi sambandsstöðu. Kom þá í ljós að hamingjustuðullinn hjá konum eftir sambandsslit eða hjónaskilnað var talsvert lægri en karla. Eru því þær ályktarnir dregnar af þessum niðurstöðum að skilnaður hafi verri áhrif á kvenmenn. Í þessari könnun er reyndar einnig bent á að launamunur kynjanna er gríðarlega mikill í Bandaríkjunum og karlmenn betur launaðir en kvenmenn. Það gæti spilað þátt í þessum niðurstöðum.
Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira