Að gera leikskólakennslu að ævistarfi – samningslaus í 7 mánuði Elín Björk Einarsdóttir skrifar 29. ágúst 2014 12:23 Sem ungur nemi í menntaskóla með alla möguleika opna valdi ég mér það að fara í leikskólakennaranám. Þar lá áhuginn og mínar sterku hliðar. Ég var samferða vinkonum mínum sem völdu sér aðrar greinar m.a. lögfræði, viðskiptafræði og iðnnám. Þrjátíu ár hef ég starfað í leikskóla, lengst af sem aðstoðarleikskólastjóri, og hef ég aldrei séð eftir þessari ákvörðun minni. Starfið er gefandi, fjölbreytt en einnig mjög krefjandi þar sem verkefnin bíða aldrei. Lengi vel velti ég launum ekki mikið fyrir mér, ég var ekki komin með fjölskyldu og þær skuldbindingar sem því fylgja. En þegar að því kom fór ég að undrast þann launamun á vinnumarkaði og hallaði þar mest á umönnunarstéttir og þá helst þá sem sinntu yngstu einstaklingunum, þeirra sem landið munu erfa. Ábyrgðin er mikil í þessu starfi. Stjórnandi í leikskóla sinnir ýmsum verkefnum, m.a. ráðgjöf til foreldra og starfsfólks, öryggis- og fjármálum, húsvörslu og daglegu utanumhaldi sem getur verið mjög krefjandi. Gömlu skólafélagarnir ruku upp fyrir mig í launum við umsýslu fjármuna landans. En við sem sinnum mestu verðmætunum höfum setið eftir. Nú í sumar var gerður tímamótasamningur við Félag leikskólakennara þar sem laun þeirra eru nú í samræmi við kennara annarra skólastiga og er það frábært. Ég sem er í nýju stéttafélagi stjórnenda í leikskóla var sannfærð um að þessi leiðrétting skilaði sér til okkar líka. En einhver stirðleiki er í þeirri vinnu sem nú fer fram hjá ríkissáttasemjara og er ég undrandi hversu lengi það á að draga það að leiðrétta okkar laun. Leikskóli án hæfra leikskólastjórnenda er ekki góður leikskóli. Vil ég hvetja þau bæjaryfirvöld sem töluðu máli fjölskyldna og barna í síðustu kosningarbaráttu að standa við stóru orðin og ljúka þessum samningum sem fyrst svo að ekki flosni upp stór og reynslumikill hópur stjórnenda í leikskólum landsins, semjum strax. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Hvað er málið? Hvað eru sveitarstjórnarmenn að hugsa? Ef ég væri óbreyttur leikskólakennari inni á deild fengi ég 430.830 kr. og ef ég tæki að mér deildarstjórn færu launin mín upp í 454.530 kr. 28. ágúst 2014 10:35 Mest lesið Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Sjá meira
Sem ungur nemi í menntaskóla með alla möguleika opna valdi ég mér það að fara í leikskólakennaranám. Þar lá áhuginn og mínar sterku hliðar. Ég var samferða vinkonum mínum sem völdu sér aðrar greinar m.a. lögfræði, viðskiptafræði og iðnnám. Þrjátíu ár hef ég starfað í leikskóla, lengst af sem aðstoðarleikskólastjóri, og hef ég aldrei séð eftir þessari ákvörðun minni. Starfið er gefandi, fjölbreytt en einnig mjög krefjandi þar sem verkefnin bíða aldrei. Lengi vel velti ég launum ekki mikið fyrir mér, ég var ekki komin með fjölskyldu og þær skuldbindingar sem því fylgja. En þegar að því kom fór ég að undrast þann launamun á vinnumarkaði og hallaði þar mest á umönnunarstéttir og þá helst þá sem sinntu yngstu einstaklingunum, þeirra sem landið munu erfa. Ábyrgðin er mikil í þessu starfi. Stjórnandi í leikskóla sinnir ýmsum verkefnum, m.a. ráðgjöf til foreldra og starfsfólks, öryggis- og fjármálum, húsvörslu og daglegu utanumhaldi sem getur verið mjög krefjandi. Gömlu skólafélagarnir ruku upp fyrir mig í launum við umsýslu fjármuna landans. En við sem sinnum mestu verðmætunum höfum setið eftir. Nú í sumar var gerður tímamótasamningur við Félag leikskólakennara þar sem laun þeirra eru nú í samræmi við kennara annarra skólastiga og er það frábært. Ég sem er í nýju stéttafélagi stjórnenda í leikskóla var sannfærð um að þessi leiðrétting skilaði sér til okkar líka. En einhver stirðleiki er í þeirri vinnu sem nú fer fram hjá ríkissáttasemjara og er ég undrandi hversu lengi það á að draga það að leiðrétta okkar laun. Leikskóli án hæfra leikskólastjórnenda er ekki góður leikskóli. Vil ég hvetja þau bæjaryfirvöld sem töluðu máli fjölskyldna og barna í síðustu kosningarbaráttu að standa við stóru orðin og ljúka þessum samningum sem fyrst svo að ekki flosni upp stór og reynslumikill hópur stjórnenda í leikskólum landsins, semjum strax.
Hvað er málið? Hvað eru sveitarstjórnarmenn að hugsa? Ef ég væri óbreyttur leikskólakennari inni á deild fengi ég 430.830 kr. og ef ég tæki að mér deildarstjórn færu launin mín upp í 454.530 kr. 28. ágúst 2014 10:35
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun