Að gera leikskólakennslu að ævistarfi – samningslaus í 7 mánuði Elín Björk Einarsdóttir skrifar 29. ágúst 2014 12:23 Sem ungur nemi í menntaskóla með alla möguleika opna valdi ég mér það að fara í leikskólakennaranám. Þar lá áhuginn og mínar sterku hliðar. Ég var samferða vinkonum mínum sem völdu sér aðrar greinar m.a. lögfræði, viðskiptafræði og iðnnám. Þrjátíu ár hef ég starfað í leikskóla, lengst af sem aðstoðarleikskólastjóri, og hef ég aldrei séð eftir þessari ákvörðun minni. Starfið er gefandi, fjölbreytt en einnig mjög krefjandi þar sem verkefnin bíða aldrei. Lengi vel velti ég launum ekki mikið fyrir mér, ég var ekki komin með fjölskyldu og þær skuldbindingar sem því fylgja. En þegar að því kom fór ég að undrast þann launamun á vinnumarkaði og hallaði þar mest á umönnunarstéttir og þá helst þá sem sinntu yngstu einstaklingunum, þeirra sem landið munu erfa. Ábyrgðin er mikil í þessu starfi. Stjórnandi í leikskóla sinnir ýmsum verkefnum, m.a. ráðgjöf til foreldra og starfsfólks, öryggis- og fjármálum, húsvörslu og daglegu utanumhaldi sem getur verið mjög krefjandi. Gömlu skólafélagarnir ruku upp fyrir mig í launum við umsýslu fjármuna landans. En við sem sinnum mestu verðmætunum höfum setið eftir. Nú í sumar var gerður tímamótasamningur við Félag leikskólakennara þar sem laun þeirra eru nú í samræmi við kennara annarra skólastiga og er það frábært. Ég sem er í nýju stéttafélagi stjórnenda í leikskóla var sannfærð um að þessi leiðrétting skilaði sér til okkar líka. En einhver stirðleiki er í þeirri vinnu sem nú fer fram hjá ríkissáttasemjara og er ég undrandi hversu lengi það á að draga það að leiðrétta okkar laun. Leikskóli án hæfra leikskólastjórnenda er ekki góður leikskóli. Vil ég hvetja þau bæjaryfirvöld sem töluðu máli fjölskyldna og barna í síðustu kosningarbaráttu að standa við stóru orðin og ljúka þessum samningum sem fyrst svo að ekki flosni upp stór og reynslumikill hópur stjórnenda í leikskólum landsins, semjum strax. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Hvað er málið? Hvað eru sveitarstjórnarmenn að hugsa? Ef ég væri óbreyttur leikskólakennari inni á deild fengi ég 430.830 kr. og ef ég tæki að mér deildarstjórn færu launin mín upp í 454.530 kr. 28. ágúst 2014 10:35 Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Skoðun Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Sem ungur nemi í menntaskóla með alla möguleika opna valdi ég mér það að fara í leikskólakennaranám. Þar lá áhuginn og mínar sterku hliðar. Ég var samferða vinkonum mínum sem völdu sér aðrar greinar m.a. lögfræði, viðskiptafræði og iðnnám. Þrjátíu ár hef ég starfað í leikskóla, lengst af sem aðstoðarleikskólastjóri, og hef ég aldrei séð eftir þessari ákvörðun minni. Starfið er gefandi, fjölbreytt en einnig mjög krefjandi þar sem verkefnin bíða aldrei. Lengi vel velti ég launum ekki mikið fyrir mér, ég var ekki komin með fjölskyldu og þær skuldbindingar sem því fylgja. En þegar að því kom fór ég að undrast þann launamun á vinnumarkaði og hallaði þar mest á umönnunarstéttir og þá helst þá sem sinntu yngstu einstaklingunum, þeirra sem landið munu erfa. Ábyrgðin er mikil í þessu starfi. Stjórnandi í leikskóla sinnir ýmsum verkefnum, m.a. ráðgjöf til foreldra og starfsfólks, öryggis- og fjármálum, húsvörslu og daglegu utanumhaldi sem getur verið mjög krefjandi. Gömlu skólafélagarnir ruku upp fyrir mig í launum við umsýslu fjármuna landans. En við sem sinnum mestu verðmætunum höfum setið eftir. Nú í sumar var gerður tímamótasamningur við Félag leikskólakennara þar sem laun þeirra eru nú í samræmi við kennara annarra skólastiga og er það frábært. Ég sem er í nýju stéttafélagi stjórnenda í leikskóla var sannfærð um að þessi leiðrétting skilaði sér til okkar líka. En einhver stirðleiki er í þeirri vinnu sem nú fer fram hjá ríkissáttasemjara og er ég undrandi hversu lengi það á að draga það að leiðrétta okkar laun. Leikskóli án hæfra leikskólastjórnenda er ekki góður leikskóli. Vil ég hvetja þau bæjaryfirvöld sem töluðu máli fjölskyldna og barna í síðustu kosningarbaráttu að standa við stóru orðin og ljúka þessum samningum sem fyrst svo að ekki flosni upp stór og reynslumikill hópur stjórnenda í leikskólum landsins, semjum strax.
Hvað er málið? Hvað eru sveitarstjórnarmenn að hugsa? Ef ég væri óbreyttur leikskólakennari inni á deild fengi ég 430.830 kr. og ef ég tæki að mér deildarstjórn færu launin mín upp í 454.530 kr. 28. ágúst 2014 10:35
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun