Búðu til þitt eigið þurrsjampó Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 23. júlí 2014 13:00 Vísir/Getty Þurrsjampó þurrkar umframfitu í hárinu sem gerir það að verkum að hárið virkar nýþvegið og fær aukna fyllingu. Þau eru tilvalin til notkunar þegar ekki gefst tími til þess að fara í sturtu á morgnanna og fyrir þá sem eru að reyna að fara betur með hárið og þvo það sjaldnar. Þurrsjampó geta þó verið kostnaðarsöm og mörg þeirra innihalda efni sem geta verið skaðleg heilsunni. Hér koma uppskriftir af þremur mismunandi útgáfum af þurrsjampói sem hægt er að búa til sjálfur:Þurrsjampó fyrir ljóst hár1/4 bolli örvarrótarduft (fæst í flestum heilsubúðum) 5 dropar af ilmkjarnaolíuLeiðbeiningar: Blandið örvarrótarduftinu og ilmkjarnolíunni saman með skeið og setjið í tómt ílát með loki. Gott er að nota gamlan förðunarbursta til þess að setja þurrsjampóið í hárið en það er líka hægt að hella smávegis í lófann og nudda vel í hársvörðinn. Greiðið svo duftið úr hárinu.Þurrsjampó fyrir dökkt hár2 matskeiðar hrákakóduft 2 matskeiðar örvarrótarduft 5 dropar af ilmkjarnaolíuLeiðbeiningar: Blandið kakóinu, örvarrótarrduftinu og ilmkjarnaolíunni vel saman og setjið í tóma krukku með loki. Gott er að nota gamlan förðunarbursta til þess að setja þurrsjapóið í hárið en það er líka hægt að hella smávegis í lófann og nudda vel í hársvörðinn. Greiðið svo duftið úr hárinu.Þurrsjampó úði fyrir ljóst og dökkt hár1 bolli heitt vatn 1/4 bolli örvarrótarduft 1/4 bolli nornaheslivatn (fæst í jurtaapótekum) 5 dropar af uppáhalds ilmkjarnaolíunniLeiðbeiningar: Blandið hráefnunum saman í lítinn úðabrúsa og hristið vel. Hristið brúsann alltaf fyrir notkun, úðið í rótina á hárinu og þar sem það er fitugt. Leyfið því að þorna og greiðið eins og venjulega. Heilsa Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf
Þurrsjampó þurrkar umframfitu í hárinu sem gerir það að verkum að hárið virkar nýþvegið og fær aukna fyllingu. Þau eru tilvalin til notkunar þegar ekki gefst tími til þess að fara í sturtu á morgnanna og fyrir þá sem eru að reyna að fara betur með hárið og þvo það sjaldnar. Þurrsjampó geta þó verið kostnaðarsöm og mörg þeirra innihalda efni sem geta verið skaðleg heilsunni. Hér koma uppskriftir af þremur mismunandi útgáfum af þurrsjampói sem hægt er að búa til sjálfur:Þurrsjampó fyrir ljóst hár1/4 bolli örvarrótarduft (fæst í flestum heilsubúðum) 5 dropar af ilmkjarnaolíuLeiðbeiningar: Blandið örvarrótarduftinu og ilmkjarnolíunni saman með skeið og setjið í tómt ílát með loki. Gott er að nota gamlan förðunarbursta til þess að setja þurrsjampóið í hárið en það er líka hægt að hella smávegis í lófann og nudda vel í hársvörðinn. Greiðið svo duftið úr hárinu.Þurrsjampó fyrir dökkt hár2 matskeiðar hrákakóduft 2 matskeiðar örvarrótarduft 5 dropar af ilmkjarnaolíuLeiðbeiningar: Blandið kakóinu, örvarrótarrduftinu og ilmkjarnaolíunni vel saman og setjið í tóma krukku með loki. Gott er að nota gamlan förðunarbursta til þess að setja þurrsjapóið í hárið en það er líka hægt að hella smávegis í lófann og nudda vel í hársvörðinn. Greiðið svo duftið úr hárinu.Þurrsjampó úði fyrir ljóst og dökkt hár1 bolli heitt vatn 1/4 bolli örvarrótarduft 1/4 bolli nornaheslivatn (fæst í jurtaapótekum) 5 dropar af uppáhalds ilmkjarnaolíunniLeiðbeiningar: Blandið hráefnunum saman í lítinn úðabrúsa og hristið vel. Hristið brúsann alltaf fyrir notkun, úðið í rótina á hárinu og þar sem það er fitugt. Leyfið því að þorna og greiðið eins og venjulega.
Heilsa Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf