Magnaðar möndlur Rikka skrifar 4. júlí 2014 09:00 Magnaðar möndlur Mynd/Getty Ráðlagður dagsskammtur af möndlum er um 30 grömm og er sá skammtur frábær leið til þess að bæta heilsuna enn frekar. Þessar litlu töfrahnetur innihalda 12 vítamín og steinefni auk þess sem að þær eru trefjaríkar í meira lagi. Trefjarnar hjálpa til við að lækka blóðfitu í líkamanum og halda meltingarkerfinu í jafnvægi. Hneturnar eru líka stútfullar af hollri fitu og E-vítamíni sem styrkir og fegrar húðina. En þetta er ekki allt. Möndlur eru einnig kalk og prótínríkar og því nálægt því að vera hið fullkomna snakk á milli mála. Heilsa Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið
Ráðlagður dagsskammtur af möndlum er um 30 grömm og er sá skammtur frábær leið til þess að bæta heilsuna enn frekar. Þessar litlu töfrahnetur innihalda 12 vítamín og steinefni auk þess sem að þær eru trefjaríkar í meira lagi. Trefjarnar hjálpa til við að lækka blóðfitu í líkamanum og halda meltingarkerfinu í jafnvægi. Hneturnar eru líka stútfullar af hollri fitu og E-vítamíni sem styrkir og fegrar húðina. En þetta er ekki allt. Möndlur eru einnig kalk og prótínríkar og því nálægt því að vera hið fullkomna snakk á milli mála.
Heilsa Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið