Grænt te - hollt eða heilsuspillandi? Rikka skrifar 8. júlí 2014 09:00 Grænt te Mynd/Getty Einar S. Björnsson meltingarlæknir á Landspítalanum kom í viðtal í Bítið í gærmorgun og ræddi við þau Gulla og Huldu um græna tedrykkju.Hann nefndi að drykkja á grænu tei í hófi væri í góðu lagi en þó séu einstaklingar sem séu viðkvæmir fyrir vissum efnum í græna teinu sem og “green tea extracti” sem oft er notað í fæðubótarefni eða sett í töfluform. Þessir einstaklingar eru í áhættuhópi fyrir áunninn lifrarskaða. Einar nefndi einnig að í raun væri kaffi ef til vill betra fyrir þá sem eru með viðkvæma lifur og væri fyrirbyggjandi fyrir lifrarsjúkdóma.Viðtalið við Einar má finna í heild sinni hér. Heilsa Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Diane Keaton er látin Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið
Einar S. Björnsson meltingarlæknir á Landspítalanum kom í viðtal í Bítið í gærmorgun og ræddi við þau Gulla og Huldu um græna tedrykkju.Hann nefndi að drykkja á grænu tei í hófi væri í góðu lagi en þó séu einstaklingar sem séu viðkvæmir fyrir vissum efnum í græna teinu sem og “green tea extracti” sem oft er notað í fæðubótarefni eða sett í töfluform. Þessir einstaklingar eru í áhættuhópi fyrir áunninn lifrarskaða. Einar nefndi einnig að í raun væri kaffi ef til vill betra fyrir þá sem eru með viðkvæma lifur og væri fyrirbyggjandi fyrir lifrarsjúkdóma.Viðtalið við Einar má finna í heild sinni hér.
Heilsa Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Diane Keaton er látin Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið