Matur

Hvítvínssangría - UPPSKRIFT

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Hvítvínssangría

1 bolli ananas, saxaður

1 bolli mangó, saxað

1 appelsína, sneidd

1/2 bolli vodka

1 flaska hvítvín

1 bolli kókosvatnBlandið öllum hráefnum saman í stórri könnu. Leyfið þessu að vera í tvo klukkutíma inní ísskáp áður en drykkurinn er borinn fram. Hellið í falleg glös með ísmolum og skreytið með ávöxtum.Fengið hér.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.