Matur

Hressandi sumarkokteill - UPPSKRIFT

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Tequila Paloma

* nóg í einn drykk1/2 bolli Tequila

1/2 bolli greipsafi

1/2 bolli sódavatn

1 msk súraldinsafi

1 tsk sykur eða agave-síróp

Salt eða sykur á glasbrúninaSetjið sykur eða salt á disk, bleytið glasbrúnina og veltið henni upp úr sykrinum/saltinu. Hellið hinum hráefnunum í glasið og blandið vel saman eða þangað til sykurinn hefur leysts upp. Bætið ísmolum í glasið og skreytið það jafnvel með ávöxtum. Og ekki gleyma að njóta!Fengið hér.

Tengd skjöl


Tengdar fréttir

Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT

Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar.


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.