Matur

Hressandi sumarkokteill - UPPSKRIFT

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Tequila Paloma

* nóg í einn drykk

1/2 bolli Tequila
1/2 bolli greipsafi
1/2 bolli sódavatn
1 msk súraldinsafi
1 tsk sykur eða agave-síróp
Salt eða sykur á glasbrúnina

Setjið sykur eða salt á disk, bleytið glasbrúnina og veltið henni upp úr sykrinum/saltinu. Hellið hinum hráefnunum í glasið og blandið vel saman eða þangað til sykurinn hefur leysts upp. Bætið ísmolum í glasið og skreytið það jafnvel með ávöxtum. Og ekki gleyma að njóta!

Fengið hér.


Tengdar fréttir

Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT

Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.