„Íslenska tollkerfið er frumskógur“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. júní 2014 19:30 „Íslenska tollkerfið er úr sér gengið og óskiljanlegt fyrir hinn almenna neytanda,“ segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, en félagið hefur undanfarið unnið að úrbótum á kerfinu sem leggja á fram í haust. Í dag var kynntur hluti af vinnu félagsins síðustu mánuði, en þar kemur fram ýmislegt einkennilegt tengt tollum og vörugjöldum. Almar kynnti meðal annars svokallað ólukkuhjól, en þar hefur félagið tekið saman sextán dæmi um tolla og vörugjöld sem orkað geta tvímælis. „Við erum að vekja athygli á því skrítna og flókna kerfi sem vörugjöld eru á Íslandi. Þetta er frumskógur og það er ekki á valdi neytenda að skilja hvernig kerfið er uppbyggt,“ segir Almar. Almar segist eiga von á að næsta vetur vinnist áfangasigur í baráttunni við að fá vörugjöld afnumin og tollkerfið endurskoðað. „Í haust munum við leggja fram okkar línur að því hvernig hægt er að einfalda þetta kerfi og gera það skýrara. Það er mjög mikilvægt að þeir sem greiða skattana, neytendur og fyrirtæki, skilji hvernig kerfið virkar. Við erum órafjarri því í dag og þar af leiðandi er þetta mjög alvarlegt mál. Stjórnvöld eiga að setja þetta í forgang,“ segir hann. Tengdar fréttir Ekkert íslenskt hráefni Háir tollar eru á innflutt kartöflusnakk og greiddu íslenskir neytendur um 145 milljónir í fyrra í verndartolla. Lögmaður segir fyrirtæki vera að skoða réttarstöðu sína. Neytendasamtökin eru alfarið á móti slíkum tollum. 24. mars 2014 08:00 Ríkið endurgreiði gjöld af iPod Touch „Varan er tölva en ekki vasadiskó og það vita allir sem hafa notað hana,“ segir Björg Ásta Þórðardóttir. 16. júní 2014 07:00 Lögmaður Haga segir ostamálið munu halda áfram „Jafnræðisreglan leiðir til þess að fólk má gera ráð fyrir því að mál þeirra fái sömu meðferð hjá stjórnvaldinu og mál sambærilegra aðila í sömu stöðu,“ segir lögmaður Haga. 19. febrúar 2014 16:45 Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. 17. febrúar 2014 12:53 Ofurtollar keyra upp vöruverð Forsvarsmenn Haga bíða nú eftir úrskurði frá atvinnuvega- og nýsköpunar-ráðuneytinu um hvort afnema megi ofurtolla á nokkrar tegundir osta sem ekki eru framleiddir nema í sáralitlu magni hér á landi. Fréttamaður fór með forstjóra Haga í innkaupaleiðangur. 6. febrúar 2014 20:00 Hagar stefna ríkinu vegna tolla Krefjast ógildingar á ákvörðun landbúnaðarráðherra um að hafna beiðni um úthlutun opins tollkvóta fyrir innflutning á ostum og lífrænum kjúklingi. 27. mars 2014 09:21 Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. 18. júní 2014 07:00 Engir viðbótartollkvótar fyrir innflutning á ostum Ráðherra hafnar beiðni Haga. 18. febrúar 2014 11:10 Ofurtollar á innfluttum frönskum Aðeins eitt fyrirtæki framleiðir franskar kartöflur hérlendis og annar með því innan við 5 prósent af eftirspurn. Samt sem áður en 76 prósenta tollur á innfluttar franskar. 20. mars 2014 08:00 Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira
„Íslenska tollkerfið er úr sér gengið og óskiljanlegt fyrir hinn almenna neytanda,“ segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, en félagið hefur undanfarið unnið að úrbótum á kerfinu sem leggja á fram í haust. Í dag var kynntur hluti af vinnu félagsins síðustu mánuði, en þar kemur fram ýmislegt einkennilegt tengt tollum og vörugjöldum. Almar kynnti meðal annars svokallað ólukkuhjól, en þar hefur félagið tekið saman sextán dæmi um tolla og vörugjöld sem orkað geta tvímælis. „Við erum að vekja athygli á því skrítna og flókna kerfi sem vörugjöld eru á Íslandi. Þetta er frumskógur og það er ekki á valdi neytenda að skilja hvernig kerfið er uppbyggt,“ segir Almar. Almar segist eiga von á að næsta vetur vinnist áfangasigur í baráttunni við að fá vörugjöld afnumin og tollkerfið endurskoðað. „Í haust munum við leggja fram okkar línur að því hvernig hægt er að einfalda þetta kerfi og gera það skýrara. Það er mjög mikilvægt að þeir sem greiða skattana, neytendur og fyrirtæki, skilji hvernig kerfið virkar. Við erum órafjarri því í dag og þar af leiðandi er þetta mjög alvarlegt mál. Stjórnvöld eiga að setja þetta í forgang,“ segir hann.
Tengdar fréttir Ekkert íslenskt hráefni Háir tollar eru á innflutt kartöflusnakk og greiddu íslenskir neytendur um 145 milljónir í fyrra í verndartolla. Lögmaður segir fyrirtæki vera að skoða réttarstöðu sína. Neytendasamtökin eru alfarið á móti slíkum tollum. 24. mars 2014 08:00 Ríkið endurgreiði gjöld af iPod Touch „Varan er tölva en ekki vasadiskó og það vita allir sem hafa notað hana,“ segir Björg Ásta Þórðardóttir. 16. júní 2014 07:00 Lögmaður Haga segir ostamálið munu halda áfram „Jafnræðisreglan leiðir til þess að fólk má gera ráð fyrir því að mál þeirra fái sömu meðferð hjá stjórnvaldinu og mál sambærilegra aðila í sömu stöðu,“ segir lögmaður Haga. 19. febrúar 2014 16:45 Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. 17. febrúar 2014 12:53 Ofurtollar keyra upp vöruverð Forsvarsmenn Haga bíða nú eftir úrskurði frá atvinnuvega- og nýsköpunar-ráðuneytinu um hvort afnema megi ofurtolla á nokkrar tegundir osta sem ekki eru framleiddir nema í sáralitlu magni hér á landi. Fréttamaður fór með forstjóra Haga í innkaupaleiðangur. 6. febrúar 2014 20:00 Hagar stefna ríkinu vegna tolla Krefjast ógildingar á ákvörðun landbúnaðarráðherra um að hafna beiðni um úthlutun opins tollkvóta fyrir innflutning á ostum og lífrænum kjúklingi. 27. mars 2014 09:21 Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. 18. júní 2014 07:00 Engir viðbótartollkvótar fyrir innflutning á ostum Ráðherra hafnar beiðni Haga. 18. febrúar 2014 11:10 Ofurtollar á innfluttum frönskum Aðeins eitt fyrirtæki framleiðir franskar kartöflur hérlendis og annar með því innan við 5 prósent af eftirspurn. Samt sem áður en 76 prósenta tollur á innfluttar franskar. 20. mars 2014 08:00 Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira
Ekkert íslenskt hráefni Háir tollar eru á innflutt kartöflusnakk og greiddu íslenskir neytendur um 145 milljónir í fyrra í verndartolla. Lögmaður segir fyrirtæki vera að skoða réttarstöðu sína. Neytendasamtökin eru alfarið á móti slíkum tollum. 24. mars 2014 08:00
Ríkið endurgreiði gjöld af iPod Touch „Varan er tölva en ekki vasadiskó og það vita allir sem hafa notað hana,“ segir Björg Ásta Þórðardóttir. 16. júní 2014 07:00
Lögmaður Haga segir ostamálið munu halda áfram „Jafnræðisreglan leiðir til þess að fólk má gera ráð fyrir því að mál þeirra fái sömu meðferð hjá stjórnvaldinu og mál sambærilegra aðila í sömu stöðu,“ segir lögmaður Haga. 19. febrúar 2014 16:45
Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. 17. febrúar 2014 12:53
Ofurtollar keyra upp vöruverð Forsvarsmenn Haga bíða nú eftir úrskurði frá atvinnuvega- og nýsköpunar-ráðuneytinu um hvort afnema megi ofurtolla á nokkrar tegundir osta sem ekki eru framleiddir nema í sáralitlu magni hér á landi. Fréttamaður fór með forstjóra Haga í innkaupaleiðangur. 6. febrúar 2014 20:00
Hagar stefna ríkinu vegna tolla Krefjast ógildingar á ákvörðun landbúnaðarráðherra um að hafna beiðni um úthlutun opins tollkvóta fyrir innflutning á ostum og lífrænum kjúklingi. 27. mars 2014 09:21
Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. 18. júní 2014 07:00
Engir viðbótartollkvótar fyrir innflutning á ostum Ráðherra hafnar beiðni Haga. 18. febrúar 2014 11:10
Ofurtollar á innfluttum frönskum Aðeins eitt fyrirtæki framleiðir franskar kartöflur hérlendis og annar með því innan við 5 prósent af eftirspurn. Samt sem áður en 76 prósenta tollur á innfluttar franskar. 20. mars 2014 08:00