Björt framtíð í Garðabæ Guðrún Elín Herbertsdóttir skrifar 22. maí 2014 15:15 Nýir tímar kalla á nýtt fólk og nýja hugsun. Við erum fjölbreyttur hópur og við viljum að Garðabær sé fyrir alla. Þessu til stuðnings horfir Björt framtíð á lífið sjálft: Lífshlaupið og öll aldursskeið þess. Lífsréttindin sem allir eiga rétt á að búa við. Lífsgæðin sem við búm við og byggjast á velferð, góðri heilsu og hamingju bæjarbúa.Styðjum LífshlaupiðVið viljum finna lausnir á dagvistun yngstu barnanna. Við teljum að aukin samstaða á milli foreldra og skóla muni auka velferð unga fólksins. Við viljum fjárhagslega ábyrgð og skynsemi í ákvörðunum með heildarmyndina í huga. Það þarf fjölbreyttari kosti í húsnæðismálum fyrir öll stig lífshlaups einstaklinga og fjölskyldna. Við viljum sjá fjölbreyttari kosti fyrir fyrirtæki í atvinnurekstri með góðri blöndu smærri, millistórra og stærri fyrirtækja. Styðja þarf fyrirtæki á öllum stigum lífshlaups þeirra auk þess að auka svigrúm fyrir skapandi greinar. Við leggjum mikla áherslu á efri árin. Þar viljum við sjá fjölbreyttari kosti í húsnæðismálum, fjölbreyttari möguleika á umönnun auk þess sem eldri borgarar eiga rétt á fjölbreyttari tækifærum til þátttöku í samfélaginu og í félagslífi.Tryggjum LífsréttindinVið viljum sjá jafnt aðgengi allra að þjónustu og lífsgæðum. Við viljum þjónusta bæjarbúa með virðingu og með tilliti til ólíkra þarfa, uppruna og stöðu. Það á að vera réttur allra að geta tjáð fjölbreyttar skoðanir sínar um málefni bæjarins og við viljum auka gagnsæi í stjórnsýslu.Aukum LífsgæðinVið viljum styðja við velferð, heilsu og hamingju bæjarbúa. Það eiga allir rétt á því að líða vel. Við viljum samfélagslega ábyrgð í félagsmálum, fjölbreytt framboð tómstunda, íþrótta og afþreyingar fyrir alla aldurshópa og við allra hæfi. Við viljum mynda markvissa stefnu til eflingar lýðheilsu á öllum sviðum. Við viljum nýta betur það sem við eigum nú þegar. Við erum umvafin einstakri náttúru og að henni þarf að hlúa og búa til fjölbreytt tækifæri fyrir íbúa til að njóta hennar. Það þarf að friða það mikilvægasta í umhverfinu fyrir komandi kynslóðir, hraun, fjöru, vötn og holt. Við viljum aðgengi fyrir alla að sem flestum útivistarsvæðum bæði á sjó og landi. Við viljum sjá heilsteypt skipulag bæjarins sem styður við gæði lífsins. Við viljum fjölbreyttari tækifæri til að njóta menninga og lista. Við viljum byggja upp hjartað í bænum með fleiri tækifærum fyrir íbúa til að kynnast og tengjast. Með ofangreint að leiðarljósi bjóðum við okkur fram til þjónustu við bæjarbúa næstu fjögur árin. Við leggjum fram áhuga okkar, innsæi, reynslu og þekkingu til þess að byggja upp enn betri bæ sem er fyrir alla, bæ þar sem hjartað slær. Það verður gaman í Garðabæ. X-Æ í maí Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Skoðun Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Nýir tímar kalla á nýtt fólk og nýja hugsun. Við erum fjölbreyttur hópur og við viljum að Garðabær sé fyrir alla. Þessu til stuðnings horfir Björt framtíð á lífið sjálft: Lífshlaupið og öll aldursskeið þess. Lífsréttindin sem allir eiga rétt á að búa við. Lífsgæðin sem við búm við og byggjast á velferð, góðri heilsu og hamingju bæjarbúa.Styðjum LífshlaupiðVið viljum finna lausnir á dagvistun yngstu barnanna. Við teljum að aukin samstaða á milli foreldra og skóla muni auka velferð unga fólksins. Við viljum fjárhagslega ábyrgð og skynsemi í ákvörðunum með heildarmyndina í huga. Það þarf fjölbreyttari kosti í húsnæðismálum fyrir öll stig lífshlaups einstaklinga og fjölskyldna. Við viljum sjá fjölbreyttari kosti fyrir fyrirtæki í atvinnurekstri með góðri blöndu smærri, millistórra og stærri fyrirtækja. Styðja þarf fyrirtæki á öllum stigum lífshlaups þeirra auk þess að auka svigrúm fyrir skapandi greinar. Við leggjum mikla áherslu á efri árin. Þar viljum við sjá fjölbreyttari kosti í húsnæðismálum, fjölbreyttari möguleika á umönnun auk þess sem eldri borgarar eiga rétt á fjölbreyttari tækifærum til þátttöku í samfélaginu og í félagslífi.Tryggjum LífsréttindinVið viljum sjá jafnt aðgengi allra að þjónustu og lífsgæðum. Við viljum þjónusta bæjarbúa með virðingu og með tilliti til ólíkra þarfa, uppruna og stöðu. Það á að vera réttur allra að geta tjáð fjölbreyttar skoðanir sínar um málefni bæjarins og við viljum auka gagnsæi í stjórnsýslu.Aukum LífsgæðinVið viljum styðja við velferð, heilsu og hamingju bæjarbúa. Það eiga allir rétt á því að líða vel. Við viljum samfélagslega ábyrgð í félagsmálum, fjölbreytt framboð tómstunda, íþrótta og afþreyingar fyrir alla aldurshópa og við allra hæfi. Við viljum mynda markvissa stefnu til eflingar lýðheilsu á öllum sviðum. Við viljum nýta betur það sem við eigum nú þegar. Við erum umvafin einstakri náttúru og að henni þarf að hlúa og búa til fjölbreytt tækifæri fyrir íbúa til að njóta hennar. Það þarf að friða það mikilvægasta í umhverfinu fyrir komandi kynslóðir, hraun, fjöru, vötn og holt. Við viljum aðgengi fyrir alla að sem flestum útivistarsvæðum bæði á sjó og landi. Við viljum sjá heilsteypt skipulag bæjarins sem styður við gæði lífsins. Við viljum fjölbreyttari tækifæri til að njóta menninga og lista. Við viljum byggja upp hjartað í bænum með fleiri tækifærum fyrir íbúa til að kynnast og tengjast. Með ofangreint að leiðarljósi bjóðum við okkur fram til þjónustu við bæjarbúa næstu fjögur árin. Við leggjum fram áhuga okkar, innsæi, reynslu og þekkingu til þess að byggja upp enn betri bæ sem er fyrir alla, bæ þar sem hjartað slær. Það verður gaman í Garðabæ. X-Æ í maí
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun