Red Bull tapaði áfrýjuninni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. apríl 2014 20:00 Jean Todt forseti FIA og Christian Horner liðsstjóri Red Bull Vísir/Getty Red Bull tapaði málinu sem fór fyrir áfrýjunardómstól Alþjóða akstursíþróttasambandsins í gær. Daniel Ricciardo verður ekki settur aftur í annað sætið sem hann var dæmdur úr í Ástralíu. Eftir málflutning í gær lofaði Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) að niðurstaða fengist í dag. Red Bull bíll Ricciardo notaði of mikið bensín á nokkrum tímapunktum yfir keppnishelgina í Ástralíu. Leyfilegt hámarksflæði er 100 kg/klst. Liði taldi sig geta fært sönnur á að mælitækin væru biluð og að mælingar liðsins myndu sína réttar tölur. Ákvað dómstóllinn eftir að hafa heyrt útskýringar beggja aðila, að breyta ekki niðurstöðu dómara keppninnar. Dómararnir í Ástralíu höfðu þegar dæmt Ricciardo úr keppni. Red Bull liðið gaf út tilkynningu um niðurstöðuna fyrr í dag þar sem segir „Infiniti Red Bull samþykkir niðurstöðu áfrýjunardómstóls Alþjóða akstursíþróttasambandsins frá því í dag. Við urðum auðvitað fyrir vonbrigðum með niðurstöðuna og hefðum ekki áfrýjað málinu ef við hefðu ekki talið okkur hafa góð rök fyrir okkar málstað.“ Þetta er í fyrsta skipti sem virkilega reynir á nýju reglurnar sem innleiddar voru fyrir tímabilið. Greinilegt er að FIA ætlar að standa fast á sínu. Formúla Tengdar fréttir Red Bull áfrýjar máli Ricciardo Red Bull liðið er búið að staðfesta þær fréttir að liðið hafi formlega áfrýjað úrskurði dómara formúlu eitt keppninnar í Ástralíu um síðustu helgi um að vísa Daniel Ricciardo úr keppni. Ricciardo kom annar í mark en var svo dæmdur úr leik eftir á. Ástæðan var sú að eldsneytisflæði í bíl hans fór yfir leyfileg mörk. 20. mars 2014 16:15 Daniel Ricciardo - dæmdur úr leik Heimamaðurinn Daniel Ricciardo hefur verið dæmdur úr leik fyrir að hafa notað of mikið eldsneyti í keppninni í morgun. Ástralinn endaði í öðru sæti keppninnar. 16. mars 2014 13:43 Red Bull fyrir rétt Áfrýjunardómstóll Alþjóða akstursíþróttasambandsins tekur í dag fyrir mál Red bull ökumansins Daniel Ricciardo. Hann var dæmdur úr keppni eftir að hafa lokið keppni í öðru sæti í Ástralíu. 14. apríl 2014 12:00 Red Bull hótar að hætta í Formúlu 1 Eigandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, Dietrich Mateschitz hefur hótað að hætta að styrkja Red Bull liðið til keppni í Formúlu 1. Hann segir að íþróttin verði að koma til móts við þarfir hans. 25. mars 2014 16:00 Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Hamilton opnar sig um þunglyndi og einelti: „Hafði engan til að tala við“ Ricciardo tapar sæti sínu hjá RB Þrír ákærðir fyrir að reyna að fjárkúga fjölskyldu Schumacher Mætti tárvotur í viðtal og óviss um framhaldið Refsing fyrir að blóta gæti flýtt fyrir því að Verstappen hætti Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Norris á ráspól í Singapúr Eðla rölti inn á brautina á æfingu Heimsmeistaranum refsað fyrir notkun blótsyrðis FIA tók fyrir kvörtun Red Bull og hefur kveðið upp dóm sinn Piastri vann í Aserbaísjan og McLaren fór fram úr Red Bull Lando Norris enn vongóður þrátt fyrir gulu flöggin Leclerc á ráspól á morgun Vill vinna titilinn á eigin forsendum Biðja Piastri um að styðja Norris í baráttunni um titilinn Hvalreki fyrir Aston Martin í Formúlu 1 Leclerc vann Monza kappaksturinn Táningurinn sem tekur við af Hamilton klessti bílinn í frumrauninni Sjá meira
Red Bull tapaði málinu sem fór fyrir áfrýjunardómstól Alþjóða akstursíþróttasambandsins í gær. Daniel Ricciardo verður ekki settur aftur í annað sætið sem hann var dæmdur úr í Ástralíu. Eftir málflutning í gær lofaði Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) að niðurstaða fengist í dag. Red Bull bíll Ricciardo notaði of mikið bensín á nokkrum tímapunktum yfir keppnishelgina í Ástralíu. Leyfilegt hámarksflæði er 100 kg/klst. Liði taldi sig geta fært sönnur á að mælitækin væru biluð og að mælingar liðsins myndu sína réttar tölur. Ákvað dómstóllinn eftir að hafa heyrt útskýringar beggja aðila, að breyta ekki niðurstöðu dómara keppninnar. Dómararnir í Ástralíu höfðu þegar dæmt Ricciardo úr keppni. Red Bull liðið gaf út tilkynningu um niðurstöðuna fyrr í dag þar sem segir „Infiniti Red Bull samþykkir niðurstöðu áfrýjunardómstóls Alþjóða akstursíþróttasambandsins frá því í dag. Við urðum auðvitað fyrir vonbrigðum með niðurstöðuna og hefðum ekki áfrýjað málinu ef við hefðu ekki talið okkur hafa góð rök fyrir okkar málstað.“ Þetta er í fyrsta skipti sem virkilega reynir á nýju reglurnar sem innleiddar voru fyrir tímabilið. Greinilegt er að FIA ætlar að standa fast á sínu.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull áfrýjar máli Ricciardo Red Bull liðið er búið að staðfesta þær fréttir að liðið hafi formlega áfrýjað úrskurði dómara formúlu eitt keppninnar í Ástralíu um síðustu helgi um að vísa Daniel Ricciardo úr keppni. Ricciardo kom annar í mark en var svo dæmdur úr leik eftir á. Ástæðan var sú að eldsneytisflæði í bíl hans fór yfir leyfileg mörk. 20. mars 2014 16:15 Daniel Ricciardo - dæmdur úr leik Heimamaðurinn Daniel Ricciardo hefur verið dæmdur úr leik fyrir að hafa notað of mikið eldsneyti í keppninni í morgun. Ástralinn endaði í öðru sæti keppninnar. 16. mars 2014 13:43 Red Bull fyrir rétt Áfrýjunardómstóll Alþjóða akstursíþróttasambandsins tekur í dag fyrir mál Red bull ökumansins Daniel Ricciardo. Hann var dæmdur úr keppni eftir að hafa lokið keppni í öðru sæti í Ástralíu. 14. apríl 2014 12:00 Red Bull hótar að hætta í Formúlu 1 Eigandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, Dietrich Mateschitz hefur hótað að hætta að styrkja Red Bull liðið til keppni í Formúlu 1. Hann segir að íþróttin verði að koma til móts við þarfir hans. 25. mars 2014 16:00 Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Hamilton opnar sig um þunglyndi og einelti: „Hafði engan til að tala við“ Ricciardo tapar sæti sínu hjá RB Þrír ákærðir fyrir að reyna að fjárkúga fjölskyldu Schumacher Mætti tárvotur í viðtal og óviss um framhaldið Refsing fyrir að blóta gæti flýtt fyrir því að Verstappen hætti Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Norris á ráspól í Singapúr Eðla rölti inn á brautina á æfingu Heimsmeistaranum refsað fyrir notkun blótsyrðis FIA tók fyrir kvörtun Red Bull og hefur kveðið upp dóm sinn Piastri vann í Aserbaísjan og McLaren fór fram úr Red Bull Lando Norris enn vongóður þrátt fyrir gulu flöggin Leclerc á ráspól á morgun Vill vinna titilinn á eigin forsendum Biðja Piastri um að styðja Norris í baráttunni um titilinn Hvalreki fyrir Aston Martin í Formúlu 1 Leclerc vann Monza kappaksturinn Táningurinn sem tekur við af Hamilton klessti bílinn í frumrauninni Sjá meira
Red Bull áfrýjar máli Ricciardo Red Bull liðið er búið að staðfesta þær fréttir að liðið hafi formlega áfrýjað úrskurði dómara formúlu eitt keppninnar í Ástralíu um síðustu helgi um að vísa Daniel Ricciardo úr keppni. Ricciardo kom annar í mark en var svo dæmdur úr leik eftir á. Ástæðan var sú að eldsneytisflæði í bíl hans fór yfir leyfileg mörk. 20. mars 2014 16:15
Daniel Ricciardo - dæmdur úr leik Heimamaðurinn Daniel Ricciardo hefur verið dæmdur úr leik fyrir að hafa notað of mikið eldsneyti í keppninni í morgun. Ástralinn endaði í öðru sæti keppninnar. 16. mars 2014 13:43
Red Bull fyrir rétt Áfrýjunardómstóll Alþjóða akstursíþróttasambandsins tekur í dag fyrir mál Red bull ökumansins Daniel Ricciardo. Hann var dæmdur úr keppni eftir að hafa lokið keppni í öðru sæti í Ástralíu. 14. apríl 2014 12:00
Red Bull hótar að hætta í Formúlu 1 Eigandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, Dietrich Mateschitz hefur hótað að hætta að styrkja Red Bull liðið til keppni í Formúlu 1. Hann segir að íþróttin verði að koma til móts við þarfir hans. 25. mars 2014 16:00
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn