Hvers vegna má ég ekki ganga í sérskóla? Ásta Kristrún Ólafsdóttir skrifar 4. apríl 2014 10:07 Ég bar upp þessa spurningu í grein fyrir fjórum árum en efnisleg svör hafa enn ekki fengist en þónokkuð af froðusnakki, útúrsnúningum og bulli. Hér eru nokkur dæmi. 1. Hvers vegna má ég ekki ganga í sérskóla fyrir börn sem eru með þroskahömlun eins og ég? Vegna þess að það má ekki aðgreina fólk á grundvelli greindar eða vitsmuna. 2. Hvers vegna má Svana vinkona mín ganga í sérskólann en ekki ég? Vegna þess að Svana er með greindarvísitölu 49 en þú ert með greindarvísitölu 50. 3. Varstu ekki að segja að það mætti ekki mismuna fólki á grundvelli greindar? Uh.. foreldrar Svönu völdu að senda hana í sérskólann. 4. Af hverju mega foreldrar Svönu velja skóla en ekki mínir foreldrar? Af því þú ert með hærri greindarvísitölu en Svana. 5. Það stendur í lögum að foreldrar geti valið sérdeild eða sérskóla fyrir börn sín ef þau þrífast ekki í almenna skólanum. Já, en í framkvæmd eru það foreldrar SUMRA barna sem ekki þrífast, sem mega velja. 6. Það er brot á jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Uuum. Það eru mannréttindi þín að ganga í þinn hverfisskóla. 7. Eru það mannréttindi að pína börn til að vera þar sem þeim líður illa? Þér á ekki að líða illa í skólanum. Getur þú ekki bara hætt því? 8. Mér líður illa í skólanum mínum vegna þess að ég get ekki það sama og hinir nemendurnir, skil ekki það sem þau skilja og get ekki lært það sem þau læra. Ég er ein, aðgreind, öðruvísi og vanmáttug. Krakkarnir eru flestir góðir við mig, sumir stríða mér og hlægja að mér en flestir láta mig í friði. Mig langar að vera með jafningjum mínum í skóla þar sem ég get eignast vini. Alvöru vini. Já en við eigum að fagna margbreytileikanum! Sumir eru svartir eða brúnir. Sumir eru innflytjendur og sumir eru haltir eða með gleraugu eða í hjólastól. 9. Ertu að djóka í mér? Eða heldur þú að svartir innflytjendur í hjólastól eða með gleraugu séu allir þroskahamlaðir? Þeir sem hafa óskerta greind geta lært og skilið, spjallað og eignast vini á jafningjagrunni. Líka þeir sem eru brúnir og í hjólastól. U ....... Skóli án aðgreiningar er stefna. 10. Ha? Við erum bundin af alþjóða samþykktum um að ekki megi mismuna fólki og að allir eigi rétt á námi og kennslu við hæfi. 11. Má ég þá ganga í sérskóla eins og Svana og fá nám og kennslu við hæfi? Nei. 12. Hvers vegna ekki? Vegna þess að þú átt rétt á að ganga í almennan skóla. Elskan mín, þú hefur ekkert val.Lesendur Vísis geta sent inn greinar á ritstjorn@visir.is. Greinunum þarf að fylgja mynd af höfundi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég bar upp þessa spurningu í grein fyrir fjórum árum en efnisleg svör hafa enn ekki fengist en þónokkuð af froðusnakki, útúrsnúningum og bulli. Hér eru nokkur dæmi. 1. Hvers vegna má ég ekki ganga í sérskóla fyrir börn sem eru með þroskahömlun eins og ég? Vegna þess að það má ekki aðgreina fólk á grundvelli greindar eða vitsmuna. 2. Hvers vegna má Svana vinkona mín ganga í sérskólann en ekki ég? Vegna þess að Svana er með greindarvísitölu 49 en þú ert með greindarvísitölu 50. 3. Varstu ekki að segja að það mætti ekki mismuna fólki á grundvelli greindar? Uh.. foreldrar Svönu völdu að senda hana í sérskólann. 4. Af hverju mega foreldrar Svönu velja skóla en ekki mínir foreldrar? Af því þú ert með hærri greindarvísitölu en Svana. 5. Það stendur í lögum að foreldrar geti valið sérdeild eða sérskóla fyrir börn sín ef þau þrífast ekki í almenna skólanum. Já, en í framkvæmd eru það foreldrar SUMRA barna sem ekki þrífast, sem mega velja. 6. Það er brot á jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Uuum. Það eru mannréttindi þín að ganga í þinn hverfisskóla. 7. Eru það mannréttindi að pína börn til að vera þar sem þeim líður illa? Þér á ekki að líða illa í skólanum. Getur þú ekki bara hætt því? 8. Mér líður illa í skólanum mínum vegna þess að ég get ekki það sama og hinir nemendurnir, skil ekki það sem þau skilja og get ekki lært það sem þau læra. Ég er ein, aðgreind, öðruvísi og vanmáttug. Krakkarnir eru flestir góðir við mig, sumir stríða mér og hlægja að mér en flestir láta mig í friði. Mig langar að vera með jafningjum mínum í skóla þar sem ég get eignast vini. Alvöru vini. Já en við eigum að fagna margbreytileikanum! Sumir eru svartir eða brúnir. Sumir eru innflytjendur og sumir eru haltir eða með gleraugu eða í hjólastól. 9. Ertu að djóka í mér? Eða heldur þú að svartir innflytjendur í hjólastól eða með gleraugu séu allir þroskahamlaðir? Þeir sem hafa óskerta greind geta lært og skilið, spjallað og eignast vini á jafningjagrunni. Líka þeir sem eru brúnir og í hjólastól. U ....... Skóli án aðgreiningar er stefna. 10. Ha? Við erum bundin af alþjóða samþykktum um að ekki megi mismuna fólki og að allir eigi rétt á námi og kennslu við hæfi. 11. Má ég þá ganga í sérskóla eins og Svana og fá nám og kennslu við hæfi? Nei. 12. Hvers vegna ekki? Vegna þess að þú átt rétt á að ganga í almennan skóla. Elskan mín, þú hefur ekkert val.Lesendur Vísis geta sent inn greinar á ritstjorn@visir.is. Greinunum þarf að fylgja mynd af höfundi.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun