Horfðu á þetta og hættu að kvarta - MYNDBAND Ellý Ármanns skrifar 24. mars 2014 15:30 visir/youtube/einkasafn Örnu Meðfylgjandi má sjá myndskeið af æfingum vikunnar sem Ísfirðingurinn Arna Sigríður Albertsdóttir, 23 ára, setti saman en hún varð fyrir alvarlegum mænuskaða í slysi þar sem hún fór af skíðabrautinni og hafnaði á tré þegar hún keppti með Skíðafélagi Ísafjarðar í Noregi árið 2006. Arna hefur verið bundin við hjólastól síðan en hún heldur ótrauð áfram eins og sjá má í myndskeiðinu sem þú ættir að gefa þér tíma til að horfa á. Arna stefnir á Ólympíuleikana sem fram fara í Ríó 2016. „Ég á erfitt með að svara því, ætli þetta sé ekki einhverskona útrás sem mig vantar og ég fæ með því að æfa, svo finnst mér þetta bara svo gaman, mig langar alltaf að ná lengra og gera betur,“ segir Arna spurð hvar hún fær þennan kraft þrátt fyrir að geta ekki gengið. Stefnir á ÓlympíuleikanaHvert stefnir þú? „Stærsta markmiðið er að komast á Ólympíuleika og keppa á handahjóli. Svo er ég með mikið af minni markmiðum eins og til dæmis að bæta tímann minn í maraþoni og bæta bara formið almennt,“ segir Arna.Erfiðast að byrjaHvað viltu segja við fólk sem nennir ekki að hreyfa sig? „Kannski helst að það veit ekki af hverju það er að missa. Ef allir myndu finna hvað það gefur manni mikið að æfa reglulega, hvað það hefur mikil áhrif á allt lífið þá held ég að allir væru í góðu formi, alltaf. Það er engin spurning fyrir mér að það er erfiðast að byrja, það er erfiðast að koma æfingum í rútínuna og finna hreyfingu sem hentar manni. Það er alls ekkert langt síðan ég hélt að ég ætti aldrei eftir að stunda hreyfingu eða íþróttir aftur. Ég bara sá það ekki gerast þegar ég missti hreyfigetuna í neðri hluta líkamans,“ segir þessi kraftmikla stúlka sem við ættum öll að taka okkur til fyrirmyndar. Bloggið hennar Örnu. Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Sjá meira
Meðfylgjandi má sjá myndskeið af æfingum vikunnar sem Ísfirðingurinn Arna Sigríður Albertsdóttir, 23 ára, setti saman en hún varð fyrir alvarlegum mænuskaða í slysi þar sem hún fór af skíðabrautinni og hafnaði á tré þegar hún keppti með Skíðafélagi Ísafjarðar í Noregi árið 2006. Arna hefur verið bundin við hjólastól síðan en hún heldur ótrauð áfram eins og sjá má í myndskeiðinu sem þú ættir að gefa þér tíma til að horfa á. Arna stefnir á Ólympíuleikana sem fram fara í Ríó 2016. „Ég á erfitt með að svara því, ætli þetta sé ekki einhverskona útrás sem mig vantar og ég fæ með því að æfa, svo finnst mér þetta bara svo gaman, mig langar alltaf að ná lengra og gera betur,“ segir Arna spurð hvar hún fær þennan kraft þrátt fyrir að geta ekki gengið. Stefnir á ÓlympíuleikanaHvert stefnir þú? „Stærsta markmiðið er að komast á Ólympíuleika og keppa á handahjóli. Svo er ég með mikið af minni markmiðum eins og til dæmis að bæta tímann minn í maraþoni og bæta bara formið almennt,“ segir Arna.Erfiðast að byrjaHvað viltu segja við fólk sem nennir ekki að hreyfa sig? „Kannski helst að það veit ekki af hverju það er að missa. Ef allir myndu finna hvað það gefur manni mikið að æfa reglulega, hvað það hefur mikil áhrif á allt lífið þá held ég að allir væru í góðu formi, alltaf. Það er engin spurning fyrir mér að það er erfiðast að byrja, það er erfiðast að koma æfingum í rútínuna og finna hreyfingu sem hentar manni. Það er alls ekkert langt síðan ég hélt að ég ætti aldrei eftir að stunda hreyfingu eða íþróttir aftur. Ég bara sá það ekki gerast þegar ég missti hreyfigetuna í neðri hluta líkamans,“ segir þessi kraftmikla stúlka sem við ættum öll að taka okkur til fyrirmyndar. Bloggið hennar Örnu.
Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Sjá meira