"Hann er í grunninn frábær sölumaður“ Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2014 11:41 Vísir/Getty/Stefán „Hann situr sinn dóm af sér og á þessum tuttugu árum er hann búinn að vera að gera það sem hann gerir best. Að fullkomna þetta sölukerfi sitt og gera það löglega og siðferðislega rétt," sagði Jón Gunnar Geirdal, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Jón Gunnar er að fá Jordan Belfort, sem er betur þekktur sem Úlfurinn á Wall street til að halda fyrirlestur á Íslandi í maí. Jordan Belfort sat í fangelsi í 22 mánuði fyrir að hafa svikið um 200 milljónir dala, tæplega 22,5 milljarðar króna miðað við gengið í dag, af fjárfestum í gegnum fyrirtæki sitt Stratton Oakmont. Honum var einnig gert að greiða helming tekna sinna til fjárfestanna sem hann sveik, að 110 milljónum dala. „Það þarf engum blöðum að fletta um að maðurinn var glæpamaður og alræmdur. Hann segir það manna best sjálfur. Hann sveik fullt af fólki. Hann stofnaði fyrirtæki á Wall street og fékk grimma sölumenn með sér sem sannfærðu fólk um að fjárfesta í lélegum fyrirtækjum og græddi á þessu fleiri og fleiri milljarða,“ sagði Jón Gunnar. „Svo hrundi þessi spilaborg FBI var með hann undir smásjá. Hann náðist, fór í fangelsi og situr þetta af sér. Hann var sektaður um einhverjar 110 milljónir dollara og er búinn að borga einhverjar tíu eða tólf af því held ég.“ „Burtséð frá öllu, þá segir árangurinn sína sögu. Hann kemur allslaus, á ekki neitt, en hann átti allt í heiminum, úr fangelsi og byggir sig upp aftur. Sitt vörumerki, sína ímynd og það sem hann gerir best, sem er að sannfæra fólk og selja. En bara gera það löglega og rétt.“ „Hann er ekki ráðgjafi fyrir Seðlabanka Bandaríkjanna, Deutshe bank, Royal bank of Scotlan og General electric, út af því að hann var svo fyndinn í partíum árið 1994.“ „Hann er í grunninn frábær sölumaður. Hann gæti kennt Heimi að selja sand í eyðimörkinni og gera það vel. Ef hann er ráðgjafi fyrir öll þessi stóru fyrirtæki sem ég nefndi áðan, þá getur hann verið stórum og smáum fyrirtækjum og einstaklingum hérna heima innan handar og kennt þeim eitthvað,“ sagði Jón Gunnar. Tengdar fréttir Vafasamur Wall Street-úlfur Kvikmyndin The Wolf of Wall Street segir sögu verðbréfasalans fyrrverandi, Jordans Belfort, sem Leonardo DiCaprio túlkar á eftirminnilegan hátt. Á tíunda áratugnum tókst Belfort að svíkja ótrúlegar fjárhæðir í gegnum verðbréfafyrirtækið Stratton Oakmont á Wall Street. 18. janúar 2014 07:00 Miðar á úlfinn kosta 50 þúsund krónur Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, mun halda sölufyrirlestur á Íslandi í maí. Miðarnir munu kosta á milli 39.900 og 49.900 krónur. 11. mars 2014 21:35 Peningar, hórur og eiturlyf Sannfæringarmáttur eins manns getur orðið til þess að þú sturtir öllum eðlilegum siðferðisgildum niður í klósettið. 24. janúar 2014 06:00 506 blótsyrði á fjórum og hálfri mínútu Talsmátinn í The Wolf of Wall Street er ekki fyrir viðkvæma. 12. janúar 2014 21:45 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Sjá meira
„Hann situr sinn dóm af sér og á þessum tuttugu árum er hann búinn að vera að gera það sem hann gerir best. Að fullkomna þetta sölukerfi sitt og gera það löglega og siðferðislega rétt," sagði Jón Gunnar Geirdal, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Jón Gunnar er að fá Jordan Belfort, sem er betur þekktur sem Úlfurinn á Wall street til að halda fyrirlestur á Íslandi í maí. Jordan Belfort sat í fangelsi í 22 mánuði fyrir að hafa svikið um 200 milljónir dala, tæplega 22,5 milljarðar króna miðað við gengið í dag, af fjárfestum í gegnum fyrirtæki sitt Stratton Oakmont. Honum var einnig gert að greiða helming tekna sinna til fjárfestanna sem hann sveik, að 110 milljónum dala. „Það þarf engum blöðum að fletta um að maðurinn var glæpamaður og alræmdur. Hann segir það manna best sjálfur. Hann sveik fullt af fólki. Hann stofnaði fyrirtæki á Wall street og fékk grimma sölumenn með sér sem sannfærðu fólk um að fjárfesta í lélegum fyrirtækjum og græddi á þessu fleiri og fleiri milljarða,“ sagði Jón Gunnar. „Svo hrundi þessi spilaborg FBI var með hann undir smásjá. Hann náðist, fór í fangelsi og situr þetta af sér. Hann var sektaður um einhverjar 110 milljónir dollara og er búinn að borga einhverjar tíu eða tólf af því held ég.“ „Burtséð frá öllu, þá segir árangurinn sína sögu. Hann kemur allslaus, á ekki neitt, en hann átti allt í heiminum, úr fangelsi og byggir sig upp aftur. Sitt vörumerki, sína ímynd og það sem hann gerir best, sem er að sannfæra fólk og selja. En bara gera það löglega og rétt.“ „Hann er ekki ráðgjafi fyrir Seðlabanka Bandaríkjanna, Deutshe bank, Royal bank of Scotlan og General electric, út af því að hann var svo fyndinn í partíum árið 1994.“ „Hann er í grunninn frábær sölumaður. Hann gæti kennt Heimi að selja sand í eyðimörkinni og gera það vel. Ef hann er ráðgjafi fyrir öll þessi stóru fyrirtæki sem ég nefndi áðan, þá getur hann verið stórum og smáum fyrirtækjum og einstaklingum hérna heima innan handar og kennt þeim eitthvað,“ sagði Jón Gunnar.
Tengdar fréttir Vafasamur Wall Street-úlfur Kvikmyndin The Wolf of Wall Street segir sögu verðbréfasalans fyrrverandi, Jordans Belfort, sem Leonardo DiCaprio túlkar á eftirminnilegan hátt. Á tíunda áratugnum tókst Belfort að svíkja ótrúlegar fjárhæðir í gegnum verðbréfafyrirtækið Stratton Oakmont á Wall Street. 18. janúar 2014 07:00 Miðar á úlfinn kosta 50 þúsund krónur Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, mun halda sölufyrirlestur á Íslandi í maí. Miðarnir munu kosta á milli 39.900 og 49.900 krónur. 11. mars 2014 21:35 Peningar, hórur og eiturlyf Sannfæringarmáttur eins manns getur orðið til þess að þú sturtir öllum eðlilegum siðferðisgildum niður í klósettið. 24. janúar 2014 06:00 506 blótsyrði á fjórum og hálfri mínútu Talsmátinn í The Wolf of Wall Street er ekki fyrir viðkvæma. 12. janúar 2014 21:45 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Sjá meira
Vafasamur Wall Street-úlfur Kvikmyndin The Wolf of Wall Street segir sögu verðbréfasalans fyrrverandi, Jordans Belfort, sem Leonardo DiCaprio túlkar á eftirminnilegan hátt. Á tíunda áratugnum tókst Belfort að svíkja ótrúlegar fjárhæðir í gegnum verðbréfafyrirtækið Stratton Oakmont á Wall Street. 18. janúar 2014 07:00
Miðar á úlfinn kosta 50 þúsund krónur Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, mun halda sölufyrirlestur á Íslandi í maí. Miðarnir munu kosta á milli 39.900 og 49.900 krónur. 11. mars 2014 21:35
Peningar, hórur og eiturlyf Sannfæringarmáttur eins manns getur orðið til þess að þú sturtir öllum eðlilegum siðferðisgildum niður í klósettið. 24. janúar 2014 06:00
506 blótsyrði á fjórum og hálfri mínútu Talsmátinn í The Wolf of Wall Street er ekki fyrir viðkvæma. 12. janúar 2014 21:45