Lífið

Pink syngur Over the Rainbow

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Söngkonan Pink steig á svið á Óskarsverðlaunahátíðinni og söng lagið Over the Rainbow úr The Wizard of Oz til heiðurs Judy Garland og í tilefni af því að myndin um galdrakarlinn er 75 ára.

Áður en Pink söng minntist leikkonan Whoopi Goldberg á börn Judy, Lizu Minnelli, Lorna Luft og Joey Luft sem komu saman á hátíðinni.

Pink klæddist kjól frá Elie Saab Haute Couture og var með skart frá Forever Mark.


Pink rinde homenaje a la película El Mago de Oz by elnacionalweb





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.