Lífið

Drengurinn fæddist heima

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikkonan Thandie Newton og eiginmaður hennar, leikstjórinn og framleiðandinn Ol Parker, eignuðust sitt þriðja barn á mánudag.

Thandie tilkynnti það á Twitter en hjónin eignuðust dreng sem hefur hlotið nafnið Booker Jombe Parker og fæddist hann heima.

Thandie og Ol giftu sig árið 1998 og eiga fyrir dæturnar Nico, níu ára, og Ripley, þrettán ára.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.