Viðurkenningar FKA veittar í kvöld Bjarki Ármannsson skrifar 30. janúar 2014 18:58 Frá vinstri: Guðbjörg Edda, Liv og Rakel. Samsett mynd Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar í Hörpu fyrr í kvöld. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður félagsins, ávarpaði gesti og að því búnu afhenti Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, þrjár viðurkenningar.Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, hlaut FKA viðurkenninguna fyrir árið 2014, en undir hennar stjórn hlaut símafyrirtækið hæstu einkunn allra fyrirtækja á Íslandi hjá Íslensku ánægjuvoginni í fyrra, þriðja árið í röð. Hún tók einnig við viðurkenningu sem Markaðsmaður ársins 2012. Hún situr í stjórn CCP og 66 Norður, ásamt því að gegna stjórnarformennsku hjá Wow Air.Rakel Sölvadóttir, tölvunarfræðingur og stofnandi félagsins Skema, hlaut hvatningarviðurkenningu FKA að þessu sinni. Skema, eða reKode eins og það kallar sig erlendis, kennir ungu fólki að forrita. Félagið hefur haldið fjölda námskeiða fyrir börn á aldrinum 6-16 ára og hafa rúmlega 2000 börn sótt þessi námskeið. Fyrirtækið hefur þegar hafið útrás til Bandaríkjanna og er nú unnið að opnun fyrsta tækniseturs reKode í borginni Redmond síðar í vor. Það var svo Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi, sem hlaut þakkarviðurkenningu FKA í ár. Guðbjörg var sæmd íslensku fálkaorðunni árið 2012 fyrir framlag sitt til uppbyggingar atvinnulífs á heilbrigðissviði. Hún situr nú í stjórnum Auðar Capital, Íslandsstofu, Viðskiptaráðs Íslands og Össurar samhliða störfum sínum hjá Actavis.Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður FKA, Liv Bergþórsdóttir verðlaunahafi go Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra.Vísir/DaníelGuðbjörg Edda Eggertsdóttir forstjóri Actavis á Íslandi hlaut þakkarviðurkenningu FKA í ár.Vísir/DaníelÞað var glatt á hjalla á verðlaunaathöfninni.Vísir/DaníelRakel Sölvadóttir stofnandi Skema hlaut hvatningarverðlaun FKA.Vísir/DaníelGestirnir skemmtu sér vel í Hörpunni.Vísir/DaníelÞað var vel mætt hjá konum á verðlaunaafhendingu FKA.Vísir/Daníel Tengdar fréttir Þakkarviðurkenningu FKA hlaut Guðbjörg Edda Eggertsdóttir Guðbjörg Edda er forstjóri Actavis á Íslandi og hefur starfað hjá fyrirtækinu og forverum þess í um þrjátíu ár. 30. janúar 2014 19:50 Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova hlaut FKA viðurkenninguna Segir liðsheild og stemmningu innan fyrirtækisins lykilinn að árangrinum. 30. janúar 2014 19:39 Hvatningarviðurkenningu FKA hlaut Rakel Sölvadóttir Rakel er stofnandi Skema sem starfar undir nafninu reKode erlendis. 30. janúar 2014 19:47 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar í Hörpu fyrr í kvöld. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður félagsins, ávarpaði gesti og að því búnu afhenti Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, þrjár viðurkenningar.Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, hlaut FKA viðurkenninguna fyrir árið 2014, en undir hennar stjórn hlaut símafyrirtækið hæstu einkunn allra fyrirtækja á Íslandi hjá Íslensku ánægjuvoginni í fyrra, þriðja árið í röð. Hún tók einnig við viðurkenningu sem Markaðsmaður ársins 2012. Hún situr í stjórn CCP og 66 Norður, ásamt því að gegna stjórnarformennsku hjá Wow Air.Rakel Sölvadóttir, tölvunarfræðingur og stofnandi félagsins Skema, hlaut hvatningarviðurkenningu FKA að þessu sinni. Skema, eða reKode eins og það kallar sig erlendis, kennir ungu fólki að forrita. Félagið hefur haldið fjölda námskeiða fyrir börn á aldrinum 6-16 ára og hafa rúmlega 2000 börn sótt þessi námskeið. Fyrirtækið hefur þegar hafið útrás til Bandaríkjanna og er nú unnið að opnun fyrsta tækniseturs reKode í borginni Redmond síðar í vor. Það var svo Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi, sem hlaut þakkarviðurkenningu FKA í ár. Guðbjörg var sæmd íslensku fálkaorðunni árið 2012 fyrir framlag sitt til uppbyggingar atvinnulífs á heilbrigðissviði. Hún situr nú í stjórnum Auðar Capital, Íslandsstofu, Viðskiptaráðs Íslands og Össurar samhliða störfum sínum hjá Actavis.Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður FKA, Liv Bergþórsdóttir verðlaunahafi go Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra.Vísir/DaníelGuðbjörg Edda Eggertsdóttir forstjóri Actavis á Íslandi hlaut þakkarviðurkenningu FKA í ár.Vísir/DaníelÞað var glatt á hjalla á verðlaunaathöfninni.Vísir/DaníelRakel Sölvadóttir stofnandi Skema hlaut hvatningarverðlaun FKA.Vísir/DaníelGestirnir skemmtu sér vel í Hörpunni.Vísir/DaníelÞað var vel mætt hjá konum á verðlaunaafhendingu FKA.Vísir/Daníel
Tengdar fréttir Þakkarviðurkenningu FKA hlaut Guðbjörg Edda Eggertsdóttir Guðbjörg Edda er forstjóri Actavis á Íslandi og hefur starfað hjá fyrirtækinu og forverum þess í um þrjátíu ár. 30. janúar 2014 19:50 Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova hlaut FKA viðurkenninguna Segir liðsheild og stemmningu innan fyrirtækisins lykilinn að árangrinum. 30. janúar 2014 19:39 Hvatningarviðurkenningu FKA hlaut Rakel Sölvadóttir Rakel er stofnandi Skema sem starfar undir nafninu reKode erlendis. 30. janúar 2014 19:47 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Þakkarviðurkenningu FKA hlaut Guðbjörg Edda Eggertsdóttir Guðbjörg Edda er forstjóri Actavis á Íslandi og hefur starfað hjá fyrirtækinu og forverum þess í um þrjátíu ár. 30. janúar 2014 19:50
Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova hlaut FKA viðurkenninguna Segir liðsheild og stemmningu innan fyrirtækisins lykilinn að árangrinum. 30. janúar 2014 19:39
Hvatningarviðurkenningu FKA hlaut Rakel Sölvadóttir Rakel er stofnandi Skema sem starfar undir nafninu reKode erlendis. 30. janúar 2014 19:47