Fyrrum ástkona Hollywoodstjörnunnar George Clooney, Elisabetta Canalis, tók nokkrar símamyndir af sér og bæklunarskurðlækninum Brian Perri kyssast í Florence á Ítalíu um helgina. Þau voru hinsvegar ekki alein eins og sjá má myndinni hér að ofan því með þeim í för voru hundarnir hennar Elisabettu en hún fer ekkert án þeirra.
Elisabetta og George Clooney á Óskarnum árið 2010.