Engin alvarleg rifrildi Ellý Ármanns skrifar 24. janúar 2014 08:00 Myndir/Hanna Gestsdóttir Systurnar Greta Mjöll og Hófí Samúelsdætur hafa staðið saman á sviði frá unga aldri og keppa nú saman í Söngvakeppninni sem fram fer þann 1. febrúar. Þær segja ekki laust við að systraerjur skjóti upp kollinum á æfingum en gætu ekki án hvor annarrar verið. „Æfingar ganga ótrúlega vel og ég hef góða tilfinningu fyrir þessu“ segir Greta Mjöll og Hófí tekur í sama streng. „Það er mikil gleði í hópnum sem er orðinn vel samstilltur fyrir stóra daginn.“ Systurnar, sem stofnuðu saman hljómsveitina SamSam á síðasta ári, vöktu fyrst athygli landans með laginu Ó María sem ómaði á öldum ljósvakans árið 2006. „Ég þekki eiginlega ekkert annað en að syngja með Hófí og finnst ég alltaf hálf nakin án hennar. Það er ómetanlegt að fá að hafa hana með mér í þessu ævintýri,“ segir Greta sem flytur lagið Eftir eitt lag í Söngvakeppninni og er Hófí ein af þremur bakröddum á sviði. „Það koma nú alveg upp systraerjur,“ segir Hófí og þær hlæja báðar.„Það fer allavega ekki framhjá neinum að við erum systur. Ekki að við séum að hnakkrífast, en við skulum bara orða það þannig að sem betur fer höfum við verið systur lengur en við höfum verið saman í tónlist.“ Greta er sammála því. „Við reynum nú að passa okkur þegar við vinnum með öðru fólki og stundum er betra að skilja systrasamskiptin eftir heima. Þetta er þó aldrei neitt alvarlegt en við erum góðar í því að benda hvor annarri á hvað er hægt að gera betur. Á sama tíma veitum við hvor annarri mikinn stuðning og hrósum óspart.Það besta við að vinna með systur sinni er það að vita að það er einhver á staðnum sem er alltaf með þér í liði sama hvað.“ Hófí segir systrasambandið veita þeim ákveðið forskot í samstarfinu. „Stundum finnst mér eins og við getum lesið hvor aðra án orða, eins og það sé einhver tenging á milli okkar.“ Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Joe Cocker látinn Lífið Fleiri fréttir Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Sjá meira
Systurnar Greta Mjöll og Hófí Samúelsdætur hafa staðið saman á sviði frá unga aldri og keppa nú saman í Söngvakeppninni sem fram fer þann 1. febrúar. Þær segja ekki laust við að systraerjur skjóti upp kollinum á æfingum en gætu ekki án hvor annarrar verið. „Æfingar ganga ótrúlega vel og ég hef góða tilfinningu fyrir þessu“ segir Greta Mjöll og Hófí tekur í sama streng. „Það er mikil gleði í hópnum sem er orðinn vel samstilltur fyrir stóra daginn.“ Systurnar, sem stofnuðu saman hljómsveitina SamSam á síðasta ári, vöktu fyrst athygli landans með laginu Ó María sem ómaði á öldum ljósvakans árið 2006. „Ég þekki eiginlega ekkert annað en að syngja með Hófí og finnst ég alltaf hálf nakin án hennar. Það er ómetanlegt að fá að hafa hana með mér í þessu ævintýri,“ segir Greta sem flytur lagið Eftir eitt lag í Söngvakeppninni og er Hófí ein af þremur bakröddum á sviði. „Það koma nú alveg upp systraerjur,“ segir Hófí og þær hlæja báðar.„Það fer allavega ekki framhjá neinum að við erum systur. Ekki að við séum að hnakkrífast, en við skulum bara orða það þannig að sem betur fer höfum við verið systur lengur en við höfum verið saman í tónlist.“ Greta er sammála því. „Við reynum nú að passa okkur þegar við vinnum með öðru fólki og stundum er betra að skilja systrasamskiptin eftir heima. Þetta er þó aldrei neitt alvarlegt en við erum góðar í því að benda hvor annarri á hvað er hægt að gera betur. Á sama tíma veitum við hvor annarri mikinn stuðning og hrósum óspart.Það besta við að vinna með systur sinni er það að vita að það er einhver á staðnum sem er alltaf með þér í liði sama hvað.“ Hófí segir systrasambandið veita þeim ákveðið forskot í samstarfinu. „Stundum finnst mér eins og við getum lesið hvor aðra án orða, eins og það sé einhver tenging á milli okkar.“
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Joe Cocker látinn Lífið Fleiri fréttir Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Sjá meira