Engin alvarleg rifrildi Ellý Ármanns skrifar 24. janúar 2014 08:00 Myndir/Hanna Gestsdóttir Systurnar Greta Mjöll og Hófí Samúelsdætur hafa staðið saman á sviði frá unga aldri og keppa nú saman í Söngvakeppninni sem fram fer þann 1. febrúar. Þær segja ekki laust við að systraerjur skjóti upp kollinum á æfingum en gætu ekki án hvor annarrar verið. „Æfingar ganga ótrúlega vel og ég hef góða tilfinningu fyrir þessu“ segir Greta Mjöll og Hófí tekur í sama streng. „Það er mikil gleði í hópnum sem er orðinn vel samstilltur fyrir stóra daginn.“ Systurnar, sem stofnuðu saman hljómsveitina SamSam á síðasta ári, vöktu fyrst athygli landans með laginu Ó María sem ómaði á öldum ljósvakans árið 2006. „Ég þekki eiginlega ekkert annað en að syngja með Hófí og finnst ég alltaf hálf nakin án hennar. Það er ómetanlegt að fá að hafa hana með mér í þessu ævintýri,“ segir Greta sem flytur lagið Eftir eitt lag í Söngvakeppninni og er Hófí ein af þremur bakröddum á sviði. „Það koma nú alveg upp systraerjur,“ segir Hófí og þær hlæja báðar.„Það fer allavega ekki framhjá neinum að við erum systur. Ekki að við séum að hnakkrífast, en við skulum bara orða það þannig að sem betur fer höfum við verið systur lengur en við höfum verið saman í tónlist.“ Greta er sammála því. „Við reynum nú að passa okkur þegar við vinnum með öðru fólki og stundum er betra að skilja systrasamskiptin eftir heima. Þetta er þó aldrei neitt alvarlegt en við erum góðar í því að benda hvor annarri á hvað er hægt að gera betur. Á sama tíma veitum við hvor annarri mikinn stuðning og hrósum óspart.Það besta við að vinna með systur sinni er það að vita að það er einhver á staðnum sem er alltaf með þér í liði sama hvað.“ Hófí segir systrasambandið veita þeim ákveðið forskot í samstarfinu. „Stundum finnst mér eins og við getum lesið hvor aðra án orða, eins og það sé einhver tenging á milli okkar.“ Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Systurnar Greta Mjöll og Hófí Samúelsdætur hafa staðið saman á sviði frá unga aldri og keppa nú saman í Söngvakeppninni sem fram fer þann 1. febrúar. Þær segja ekki laust við að systraerjur skjóti upp kollinum á æfingum en gætu ekki án hvor annarrar verið. „Æfingar ganga ótrúlega vel og ég hef góða tilfinningu fyrir þessu“ segir Greta Mjöll og Hófí tekur í sama streng. „Það er mikil gleði í hópnum sem er orðinn vel samstilltur fyrir stóra daginn.“ Systurnar, sem stofnuðu saman hljómsveitina SamSam á síðasta ári, vöktu fyrst athygli landans með laginu Ó María sem ómaði á öldum ljósvakans árið 2006. „Ég þekki eiginlega ekkert annað en að syngja með Hófí og finnst ég alltaf hálf nakin án hennar. Það er ómetanlegt að fá að hafa hana með mér í þessu ævintýri,“ segir Greta sem flytur lagið Eftir eitt lag í Söngvakeppninni og er Hófí ein af þremur bakröddum á sviði. „Það koma nú alveg upp systraerjur,“ segir Hófí og þær hlæja báðar.„Það fer allavega ekki framhjá neinum að við erum systur. Ekki að við séum að hnakkrífast, en við skulum bara orða það þannig að sem betur fer höfum við verið systur lengur en við höfum verið saman í tónlist.“ Greta er sammála því. „Við reynum nú að passa okkur þegar við vinnum með öðru fólki og stundum er betra að skilja systrasamskiptin eftir heima. Þetta er þó aldrei neitt alvarlegt en við erum góðar í því að benda hvor annarri á hvað er hægt að gera betur. Á sama tíma veitum við hvor annarri mikinn stuðning og hrósum óspart.Það besta við að vinna með systur sinni er það að vita að það er einhver á staðnum sem er alltaf með þér í liði sama hvað.“ Hófí segir systrasambandið veita þeim ákveðið forskot í samstarfinu. „Stundum finnst mér eins og við getum lesið hvor aðra án orða, eins og það sé einhver tenging á milli okkar.“
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira