Ragnar Kjartansson í tímariti Vogue Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. janúar 2014 13:44 Ragnar Kjartansson, listamaður, var á dögunum í viðtali í desember útgáfu bandaríska Vogue. Í viðtalinu segist hann vilja breyta viðhorfi og upplifun fólks til listar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Vougue tekur við hann viðtal en hann var einnig í ítalska Vogue í október á síðasta ári. Á myndunum sem fylgja viðtalinu klæðist Ragnar fötum frá íslenska fatamerkinu JÖR. Í viðtalinu talar Ragnar um líf sitt - leikaralífið, listamannslífið og fjölskyldulífið. Hann segist hafa alist upp í leikhúsi og kallar leikhúsið musteri hégómans. „Fornsögur Íslendinga segja okkur allt um uppruna okkar. Það eru engar gamlar byggingar, en við erum rík af sögum af fólki sem bjó hér fyrir þúsundum árum síðan. Sögurnar líkjast helst nútíma skáldskap. Þetta er engin ævintýrasaga og byggjast sögurnar á alvöru fólki og þeirra óförum í gegnum tíðina. Líkist helst sögu frá Hemingway.“Í febrúar á síðasta ári setti hann upp listasýninguna The Visitors í Luhring Augustine safninu í New York og sló þar öll aðsóknarmet og var sýningin framlengd tvisvar. Á þeirri sýningu seldi hann öll sín verk fyrir rúmar 80 milljónir króna. Hægt er að skoða sýninguna þessa dagana í Kling & Bang gallerí við Hverfisgötu þar sem hún stendur til 9. febrúar. Ragnar var einnig tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein þau virtustu á Bretlandseyjum. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Ragnar Kjartansson, listamaður, var á dögunum í viðtali í desember útgáfu bandaríska Vogue. Í viðtalinu segist hann vilja breyta viðhorfi og upplifun fólks til listar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Vougue tekur við hann viðtal en hann var einnig í ítalska Vogue í október á síðasta ári. Á myndunum sem fylgja viðtalinu klæðist Ragnar fötum frá íslenska fatamerkinu JÖR. Í viðtalinu talar Ragnar um líf sitt - leikaralífið, listamannslífið og fjölskyldulífið. Hann segist hafa alist upp í leikhúsi og kallar leikhúsið musteri hégómans. „Fornsögur Íslendinga segja okkur allt um uppruna okkar. Það eru engar gamlar byggingar, en við erum rík af sögum af fólki sem bjó hér fyrir þúsundum árum síðan. Sögurnar líkjast helst nútíma skáldskap. Þetta er engin ævintýrasaga og byggjast sögurnar á alvöru fólki og þeirra óförum í gegnum tíðina. Líkist helst sögu frá Hemingway.“Í febrúar á síðasta ári setti hann upp listasýninguna The Visitors í Luhring Augustine safninu í New York og sló þar öll aðsóknarmet og var sýningin framlengd tvisvar. Á þeirri sýningu seldi hann öll sín verk fyrir rúmar 80 milljónir króna. Hægt er að skoða sýninguna þessa dagana í Kling & Bang gallerí við Hverfisgötu þar sem hún stendur til 9. febrúar. Ragnar var einnig tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein þau virtustu á Bretlandseyjum.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira