Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig vongóðum söngvurum hefur verið hafnað í raunveruleikaþáttunum American Idol síðan fyrsta þáttaröðin fór í loftið árið 2002.
Í myndbandinu sést greinilega að Simon Cowell, sem er hvað þekktastur fyrir kvikindisskap, er ekki sá eini sem brýtur mislagviss hjörtu.